Þjóðólfur - 27.11.1866, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 27.11.1866, Blaðsíða 3
— 19 — endr mína vel að gæta þess, að brúkun hennar eigi úlilvkr Lrúkun þeirra vanalegu meðala, þar sem þau eru tii og þörf gjöríst. Eg tek þetta fram, því eg veit hvað sumum haettir mjög svo við að einblina á eitthvert sérstakt meðal er þeir hafa lesið um, og var þetta eitt af því feykilega fyrir vulnslækníngunum í fyrstu, því vatnslæknar- armr gjörðn sér farum það að niðrniða öll önnur meðöl af þvf Pristniz, sem eigi var sjálfr læknir, aldrei viðhafði annað en tómt vatn. Eg get nú e^ki neitað því, að mér finnst eilthvað líkt bregða %rir hjá Dr. Karell þó hann fari varlegar í það. Ilinn aðgætni og gamalreyndi Dr. Chambers fer mjög hægt í það, og segir sem satt er, að okkr ■veiti opt eigi af öllum þeim hjálparmeðölum sem kostr er á, til að ráða hót á sjúkdómum mann- kynsins, og gángi opt mjög örðugt, þó ekkert sé forsómað. Hann segir þar hjá, að þeir sem hafi ótrú á meðölum, komi illa upp um sjálfa sig, að þeir aldrei af alúð hafi stúderað meðalafæðina eða við haft meðölin eins og ber, því hefði þeir gjört það, mundu þeir hráðum hafa séð og reynt, að ótrú þeirra komi af reynsluleysi. Dr. Chambers álítr mjólkina sem eitthvert hið öflugasta meðal til að viðrétta niðrbrotna líkamskrapta í ótal sjúk- dómum, án þess menn þar fyrtr þurfi eða eigi að forsóma önnur meðöl. þessi merkilegi læknir gengr út frá þeirri skoðun, að sérhver sjúkdómr sé í raun og veru birjandi dauði, sem þegar illa fer drepi lífTærin'hvort að öðru1 *, eg því ríði næsta mjög á því að styrkja og styðja lifsaflið á allan bátt svo vel sem verðr. Dr. Karell álítr þará- nióti mjólkina sem verulegt meðal í ýmsum sjúk- dómum, og hvar lítilla annara meðala þurfi með, og vill helztviðhafa hana eingaungu þar 6em hún ® v,ð. (Niðrlag síðar). Skólaröð eðr Nafnaskrá lærisveina í Reykja- I>ess' skoíian Dr. Chambers, svo náttúrleg og siinn ' I"'*11 er’ v'rí)ist alveg mútstæbileg skotmn þeirra lækna, til a^ 8j,lkll"lna"a se[n nokknrskonar vibleitni náttúrunnar einhversk*'^4 *'e''SU"ni ''b- Náttúran er hjá þoim eins og liggi þvf°j'.ar ker,la> se"i «r ab hreinsa og fægja húsib og til aí> ná ' ^ fara * hi,!la,,a 4 henni, og hjálpa henni n_. , . . rei,,n <*r skúmaskotnnnm. f>ernan er alvitr og pvi ma eigi stan.ia . 1 vArbr t. enni 1 'eS'i heldr hjálpa herini sem bezt veror. petta er sko?>.,„ v «g nokkurra annara °g ko,lf<ír8,,zrá,fcs Bau6s Hvotw c i i « * s °8 sjá má af lækníngabók kans „Hvem skal Jeg ,æ,ge ti, Huusls sge . Höf. víkrskóla, eptir niðrskipun þeirra í byrjun Nóvem- bermán. I8061. 4. bekkr. 1. þorvaldr Jónsson frá Gilsbakka í IMýrasýslu, 1; umsjónarmaðr i 4. bekk og í kirkjunni. 2. Jón EinarJónsson frá Leysíngastöðum í llúna- vatnsss. (*) ’/a* 3. Ilannes Stephensen úr Reykjavík. (*) V3. 4. jþórðr Guðmundsen frá Litlahrauni í Árness. 1. 3. bekkr R. 1. Björn Jónsson frá Djúpadal í Barðastrandars. umsjónarmaðr í bekknum 1. 2. Björn Ólsen frá Stóruborg í Húnavatnss. ’/3. 3. Jón Jónsson frá Melum í Strandasýslu J/2. 4. Stefán Jónsson frá Ilvanneyri í Eyjafjarðars. forsaungvari skólans, umsjónarm. útivið 1. 5. Guttormr Vigfússon frá Ási í Norðrmúlasýslu 1. 6. Valdimar Ólafsson Briem frá Hruna í Árnes- sýslu 1. 7. Bogi P. Pétursson úr Reykjavík (*). 8. Ilelgi (Sigurðsson) Melsteð úr Reykjavik (*). 9. Júlíus llalldórsson (Friðrikssonar) úr Reykja- vík (*) V3. 10. Páll (Einarsson) Sivertsen frá Kvígindisfirði í Barðaslrs. 1. 11. l’áll Ólafsson úr Reykjavík (*) Va* 12. Krislján Eldjárn þórarinsson frá l’restsbakka í Strandasýslu, umsjónarmaðr í minna svefn- lopti Va- 13. Jón þorsteinsson frá Hálsi í þíngeyjarsýslu J/a- 14. Einar Oddr Guðjohnsen úr lleykjavík (*) Va> 3. bekkr A. 1. Kristján Jónsson frá Gautlöndum í þingeyar- sýslu (*) 1. nýsveinn. 2. Lárus Ilalldórsson frá Ilofi í Norðrmúlas. 1. 3. Sigurðr Gunnarsson frá Brekku í Norðrmúlas. 1. 4. Jón St. þorláksson frá Undirfelli í Húnavatnss. 1. 5. Björn I>orláksson frá Skútustöðum í jþingeyjars. (*) 1. nýsveinn. 6. Pétr Jónsson úr Reykjavík (*) V3. 7. Ólafr Eggertsson Briem frá Hjaltastöðnm í Skagafjarðars. 1. 8. Magnús Jósepsson frá llnausum í Ilúna- vatnss. Va* 9. Jón Ólafsson (Indriðasonar) úr Reykjavík (*) Va> 10. Jens PálssonMathiesen frá Eyrarbakka í Árnes- sýslu 1. 1) Talan 1 og */» aptan vib nöfnin þýbir ab lærisveinn- inn hafl heila eíla hálfa ölmosu; stjarnan (*) þýbir, ab sá se bæarsveinn, en hinir stjörnolau6u eru heimasveinar. Um þann mismun sjá pjúbólf 17. ár, bls. 41.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.