Þjóðólfur - 08.02.1867, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 08.02.1867, Blaðsíða 1
19. ár. Reylcjavfk, 8. Febrúar 1867. 14.—15. Á greptrunardegi Gísla Hjálmarssonar 25. Jan. 1867. Hættr er heiðar brattar Hjálmarssonr at skálma, læknir frægstr, ok líkna láðbyggendum þjáðum. Gísli var fagr geisli, grátum hann eigi látinn; falla ok firðar snjallir, fetum hans spor ef getum. J. P. Th. — — PrestaeMcnasjóðrinn. sbr. skýrslu um tjárhag | hans að árslokum 1866, hér á eptir bls. 61; af niðrlagi skýrslunnar tekjumegin má sjá, að biskup vorherra Pétr Pjetursson hcflr byrjað forstöðu sína yfir þessum mikilvæga sjóði með því að efla hann með tíu ríkisdala tillagi árlega frá sjálf- um sér, fyrsta sinn næslliðið ár. — Bœarstjórnin í Keylcjavík. — A bæarfull- trúafundinum 24. f. mán. fullréðist kosníngin á varaformanni þeirra hið yfirstandandi ár; llans A. Sivertsen verzlunarstjóri varð fyrir þeirri kosníngu með atkvæða fjölda. — Fjárkláðinn. — Nú er um síðir einnigbúið að ít-í-baða kindr Halldórs Friðrikssonar skóla- kennara, úr valzisku baði, með svo sem 8—lOdaga millibili; engi kláðavottr fanst í því eða í fé Guð- jóns pósts í hvorugt skiptið. — Við hina síðustu almennu V2 mánaðar skoðun í Grímsnesi, aflíðandi miðjum f. mán, varð þar hvergi vart við kláða í allri sveitinni nema á þeim einabæ: Efra-Apavatni; svo skrifar |>orkell hreppstjóri á Stóruborg oss 22. f. mán. Á bæunum fyrir vestan Almannagjá í l>íngvallasveit, þar sem skipuð var nákvæm skoð- unogböðunút af Fellsenda-kláðanum, hefirhvorgi orðið kláðavart, eigi heldr á Stíflisdal, þar sem Jón á Fellsenda á þó um 20 fóðrlömb; þar ábæ, og að vér ætlum á öllum öðrum bæum fyrir utan gjána, er búið að ein-baða og allt undirbúið til annars baðs, ef það eigi er nú afgengið; sama er að segja um bæina Fremra-Háls og Hækíngsdal í Kjós, þarsem óttast mátti samgaungur af Fellsenda fénu, þar er einbaðað og undirbúið allt til annars baðs, og hefir einkis kláða orðið vai’t til þessa. llið gagnstæða varð uppi á bænum Stardal (á Mos- fellsheiði) í Kjalarneshreppi, þarkom kláði upp strax eptir fyrsta bað, sem gekk yfir alla Kleifa bæina um árslokin, og hefir nú Jónas bóndi skorið niðr af nýu allt sitt fé; það er í 3. sinn. — Sviplegr daufcdagi.— Mánudaginn 28. f. mán. gekk Ilj úrtr Hannesson húndi á Gufunesi í Mosfellssveit heirnan frá sér, mel) byssu sína, inn me?> sjdnum, en er hann var skamt eitt koniinn éleiiis sá hann hvar kópr lá á etirvifcís- jaka ni?)r vií) fjörumál í Geldínganesi þar anspænis; hanu kom viö á hænum Eylbi þar rétt fyrir innan Gufunes þar sem Grandinn e?)r eyt)ií> liggr út í nesib, stú?> hann þar lítiþ vií) á bænum e?>r alls eigi, heldr hélt leiþ sína út í nesit), og sást til hans frá bænutn þar sem hann var komiun yfrí nesiþ og gekk þar fram me% sjánum, unz hann var kominn í hvarf þar sem leiti bar í milli. Skömmu sít)ar heyr?)ist skot; en er nokktt?) var Ififci?) frá þ\í og Hjörtr kom eigi í ljás, en tlegi för a? halla, var fari?) a?) vitja hans frá Ey?)i, fanst þá byssan reist upp viþ isjaka, og var hla?in, en maþrinn sá/it hvorgi; daginn eptir fanst lík hans reki? af sjó. Er þab ætlan tnanna, a? Hjörtr, er var vanr skotmaþr og varfarinn í því sem öþru, hafl hla?i?) byssuna jafnsnart og hann haf?i úr henni hleypt á selinn, er muni hafa stúngi? sér eba sokkib er hauu kondi skotsíns, en litlu eptir a?> byssan var endr- hlabinn, hafl selrinn korai? npp aptr, og mabrinn hugsa? e?a honum sjnzt hann skotinn til dauba og hafl svo hlaupi?) til, til þess a? taka bann höndum, sett á?)r af sér byssuna þarna sent hún fanst, en annabhvort or?.i? tæpt fyrir er hann stökk fram á jaka og 6teypzt svo fram af út í sjtí e?r og jaki spor?- reizt undir hontim og hann þannig falli? í sjóinu. Eigi er þess geti? a? kóprinn hafl fnndizt rekinn. Iljörtr heitinn var a? eius 46 éra a? aldri, og var hinn nýtasti og vinsælasti ma?r. VÖRUVERÐ OG VÖRU VÖNDUIS. I. þess var geti? í fyrra Janúarb)a?i voru, í yflrliti yflr útlendu fréttirnar sem bárust me? skipinu Cito, a? kaup- ) mönnum vornm hefbi selzt lelsnzka varan bæ?i dræmt og fremr illa í haust og framan af vetriuum, þetta ná?i nú eiuk- anlega til saltðsksins og lýsisins, og svo til snnnlenzku ull- arinnar, því meiri hluti e?r mestr hluti uorblenzku ullarinuar og a? vestan var útgenginn og haf?i selzt li?ugt og skablaust fyrir kaupmeim, þóa? þeir fyrir norban gæfl 6—8 ekild. meira fyrir hvert ullarpund heldren hér var ver?i? í su?r- kaupstö?unum næstl. snmar. þetta eru ekki lausar eagnir eptir kaupmannabréfum, þa? er ekki einber kaupmanna-barlómr, heldr ern þa? því — 57 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.