Þjóðólfur - 08.02.1867, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 08.02.1867, Blaðsíða 7
>»Gufuskipsins til 24. s. m. var þá afráðið að »flcstir félagsmenn færi hverjir heim til sín, cn "fénaðrinn væri að sönnu í strángri vöktun til 29. »s. m. en skyldi skipið þá enn verða ókomið, •>lofuðu samt allir að halda félaginu saman næstu »viku þar á eptir, svo allt væri til taks ef skipið hefði komið á þeim tíma, en túlkr sá er vér höf- um þar til staðar, herra Pélr Kristoffersson, var fenginn til að bíða þar til 29.s.m. svo hann hefði getað strax átt tal við Englendínga, og gefið þeim fulla vissu um að félagið væri óupphafið, og hinn- ar lofuðu fjártölu væri að vænta til útskipunar*. — En eins og kunnugt er, varð slíkr viðbún- aðr og fyrirhöfn árángrslaus, vér bíðum nú svars hér uppá með næstu póstskipsferð, og vonum að seinna muni betr tiltakast ef vér ekki leggjum ár- ar í bát við svo búið. þessar líur biðjum vér herra ritstjóra þjóðólfs góðfúslega að veita rúm í blaði sínu, sem fyrst. Nokkrir Húnvetníngar. REIKNINGR yfir tekjur og útgjöld við spón- skotin í Iteykjavík 29. Jan. 1867. Tekjur. Rd. Sk. Fyrir 185 númer hvert á 1 rd. ... 185 » Afsláttr á ýmsum reikníngum .... 6 » Uppbót frá undirskrifaðri forstöðunefnd til að standa kostnaðinn . • 3 86 Samtals 194 86 Útgjöld. Ild. 1 Sk. 22 vinníngar sum sé: ii r. tala 1. vinningkúluriffill unnin á 139með31 22 » 2. — 3 matskeiðar úrsilfri — - 136 — 30 15 » 3. — stór súpuskeið úr silfri — - 42 — 30 13 » 4. — 2 matskeiðar úr silfri — - 148 — 28 10 )) 5. — fótastóllmeð silkisaum - - 74 — 28 9 » 6. — Ullarsængurteppi — - 134 — 28 8 » 7. — Skriffæri — - 54 — 28 7 » 8. — vínbikar úr silfri — - 65 — 26 7 » 9. — 1 matskeið og 1 thee- skeið úr silfri — - 65 — 26 6 48 10. — Stofuúr — - 35 - 26 6 48 11. — Gylt silfrkoffr — - 25 — 26 5 )) 12. — 3 theskeiðarúr silfri — 1 <X> i 25 4 48 13. — Söðultaska — - 128 — 25 4 » 14. — I’etroleums-lampi — - 145 — 25 4 • 15. — Munntóbaksdósir úr silfri — - 112 - 25 3 56 16. — Spilapeníngakassi — - 94 — 3 32 17. — 2 theeskeiðar úr silfri — - 171 — 25 3 » Rd. Sk. fluttir 131 40 nr. tala 18. — Skinnsál með 1 fl. af brennivíni og 1 flösk. schrubbvin — - 151 — 23 2 52 19. — Bréfahylki ---- 3 — 23 2 IG 20. —Reiðtaska — - 70 — 23 2 » 21. — höfuðleðrog taumar — - 69 — 23 2 » 22. —Ljósmynd af Rvík — - 91 — 23 1 64 6 flöskr af Ghampagnevíni unnar á nr. 29, 59, 103, 114, 133 og 174......................12 » fyrir letrgröpt á vinníngana..................8 32 6 litlar silfrplötr.......................... 1 24 Fyrir að sauma nafn í söðultöskuna . . 1 » Fyrir ýmisleg áhöld..........................12 54 Ýmsar útgiptir...............................17 92 Útgjöld 194 86 Reikníngr með þaraðlútandi fylgiskjölum, er lagður fram til sýnis á Bæarþíngstofunni. ltovkjavík, 4. das Febr. 1SR7. J. Jónassen. W. Bernhöft, A. Thomsen. 0. V. Gíslason. þAKKARÁVAUP. Eptir aíi eg í næstliímum Janúarmánníii, misti minn elsknlega ektamann Illnga sál. Kotilsson á Sífjumúla, svo hörmulega, af) hann varf) úti skamt frá bæ okkar, létn riokkrir heibrsmenn, þaf) vottast í verki, af) þeir vildu glefija fátæka og sorgbitna, mef því af) veita mör — sem þetta átti hvoru- tveggja heima hjá, eptirfylgandi gjafir. í læstu nafulausu bréfl voru mér sendir (samkvæinif) vif) Jarfarftirina, mef) npphvatníngar fyrirmælum til annara 2 rd.; þá vorandi súknarprestr minn sira Jún Hjórtsson á Gilsbaklta 4 rd.; herra sýsluinafir Jóh. Gufjmundsson á Hjarfarholti 3 rd,; ófalsbóndi sgr. þorbjörn Ólafsson á Steinum 2 rd ; óf- aisbóndi sgr Páll Bjarnason á Gestsstöfnm 2 rd.; sgr Guf- mnndr Jónsson á Ilamrendum 2 rd ; sgr Björn Gnfmunds- son á Brúsholti2 rd.; Júngfrú Valgerfr Haldórsdóttir á Síflu- múla 2 rd.; hreppstjóri sgr Daníel Jónssen á Frófastöfium 1 rd ; ófalsbóudi sgr Einar Halldórssorr á Ásbjarnarstöfum 1 rd.; Bjarnl Jónsson bóndi á Brúarreykjum l rd; ýngismafr Einar Gufnason á Sloggjnlæk l rd.; húsmafrjón Svelnsson á Sífu- múlaveggjum l rd: vinnnmafr Jóri Sveiusson á Einifelli Ird. konan Ragnhildr Elíasardóttir á Gubnabakka l rd.; konan Giifnv Sigurfardóttir á Gunniögsstöfum 1 rd.; ekkjan Anna Ólafsdóttir á Ilelgavatnsseli 1 rd.; yngismafr Jón Jórisson á Tóptahríng 48 sk. Fyrir þessar gjaflr votta eg hér mef) mitt innilegt virf- (ngarfullt þakklæti, og bif> guf af lauria þær. Sviguaskarfi í September 186fi. Vigdís f>órðardóttir. — Næstliðið ár gaf bóndinn Sœmundr Jónsson á Járngerðarstöðum Staðarkirkjn í Grindavík 2 ljósastjaka af látúni, og næstliðið sumar sæmdi heiðrsmaðrinn llöskuldr Jónsson á Ilrauni hina flyt 131 40

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.