Þjóðólfur - 08.02.1867, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 08.02.1867, Blaðsíða 8
sömu kirkju með höfðínglegri gjöf o: Iírístals- hjálmi með 12 Ijósapípum af látúni, og er einhver hinn prýðilegasti, hann kostaði 45 rd. Fyrir þessar gjafir votta eg hinum göfuglyndu gefendum virðíngarfullt þakklæti mitt kirkjunnar Vegna. Stalb 4. Febr. 1867. Th. Böðvarsson. — Öllum þeim heiðruðu mönnum fjær og nær, sem á ýmsan hátt með framkvæmd sinni og fylgd áttu þátt í því, að útför mannsins míns sáluga varð svo sómasamleg sem tíð og kríngumstæður frekast leyfðu, finn eg mér skylt hér með opin- berlega að votta mitt innilegasta hjartans þakk- læti í mínu og dóttur minnar nafni. Hessaetrifcum 28..Jan 1867. Guðlaug Guttormsdóttir. AUGLÝSÍNGAR. — Að vér f dag höfum samþykt sem hæsta boð í spítalafisk þann, sem f ár tilfellr væntanlega í Rosmhvalanesshreppi, 28 Rd. 17 Sk. og að herra Faktor J. Jónassen í Reykjavík eigi þetta boð, það auglýsist hér með. Islands stiptamti og skrifstofo bisknps, I. Febr. 1867. Hilmar Finsen. P. Pjetursson. — Til Strandarkirkju í Selvogí er enn fremr gefið og afhent á skrifstofu fjóðólfs, (ónefndr maðr eða ónefnd kona í Álptaneshreppi syðra) 2 rd. — Nýprentuð kennslubók í LANDAFRÆÐINNI, eptir Halldór Kr. Friðriksson, fæst við prentsmiðj- una í Reykjavík; hún er prentuð á kostnað prent- smiðjunnar, og er handrit bókarinnar orðið full- komin eign hennar; verðr hún seld fyrir 80 sk. Bók þessi er lagfærð eptir hinum nýjustu kenslubókum landafræðinnar, einkum kensiubók Munthes, og þar við bætt þeim ríkja breytíngum, sem menn vita víst að eru orðnar áf>ýzkalandi, Austrríki og Italíu. f»að er þarflegt fyrir menn almennt að kynna sjer slíkar bækur. Reykjavík 5. Febr. 1867. Einar Pórðarson. — TYRKJARÁNS-SAGA eptir Björn Jónsson á Skarðsá, samin 1643, er ný komin út á prent í Reykjavík, og fæst hjá Einari Þórðarsyni fyrir 32 sk. innfest í kápu. Rjörn á Skarðsá er alkunnr rithöfundr bæði hér og crlendis, og hefir þessi saga hans aldrei verið prentuð fyr en nú. — Hér með gjörum vér undirskrifaðir kunnugt, að vér fyrirbjóðum skólakennara H. Kr. Friðriks- syni, Guðjóni póst og öllum öðrum sem eiga lif- andi fé eptir af hinum gamla grunaða stofni á kláðasvæðinu, að láta það koma inn í lönd vor og lýsum því jafnframt yfir að komi slíkar kindr, þrátt fyrir þetta bann vort og aðvörun, inn í okkar sveit þá munum vér fara með þær sem annað óskilafé, eptir því sem gildandi landslög framast beimila að verja sig fyrir ágángi og usla og háska, af réttlausum fénaði. Mosfellshreppsmenn. — Eg undirskrifaðr vil fá únglíng næstkomandi vor, fermdan, til að læra dreiarahandverk upp á þá skilmála sem um samið verðr. Iniiri-Njarbvfk 2. Febr. 1867. P. L. Petersen. — 0»kilahros8: seld í Seltjarnarneshreppi 22. Jan. 1867, 1. brúnn hestr gamall, mark: liígg aptan hægra, gat vinstra, 2. jarpskjútt hryssa fulloríin, mark; standrjiillr framan hægra, sílt vinstra, 3. rautt mertryppi tvævett, mark: heiliifaí) hægra sneitt framan vinstra. Vegna baóbinda og megrþar í hrossunum voru þau seld nieíl 8 daga útlausnarfresti, eu vorbiíi aí) frúdregnum kostnabi fær eigandi ef vitjaí) er til vllbkomandi hreppstjóra fyrir næstu fardaga. — Mig nndirskrifaíian vantar fola brúnan á þrifcja vetr, mark: biti og fjinbur aptan vinstra minni fjiíllr framan heldren aptan hægra, og bií) eg þatm sem hitta kynni alb gjöra mer vísbendíng aþ illíþarhúsnm. Jón Þórðarsson. — l’m næstliínar vetrnsetr hvarf mer úr heimahögum dökkgrár foli tvævetr gúþgengr, mark: blalbstýft framan hægra standfjöbr framan vinstra, granngjör?) aíi mig minnir; hvern þann er hitta kynni bií) eg alb hii&a og halda til skila mút sanngjaruri borgun aíi Litlu-Sandvík í Flúa. Þorvarðr Guðmundsson. — Ilitamælirinn að Landakoti við Reykja- vík, (Fahrenheit — minimum), fært eptir réttri til- tölu til Keaumur í Jamiarmcin. 1867 : -þ- — ðlestr hiti 26..........................0.5 Minstr (mest frost) 12...................12.0 Mestr viku hiti, dagana 23.—29. að meðaltali 1.7 Minstr — — — 7. —13.............10.8 Meðaltal allan mánuðinn................. . 7.1 PRESTAKÖLL. Veitt: 4. þ. mán. Hvammr í Noríirárdal, mot) fyrir- hoiti eptir kgsúrsk. 24. Febr. 1865, sira Gunnl. porvaldi Stefánssyni til Nes-þínga; aþrir súktu eigi. Oveitt: Nes-þíng (Ingjaldshúls og Frúþársúknir) f Snæ- fellsnossýslu, lénsjórí) þnfusteinn; aí) formi inati: 36 rd. 1 mrk ; 1838: 296 rd.; 1854: 347 rd. 15 sk.; auglýst 6. þ. mán. — Niosta blaí>: þriþjnd. 26. þ. mán, Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Meðritstjóri: Páll Mehteð. Prentaíir f prentsmiíiju Islauds. E. þúríarsou.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.