Þjóðólfur - 08.02.1867, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 08.02.1867, Blaðsíða 6
- 62 lld. Sk. 54 - BO- 1014 » Borgað skuldabréf með vöxtum til 11. Júní 1866 . . . 104- »- 158- 30- |>ar af vcittr styrkr stúdent Jón- asi Björnssyni . . . . 50- »- Verða eptir í vörzlum forstöðu- manns prestaskólans .... 108 30 Upphæð sjóðsins 1122 30 Upphæðin alls 2561 23 Vmsjónarmenn prestaslcólasjóösins. (Aðscnt. (Vrn hin fyrirlwguöu sauðalcaup Eng- lendinga i Uúnavatnssýslu haustið 1866. í J»jóðólfi 28. Septbr. 1866. 43—44. blaði er meðal annars skýrt frá tildrögum og samningi þeim er herra kandid. Eiríkr Magnússon í Lund- únum gjörði við Englendinga fyrir íbúa austr lduta Ilúnavatnssýslu seinast liðið sumar. f>ar eð blöðin hafa gjört þetta mál að um- talsefni þá finnum vér oss skylt að skýra frá því ítarlegar og leiðrétta það er vanhermt er í téðri grein. Mál þetta er þannig undir komið, að á 2 fundum sem lialdnir voru í Svínavatns-hreppi sein- astl. vetr var það borið upp, hvar haganlegast mundi fást markaðr fyrir skurðarfé að hausti kom- andi, og því til yfirvegunar var kosin nefnd manna í Svínavatns- og Bólstaðahlíðarhreppum, sem komst að þeirri niðrstöðu, að rita E. Magnússyni sem þá var í Lundúnum, og beiddi hún hann að hlut- ast til við áreiðanlega menn á Englandi, að þeir vildi hefja fjárverzlun víð Ilúnvetnínga og í því tilliti var honum sendr skuldbindandi samningr með 10 manna ábyrð, að tiltekinn fjártala skyldi vera til kaups á Sauðárkróki á næsta hausti fyrir 12 rd. liver valinn sauðr frá 3—5 vetra gamlir, livar upp á vér meðíókum bréf frá honum, ásamt öðru írá tilvonandi skiptavini vorum á Englandi, í hverju hann lýsir yfir: að hann vilji borga hvern sauð með 13 rd. 48 sk. dönskum, og þókti sanngjarnt aptr á móti að hann fengi gjaldfrest í 6 vikr frá því skipið legði frá íslandi. Eins og liér var komið málinu þókti við eiga að bera það upp á almennum sýslufundi í Húnavatnssýslu seinastl. vor, bvar ílarlega var skýrt frá öllu er þar til út- heimtist; Englendíngar óskuðu eptir að fá frá 2000 —3000 fjár og var því farið fram á að sem flest- ir vildi gánga í íjárkaupafélag þetta, með þeim skyldum og réttindum, sem nákvæmar yrði um- samið, það var þá jafnframt borið fram, að herra þorlákr Jóhnsen frá Englnndi, sem ferðaðist um Húnavatnsýslu á austrleið til Múlasýslu heföi boð- izt til að kaupa fé af oss fyrir 9 rd. sauðinn, og borga út í hönd, varð hér af nokkr meinínga munr á fundinum, þókti sumum óaðgengilegt að lána fénað sinn, en fundu aptr þann kost við, að verðið væri hærra, og aptr vildu aðrir, að þorlákr hækk- aði verðið á því er hann keypti, er ráð var fyrir gjört að yrði 1500 fjár. Niðrstaðan varð því, að 5 austustu hreppar sýslunnar voru eindregnir að semja fyrir milligaungu E. M. um téð fjárkaup, en þar vér treystumst ekki til, að láta af hendí meira enn 1500 sauði valda (eða 3000 alls úr sýslunni) þá buðum vér Skagfirðíngum vestan Ilér- aðsvatna, að gánga í félag vort með 500 sauði, sem samdist að fullu á fundi að Geitaskarði 21. júní seinastl. Af þessu er ljóst hvernig mál þetta er undirkomið. Til hvers var að auglýsa það frekar innan eða utan héraðs, meðan engi vissi hverja á- heyrn það mundi fá erlendis? Eptir það varherra E. M. ritað ítarlega um téða fjárverzlun, og ósk- að að hann hlutaðist til að andvirði fjársins væri (sökum peningaskorts í landinu) borgað út í hönd, og settum þar á móti verðið niðr á sauðnum í 11 rd. svo Englendíngar stæðu betr við að full- nægja téðu skilyrði, og greiða vexti af peníngum þeim er þeir hefði í víxluninni. Ilér upp á með- tökum vér þóknanlegt svar frá E. M., að hann hefði sainið um að Engleudíngar væru komnir í Sauðarkrók 20. Sept. seinastl. og veittu þar mót- töku 2000 sauðum og borguðu hvern þeirra með 11 rd. dönskum, (en ekki 1000 sauðum eins og þjóðólfr scgir), cinnig var til útskipunar ákveðnir 84 tímar frá því fyrsti bátr lenti við gufuskips- hliðina, en ekki 2 sólarhríngar eins og téð grein segir — að öðru leiti viljum vér ekki fara lengra út í mál þetta að sinni enn látum þess getið: að vér 15. Októbr. s. 1. rituðum herra E. M. og skýrðum honum frá öllum viðbúnaði vorum og setjum hér lítinn kafla úr téðu bréfi: »þannig var nú allt undirbúið af okkar hendi, »allir umsjónar og verkamenn félagsins frá 40—50 »að tölu komnir á Sauðarkrók að kvöldi hinns 19. »Septbr. s. 1., 2000 sauðir valdir, sumt af þeim »komið þar á staðinn, en aðrir rekstrarmenn • komnir lengra og skemra áleiðis, 220 vættir af »heyi útvegað, sem nægilegt fóðr handa fénaðin- »um á leiðinni til Englands, bryggja var smíðuð »til útskipunar, og hið umtala hrip til að hefja nsauðina í uppá skipið, 4 skip með nægilegum »mönnum voru útveguð, og biðum vér svonakomu

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.