Þjóðólfur - 27.04.1867, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 27.04.1867, Blaðsíða 1
19. ár. *5.-*6. Reylcjavíle, 27. Apríl 1867. — Skipakoma. — Um miíijan þ. miin. kom kér frakk- neskt fiskiskip til þess aþ koma af sér til iæknínga og hjúkr- nnar á sjnkrahúsiþ 2 skipverjum síiium, er hnfþu skamm- brenzt um ásjúnu og abra hluti Hkamaiis ; annar þeirra var miklu brendari og til skemda. f>etta hafþi aþ borií) mef> þeim atvikura, aí) báþir raemiirnir voru staddir í eldaskála og túk annar ofan (af eldinum) ketil fullan meí) sjúbandi vatn e?)r mat, on í því biii reií) mikill sjúr af) skipinu, því ofsaveþr var, svo bábir mennirnir mistu fútanna og hrösubu ebr féllu viþ og steyptist svo snþan úr katiinum yfir þá. þeir eru nú báþir á eindregnum batavegi. — 23. þ. mán. hafnabi sig hér galeas-skipif) Bertha, skip- herra Vandal, til Knudtzons verzlunar. þaí) kom frá Bjiirg- vin, lilafii?) mef) korn, er þángaí) var komib frá Odessa, hin- um mikla rússneska kornkaupsta?) snbr vi?) Svartahaf. Skipif) hafbi 20 daga ferb híngaí> frá Bjiirgvin, og færþi fregn af miklum ísalögum í Eyrarsnndi um byrjnn þ. mán., og talib víst, aí> þetta mundi hafa hamiaf) útsiglíngu skipa híngab og annaf) frá Khöfn. — Herskipib Fylla (skrúfugufuskip),yfirforíngi Lnnd,kom hér í gærkvöld eptir 22 daga ferf) frá Khöfn; átti af) koma fyrst á Djúpavog en komst eigi fyrir ís. J>ab á af) hafa ept- irlit mof) útlendum fiskiskipum sumarlángt. — Fj árkl á?) inn. — Skýrslur skof)unarmanna um Gríms- nes, Grafníng og bæina fyrir utan Almannagjá, þær sem hfng- af) oru komnar, ná til loka f. mán., og segja nú ailt kiáfia- lanst vif) skofianirnar undir lok f. mán.; en aptr segja skýrsl- nrnar næst á undan, frá mifijum f. mán., þá hafl orfjif) kláfla- vart í einstökn kind á 2—3 bæum. Skýrslurnar nm fé?) í Höfnnnnra, á Útskálum og í Keflavík (hjá Hans Duus 14 — 15 kindr) segja þar allt alheilt einsog af) undanförnn. Hér í líoykjavík reyndist ekki fjárstofn þeirra Halldúrs Friflrikssonar og Gufijúns pústs jafn kláfialans, því um framanverfían þ. mán. fanst enn kláþavottr í hinnm sömu 7—9 kindnm H. Fr. fiúkti samt auþsætt vif) þcssa síf)tistn skobun og hina næ8tu á undan, af) eigandi hefbi lagt mikla aiúf) og yflrlegn vif) kláfiablettina, mef) því af> klúra nppúr þeim, þvo þá úr sápuvatni og bera í þá. En eigi baf)af)i hann af> heldr, þrátt fyrir skiputi lögreglustjúra, heldr leitafii hann nndanþágu á því hjá stiptamtmanni fyrst Ililmari Finsen á?)r Iiann fúr, og sítan hjá þeim er túk nú viþ einbættinu (Th. Júnassen), on fékk afsvar hjá báfum. Nú hafþi lögreglustjúri (bæarfúgeti) fikipaf) og látif) auglýsa honum, eins og fyr var frá skýrt, af> éann skyldi baþa innan ákvefins tíma, cn er liann lét þaf) "fijört, eins eptir a'fsvör stiptamtsins eins og áfir, þá lét lög- reglustjúri taka fé skúlakennarans og ba?)a mef) valdi úrvalz- Iskn baf)i 16. þ. mán., en höfbafii sök á múti honum fyrir þessa úhlýbni hans og mútþrúa vifi skipanir valdstjúrnarinn- ari og var honum stefrit fyrir opinberan púlitfrétt s. dag, en liinn stefndi lagfi þá úhlýfsnissök sína undir amtsúrskurf), og féli svo lögsúknin nif)r fyrir dúmstúlnum. Úrskurfr háyfir- valdsins mun enn eigi fallinn efir kunnr orbinn. — Um sama leyti fanst klábi í einni kind Gufjúns pústs, efir fleirum, og vorti svo allar kindr hans bafafar ásamt mef) fé H. Fr. — Skipstrand. — Aðfaranóttina 7. þ. mán. rak upp á Efrieyrarfjörur í Meðallandi frakkneska fiskiskipið Le Mutin, skiplierra Bauriere frá St. Valery’. Skipverjar voru samtals 21 og kom- ust þeir allir lifs af nema einn; annar fótbrotn- aði, og var reiddr í söðli híngað suðr. f>eirkomu híngað til staðarins 24. þ. mán., og voru fluttir að austan frá sýslumanni til sýslumanns. — Nolckrir menn úr næstu sýslunum hafa ýmist skriflega og ýmist munnlega leitað fyrir sér hjá ritstjóra þessa blaðs um það, hvort nefndin í fjár- kláðamálinu mundi ætla að kveðja til almenns fundar í vor áhrærandi fjárkláðann, liinn óupp- rætta, kláðuga og kláðagrunaða fjárstofn í Árnes- sýslu (Grafníngi og Grimsnesi), og hér sunnan- fjalls, hvernig haganlegast mundi að setja verði til að aptra samgaungum af því fé til heilbrigðra hérnða, um rekstrarbönnin og bann á öllum milli- flutningi o. s. frv. Eptir því sem vér höfum getað framast kom- izt að um þetta mál, þá mun fjárkláðanefndin elelci ætla sér að kveðja til sliks almenns fundar að fyrrabragði, en hins vegar mun hún eigi ófús á það, að gángast fyrir fundi og kveðja til hans, svo framt nokkrir af hinum málsmetandi mönn- um í 3 nærsýslunum, hverri fyrir sig, skoraði á hana um það, þannig að þarmeð kæmi í ljós al- mennr áhugi um þetta mál, og fús vili hinna heldri héraðsbúa á því að sækja fundinn. — Mannskafii. (Eptir bréfi úr Uángúrvallasýsln, 13. þ. m). — 11. þ míín. réru nokkr skip fyrir Landeyasandi, bæfii frá Útlandeyum og Anstriandeyum, on úr sumum vörun- um réru eigi nema fá 6kip, t. d. úr Alfhúlavörnm í Útland- eyum eigi nema 2 skip af 10, því vebr var ískyggilegt fram- anaf deginum, en réfiist botr þegar framá leif). Fyrir ófiru, skipinn, er réru þenna dag úr Alfhúlavörum, var formabr Sigurbr Halldúrsson frá Álfhúlahjáleigu, úngr og efnilegr formabr, úkvæntr; þar var hann kunnugr sjúarföllnm (sjúar- skiptnm) og lendíngu, og vildi því sjálfr lenda þar aptr nú eins og fyrri; en fyrir tilmæli og áeggjan formannsins á hinu skipinu, bæfli áf)r en þeir rérn, því sá hafbi stabráfíif) af) flytja sig austr í Hallgeirseyarvarir, þar sera hann þekti vei til, — og aptr út á sjú þá nm daginn er hann fnllvissaþi Sigurf) um af) þá væri þar ekkert af) úttast, þá réfii Sigurfr — 101 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.