Þjóðólfur - 27.04.1867, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 27.04.1867, Blaðsíða 8
sér slað austr yfir þjórsá undir núverandi kring- umstæðum. — Línum þessum óska eg að hinn háttvirti útgefari þjóðólfs vildi sem fyrst ljá rúm í blaði 6l'nu. Ej’vindarholti d. 10. Apríl 1867. Sighvalr Árnason. — Meí> því niér heflr borizt til eyrna, a?> monn & einstökn stótbnm hefbu þann fivana, at> leggja í bleyti skinnvórnr sín- ar í neyzln vatnsbrunnnra og uppsprettnm, og þat> jafnvel, þij þessi skinn væri eirlituí); þá finn eg mer skylt at> vara alvarlega vi% slíku, því af því er hætta búin fyrir heilsn manna. Noyzluvatn veríir aldrei vanda% um of, og þat) sýn- ir sig hvervetna, í öllnm löndum, at> hinir hættulegustn sjúk- dúmar, svo sem t. a. m. tangaveiki, blófckreppusótt, barna- veiki og ýmsir abrir sjókdómar, koma opt af því, af neyzlu- vatnií) er eigi nógu breiht, heldr heflr blandazt óhreinum ela hálfrotnum jurta c?>a dýraefnum. Hilr a?) auki er þaí) auí>- vitaþ, aí> eirlitníi skinn, sem eru látin í vatn, geta alvog citraí) vatriií), svo a<b þaí) verbi fullkomifc hættulcgt sóttar efrii. Keykjavík 30. Marz 1867. J. lljaUalín. JiAKKAUÁVAUP. — Ilérmeð finnum vér undirskrifaðir oss skylt, hæði í sjálfra vor nafni og annara sveitúnga vorra er þar af hafa nolið, að volta öllum Flóamönnum fulla viðrkenningu vora og alúðar þakkir fyrir það, hvað þeir (vér verðum að segja flestum eða öll- um efri sveitunum fremr, er eigi síðr en Flóamenn veittu Ölfusíngum ádrátt um heilbrigðan fjárstofn í vor) hafa einir og drengilega efnt loforð sín við oss um að selja oss heilbrigðan fjárstofn nú þegar á þessu vori, og það bæði í góðu standi og með sanngjörnu verði að vér köllum, þar sem þeir hafa lútið oss hverja á í lagi um þella leili árs eigi dýrari en ó rd. Ölfussveit, 20. Apríl 1807. Eyólfr Gíslason. Ilannes IJannesson. Magnús Sæmundsson. Sæmundr Sæmundsson. AUGLÝSINGAR. jýgf’ Mánudaginn þann 6. Maímánaðar næst- komandi, kl. 5 eptir miðjan dag, verðr á þíngstofu Reykjavíkr kaupstaðar haldið opinbert uppboðsþíng og þar boðnir annaðhvort til erfðafestu eða leigu: 3 túnvellir, nefnilega Ullarstofupartr, Melshúsa- tún og Bisltitpsstofutún. Söluskilmálar verða til sýnis á skrifstofu minni nokkrum dögum fyrir uppboðið, svo og veiti eg aðrar upplýsíngar þeim, er kunna að óska þess. Skrilstofu bæarfógeta í Ueykjavík, 27. Apríl 1867. A. Thorsteinson. — |>areð jörðin Bessastaðir á Álptanesi verðr laus úr byggíngu í fardögum 1868, þá eru það vor þénustusamleg tilmæli til allra þeirra, er hana kynni að vilja taka til ábúðar upp frá þeim tíma, að þeir vili snúa sér að oss með tilboð sín í því skyni, fyrir Ágúst mánaðarlok næst kom- andi, annaðhvort munnlega eða skriílega, og munum vér hið bráðasta láta lysthafendr vita, hvort tilboðum þeirra verðr sætt eða ekki. íslands 8tiptamt og skrifstofu bisknps, Kvík 28. Marz 1867. Hilmar Finsen. P. Pelursson. — þareð við undirskrifaðir höfum orðið íyrir mjög miklu tjóni af annara manna hrossum, sem að undanförnu hafa gengið leyfislaust í slæju og beitarlöndum vorum, og þar vér nú ekki getum lengr þolað slíkan usla og yfirgáng, sem leiðir af skeytingarleysi margra hrossaeigenda, þá fyrir- bjóðum vér hérmeð alla slíka hrossabeit í lönd- um okkar eptirleiðis, nema lof okkar eða leyfi komi til. En ef vér, samt scm áðr á komanda sumri eða framvegis kynnum að finna annara manna hross í högum okkar sem gánga þar án okkar leyfis, ætlum vér strax í vor að byggja lögrétt í löndurn vorum, hvar öll slík hross verða inn- sett og innilæst, en síðan meðhöndluð sem óskila- fe, eptir því sem lög framast leyfa, verði þau ei áðr með uslagjöldum útleyst af eigendum þeirra. Jón Sigurðsson bóndi á Ferstiklu. Jiagnhitdr Guðlaugsdóttir ekkja á [>yrli. GuÖmundr Oddsson bóndi á Litlasandi. Porvarðr Ólafsson, bóndi á Kalastöðum. Jón Guðmundsson á Draghálsi, bóndi. — Síðan í byrjun þessa árs er sú breytíng orð- in á með póstgufuskipið Arclúrus, að stórkaup- maðr Koch, sem híngað til hefir gjört það út, hefir nú eigi lengr þá útreiðslu einn á hendi, heldr er bann genginn í hið svo nefnda danska gufuslcipa- fclag, og þetta félag gjörir nú bæði »Arctúrus« út og önnur 19 gufuskip, er surn gánga hafna í mill- um í Danmörku, en sum milli Danmerkr og ann- ara landa. — Næsta blaíi: 3 dögum eptir komu póstskips. Meðritstjóri: Páll Melsteð. titgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prenta&r í preutsmiíju íslauds. E. pórbarsoii.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.