Þjóðólfur - 27.04.1867, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 27.04.1867, Blaðsíða 7
— 107 — Úr bréfi frá Guðmundi Guðmundssyni gjörtlara og gullsmið úr Áustrlandeyum, (einum þeirra, er fóru héðan af landi burt með öðrum Mormónum úr Vestmanneyum 1856) til silfrsmiðs Magnúsar Eyólfssonar (frá Fljótsdal íFljótshlíð) ritað 20. Okt. 1866 í Campo Floyd, Utah Territory, Norðr- Amerika'. — — j>ab er n,í hsldr ®n ekki vik á milli vina og fjöríir á milli frænda, og meir en 12 vetr eru liíinir sííian vií) sá- nmst, og eg hefl nú næstum gleymt mírm fagra máburmáli. Eg vakna cins og af draumi, þegar eg byrja aí) hugsa mig um, eg hefl næstum okki heyrt íslenzku í 12 ár utan ein- stiikn sinnum, þegar eg hefl séí) vin vorn þór?) Diþriksson ellegar Lopt og ai)ra Islendínga. — j>at) heflr mí æþimargt á dagana driflþ sí?)an vit) skildum í Vestmannaeyum og mundi þaí) fylla stærri bók en Vídalíns postillu, ef þaþ væri allt skrifaí). Eg og kona mín Marie Saabye lifum 40 (enskar?) mílur vegar fyrir sunnan Saltsjóstaþinn (Utah), og herumbil sömu vegaleugd frá plázi því, þar sem Loptr, j>órí)r, Samúel og Magnús Bjarnason búa; þeir búa í bæ þeim, er nefn- ist „Spanish Forth“. j>eim lííir öllum vel, og eg heyri sagt a?) þeir se orþnir ríkir eíia í þaþ minsta vel efnngir. Kristín Magnúsdóttir er gipt enskum sauma- manni og þau ern líka vel megandi; eg hef ekki heyrt hvort þau eiga nokkur börn. Samúel heflr tvær konur, nefnilega Margreti sem hanu átti fyr, og danska stúlku, sem hanu á meíi víst eitt eba tvö börn. Vibvíkjandi sjálfum mör, þá líbr mer, lof se gnþi, vel, eg hefl gott hús, góþa húsfrú og góí> börn. Eg hefl átt 3 sonn viþ konu miuni: Abraham, Isaak og Jacob, hinn yrigsta þeirra kallabi drottirrn til sín ársgamlan. Mín kona á 4 syni eptir sinn fyrra mann, 3 þeirra eru hjá okkr, hinn elzti 18 votra. Eg erviíia aí) hand- verki mínu (gjörtlarasmíbi eba gullsmííii) og vor elzti sonr hjálpar mör. Eg er ekki ríkr og ekki heldr fátækr, og er á- nægbr meí) mírr kjör og þaí) er betra en margra ríkdómr. Eg tilheyri ekki Mormona samfnndinum (samkundinni eba trúarflokknum) lengr, þab eru nú 4 ár síþan eg gekk út frá þeim af mínum eigin fría vilja og tilflnníngo, án þess ab eg í minsta máta álasi Mormónum eba þeirra trú. Margir hafa stórlega endrbætt sín kjör viþ aþ hljba lærdómum þeirra, og margir hafa nmvent ser frá lastafullu líferni í vorum ev- ropæisku löndum. (Hér á eptir kemr persónulegr kafli um fráhvarf sjálfs höfundarins frá Mormónatrú, og aunar er hann spyrzt fyrir om líban ýmsra ættíngja sinna og kunníngja her heima, bræþra hans Arna «g Vigfúsar, alþíngismanns Páls í Árkvörn, Hall- dórs gjörtlara og Gróu fóstrforeldra hans og þeirra barna: Sigríþar Dalhoff og Magnúsar; bi¥)r þessa helztn ættíngja sína og vini aþ skrifa sér um sem flest er hann þekki höþan af Islandi og klippa úr jijóþólfl er)a Norþra „fallegn stykki ef baíi kæmi fyrir“, því þaí) sé svo langt síban hauu hafl seb 1) Eigandi hrefsins heflr léí) oss þaí), og heimilaí) a'b taka því; rithönd bréfsins er eirikar fögr, svo aí) fæstir hinna I*etri ritara sem iiú eru hér uppi taka því fram; stafsetniugin er og sjálfri sér samkværn. — Einstöku aldönskum orbum og hneigíngnm höfum vér vikiþ vib, en mjög óvíþa því þess Þurfti eigi. Allt sem er milli sviga hér í textanum, er e,gi úr bréflnu heldr eptir oss, til skýríngar. Ritst. prentaþa íslenzku og kvebst mnnn borga bréfgjaldiþ fyrír. þar eptir segir bréfskrifarinn); „Eg hefl gleymt míriu kæra móburmáli, sem eg sagþi fyr, eg tala nú og skrifa ensku mikib betr; litlu strákarnir mínir tala dönsku og ensku; þeir tala aldrei annab en ensku þegar þeir tala sín á milli, en vib okkr (foreldrana) tala þeir alltaf dönsku. Kona mín er dönsk og hún skilr anþvitab, ekki íslenzku nema eiristöku orí) sem eg hefl kent henni“.------ „Eg efast ekki um ah vinir vorir Loptr og abrir hafl skrifab ykkr um landsins gull og gæbi sem viþ lifum í. Aí) vísu er þab satt, ab hér er hægra aí> afla Iífsins naubsynja heldren þab er í okkar gömlu Iöndum, og fáir eru þab, sem hafa verib hér í nokknr ár, ab ekki sé þeir vol til efna. Samt er þab hér sem annarstabar, a?) menn eiga vib ýmsa erflb- leika ab stríba; og enginu getr safnab ríkdómi hér uppáær- legan máta utan aþ erflba. Erflbislaun eru almennt. fyrir almennilegan vinnumann, svo mikií) sem 2 spesíur eba 4 dollars um daginn, þ. e. 4 rd. í okkar peníngnm. Handverks- mabr getr þénab frá 10 —12 rd. um daginn. þetta er allt mikib gott. En svo er á hina síbuna allir hlutir dýrir, t. d. eitt kerti 10 sk., smjörpundib 9 mrk. og á stundum 2 rd., ullar pniidib 1 rd. o. s. frv. Einfaldr og illa smíbabr bónda hnakkr meb tré-ístöbum kostar í hib mirista 70rd.,og meþ- allagi hnakkr 100 rd. Eg hefl aldrei séb orbulegar beizlis- stángir hér, þa¥) er algengast ab hafa ab eins 2 hríngi ístab- inn fyrir stángir, og þó kostar slíkt beizli 10 rd, Hér er mikib gott loptslag og sjúkdómar eru ekki eins almennir hör eins og heima. Hér rignir næstum aldrei á sumrin, þar fyr- ir eru merkr og aldingarbar vökvabir meb vatnastraumum frá lækjom og ám. Stóri Salttjóstabr (Utah) er fallegr og fagr- lega bygbr; margar stórar steinhallir eru uppbygbar í starln- um; þab mesta af stabarins innbyggjurum eru Mormónar, þó er þar og svo fjöldi annara trúarbragba, sem Morraónar kalla alla einu nafni „Gentils", þ. e. heibíngja". — _ _ — f»egar niðrskurðrinn fór fram hér í Rángár- vallasýslu hauslið 1858, kom innbúum hennar saman um, að fresta fjárkaupunum í skarðið til næsta hausts, til nauðsýnilegrar varúðar bæði vegna spiltra fjárhúsa og óumflýanlegra samgángna að sumrinu til, enda gafst sú regla vel í öllum þeim sveitum sem henni var dyggilega fylgt; og af því nú stendur eins á í Árnes og Gullbríngusýslu, að niðrskurðr fór þar fram á næstliðnu hausti, — og því miðr ekki heldr algjörðr á hinu sjúka og grunaða fé, er nú lítr þó út fyrir að vera orðið ólæknandi, mætti þéna að geta þess hér með, til að spara mönnum ómak til einkis, að í öllum sveitum Rángárvallasýslu eru nú orðin almenn samtök um, að láta enga sauðkind af hendi ut yfir Þjórsá alt til nœsta hausts fyrir það fyrsta, í von um að sýslan gæti með því enn á ný var- izt hinu viðvarandi tjóni og yfirvofandi hættu af fjárkláðanum sem seint virðist ætla að taka enda, og á hinn bógin að valdstjórnin vaki að minsta- kosti eindregið yfir því, að engir fjárflutningar eigi

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.