Þjóðólfur - 27.04.1867, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 27.04.1867, Blaðsíða 2
— 102 — af a?> leggja a% í Hallgoirseyarsandi, þá aí> honnm vœri }>aí> íjærri skapi sjálfum, meb Joví líka ab hásetar hans lógím þaí) til, því þeir áttu aliir hægri flskidrátt þaíian úr sandinum heim til sín, heldren úr Álfhólasandi, nema formaþrinn einn. En er skipiþ var komií) inn a'b iegu, inn af svonefndnm hórzlum, stó?) þaþ á sandhrygg (því lágsjóab var), og í sama vetfángi rei?) yflr þaí> mikii holskefla er sópaþi mónnnnnm út úr skipinu í grænan sjó, aíl frátekunm manni og dreng er toldu í skipinu". Skipverjana er út tók har alla í lón eitt fyrir innan sandhrygginn, nál. 60 faftma breitt; en annaíl skip var nýlent þar á undan Signrfei, og var skips- hófnin óll þar til staþar er þeim Sigurí>i barst á. Formaþr- inn fyrir þvf skipi, Ólafr Jónsson, bóndi á Hólminum í Austriandeyum, einhver bezti formabr og snarræþismaþr, var þá cigi hóndum seinni aí> láta vaíibinda sig og nokkra háseta sína og feingu þeir þannig bjargaí) aliri skipshöfn Signrbar, — hann komst sjálfr í land án mannhjálpar, — nema 3 er drukknuíiu þarna: Jón Eiríksson bóndi á Lúnanzholti á Landi, hann var þar farþegi þenna dag kvongvaþr mabr og átti mörg börn, — Hannes Hannes- son og Tómás ÓLafssou, bá?)ir ókvæntir vinnumenn frá Arnarhóli í Vestrlandeyum. þess er getiþ í bréflnu, aþ Ólafr og þeir atlrir, er í sandinum voru staddir, hafl álitiþ, ab Signríir hóldi alveg retta leií> inuundir og færi a?> öllu lag- lega og gætilega, svo &t> þeim kom eigi til hugar ,,aí) voifa honum frá“ e'&r benda á a?ra lei?>, enda er Sigurbr sagþr „gætinn og laglegr til sjdar“. — það mun flestum Íslendíngum kunnugt, að hér hjá oss rikir svo mikið efnaleysi, hvort heldr litið er til sjóða þeirra er vér, enn sem komið er, eigum vald yOr, eðr eigna -einstakra manna yfir höfuð að tala, að litlu verðr hér til vegar komið, og svo að segja engu, er til framfara geti miðað, nema með því að sameina vora veiku krapta, og vinna í félagi að þeim verkum, er til liagsælda horfa á einhvern hátt. En eins og það er víst, að félögin eru ómissandi, eins er það í augum uppi, að þau þurfa að vera bundin einhverjum vissum reglum, þeim er verði farið eptir í stjórn og framkvæmd félaganna. J>ess vegna hefir mér komið tii hugaraðbiðja yðr háttvirti herra ritstjóri þjóðólfs að veita við- töku í blað yðar, þeim sem nýta vildi til eptir- breytni eðr athugasemdar, eptirfylgjandi IjÖGt Jarðabótaféla^sins í Borgar- hreppi, samin og samþykt af félagsmönnum þann 9. Maí 1866. það er tilgángr félags þessa, að bindast sam- tökum, einkum í því að vinna að jarðabótum, á þann hátt að slétta tún, hlaða tún- traða- og vatns- veitínga garða, veita vatni á engjar, skera fram of votar mýrar, auka áburð á tún, og hagtæra hon- um hyggilega, leggja brýr þarsem nauðsyn krefr, til allskonar aðdrátta að heimilum, þar sem ekki nær til þjóðvega eða aukavega, og byggja mat- urtagarða einkum þar sem þeir ekki hafa neinir eða mjög litlir til verið áðr. 1. grein. Félagið velr af sínum flokki umsjónarmann eða forseta félagsins á vorfundi ár hvert, og má engi án gildra orsaka skorast undan að taka á móti kosníngu þeirri kauplaust, og eins þó endrkjörinn sé. 2. grein. Forseti kveðr til fundar á vori hverju frá 5. til 20. Maí, og sjái um alla stjórn félagsins, og að trúlega sé fylgt lögum þeim, er félagið upp- haflega setr sér, nema því að eins að það komi sér saman um breytíngu á þeim síðar á fundi; hann seti fundina með ræðu og skýri frá fram- kvæmdum félagsins næstliðið ár, hverjar og hvað miklar þær hafi verið, einnig frá því, hafi nokkuð verið vanrækt af því sem áðr var lofað að fram- kvæma, og bendi hinum sömu á að rækja betr félagsins framfarir eptirleiðis. 3. grein. Forseti haldi bók yfir allar framkvæmdir fé- lagsins ókeypis, og riti í hana hverjar jarðabætr framkvæmist það ár og á hvaða stað og hvað mikl- ar þær eru eptir viðteknu mati, að dagsverkatölu, sem verðr að vera undir því komið, hvort verkið er torsókt eða greiðunnið eptir því sem tilhagar á hverjum stað. Skýrsla samkvæm bókinni sjái hann um að komi fyrir almenníngssjónir á prenti árlega. 4. grein. Forseti skal reyna til, með skynsamlegum til- mælum við landsdrottna, að útvega þeim leigulið- um, er í félagið gánga, hlnttekníngu þeirra (lands- drottnanna) í jarðabótakostnaðinum, á einhvern hátt, félaginu til framfara og þeirra eigin eignar- jörðum til endrbóta. 5. grein. Skipta skal forseti félagsmönnum í flokka með samkomulagi við félagsmenn og mega ekki vera færri en 3 í hverjum flokki, 1 þeirra setr forseti í sameiníngu við flokkamenn fyrir flokks foríngja. 6. grein. Forseti og flokkaforíngjar skulu sjá um, að hin hentugustu verkfæri, sem mögulegt er að útvega, sé viðhöfð við jarðabótavinnuna, og mega félags- menn ekki mótsegja þeim þó þau kosti einhverja þóknun, ef forseti og flokkaforíngjar álíta þau nauðsynleg til fljótari og varanlegri framkvæmdar jarðabótunum.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.