Þjóðólfur - 17.10.1867, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 17.10.1867, Blaðsíða 4
— 180 — ekki í kjðri; menn eru enn ekki orðnir svo frjáls- lyndir. Mr. Mill kom með J>á uppástúngu, að lög- ráðandi kvennfólk, t. d. ekkjur (en ekki sem hermt er í bréfi í þjóðólfl í vor, allt kvennfólk) skyldi hafa kjörrétt, en það var því miðr felt, mest af því kvennþjóðin sjálf sækir hér eigi eptir hnossinu. Hvað sem annað er, þá er synd að segja að enskt kvennfólk sé bryðulegt, en hér á kjördögum eru nokkuð sörlalegar aðfarir og ekki rétt fyrir kvenn- fólk þá að vera mikið á ferli, en hver verðr að gefa sitt atkvæði á staðnum. Á undan kosning- um gánga menn hús úr húsi til að fala atkvæði (canvoss) en fólk heldr hér of mikið upp á hús- frið og góðan bæarbrag til að láta konur og dætr vasast í þessu, enda þó það sé frjálsmannlegt í orði. Aðrar nýúngar eru ekki nú sem stendr. — „Glasgow“-málin. — Aíalmál þa%, er þeir eigondr Glasgow-verzlnnarinnar, Henderson, Anderson &Co. hiifþnþn í vor á móti verzlunarstjóra þeirra Jónasi Jónassen útaf reikn- ingaþrotnm hans viþ verzlnnina af> því sem þá þegar var augljóst: 3S04 rd. 85 sk. skuld eptir aþalreikningnum fyrir áriþ 1865 (sjá þ. árs pjóþólf nr. 31, 28. Maí þ. á.) var dæmt í bæarþingsretti Reykjavíkr 19. f. mán., var J. Jónassen þar met> dæmdr til aí) greiba þeim lánardrottnnm sínum 2,292 rd. 45 sk., og löghaldagjörílin 28. Maí þ. ár á húseigninni nr. 1 í Lteknisgiitu aí> því leytx staíifest, en málskostnaþr látíun niþr falla beggja megin. — þab er talib víst, aí) dómi þess- um verbi áfrýaþ fyrir landsyflrréttinn þó aþ þah sé enn 6- gjúrt. En þar sem ekki var dæmd þeim Henderson öll reikn- ingsþrotasknldin 1865, téþir 3804 rd. 85 sk., þá kom þaí) svo til eptir dóminum, af) J. Jónassen gat fram lagt skriflega viþrkenningu frá þeiin lánardrotnnm hans fyrir þvt' a% hann hefbi of tilfært í aþalreikningnnm (1865) 1,512 rd. 40 sk. þeim til góí)a en sjálfum honum til halla. En á meliaii sókn og vúrn máls þessastóþ yflr, fór S. Jacobsen því fram, nndir eins óg hann var orþinn hér landfastr í Júní þ. árs, aí> ráng- lega væri lagt lúghald á húsin (þar sem hann heflr rokií) verzlun sína í smnar og þeir eru nú farnir aí> nefna „Liver- pool“), því aþ þau væri eíu rétt og lúgleg eign (Jacobsens) en ekki J. Jónasseus framar, eptir afsalsbréfl hans til Jacob- sens í Október 1866; en á því bryddi ekkert úr neinni átt fyren Jacobsen var kominn, aíi hann væri eigandi hússins et)r nokknr annar heldren J. Jóuaesen, og víst lét etr þoldi talsmaþr hans ab löghaldiþ 28. Maí þ. á. væri látií) gánga yör húseignína sem Jónasar eign sjálfs, en bar eigi fyrir aí> hann væri ekki eigandi framar heldr t. d. Jacobsen eí)r einhver annar. Allt nm þab fylgdi þó Jacobsen þossum eign- arrétti sínum svo fast fram, a’b hann krafþist fógetagjúrþar til aí> leysa húsih úr löghaldinn þá þegar, en þeirri krúfu hans var gjúrsamlega hrnndib fyrir fógetaréttinum, og lét hann þó þar viþ standa og áfrýaói eigi. I annan staþ drógst þaí) dag af tlegi og vikn af vilin fyrir Jónassen afe gjúra þeim lánardrottnum hans reiknínga- 6kil fyrir verzlnnarráþsmensku sinni fyrir þann 15y2 mánaþa- tíma frá 1. Janúar 1866 tii 17. Apríl þ. á., er hann lauk af- hendíngn verzlunarinnar til P. Levinsens. Eptir þaí) þeir húfím skora?) á hann aptr og aptr nm þetta og látiíi „nota- rius publius“ gjúra þa%, en Jónasson færzt nndan, lét An- derson fara tíl og semja aílalreikníngs yflrlit fyrir þenna lá'/i mánaþatíma, beint eptir sífiasta frágángi J. Jónassens á verzl- nnarbóknnum og annari hókfærslu vi% verzlnnina «g svo af- hendíngn sjálfs hans til Levinseris á þvísemóselt var. Eptir svolögiiþn reikníngsyflrliti vildu reikníngaþrot þeirra Jónassens og Jacobsens svosem yflrnmsjónarmanns, af) m eS t ú I d u m þeim 3,804 rd. 85 sk. fyrir 1865, verba samtals 14,256 rd. 21 sk. En þaraþauki þótti mega flnna ýmsar ráng- færslur og reikníugsvillnr, hér og hvar í bók- unum sjálfum, er túldust ah nema . . . 1,273 — 25 — og vildi því reikníngsþrotin verfía samtals 15,529 — 46 — er Glasgowsmerm lýstn á hendr þeim báfnm Jónasi Jónassen og Svb. Jacobsen, og krúfþust af þeim skjallega og meh rúk- samiegum og glúggum útdráttum úr verzlnnarbókunnm og úÍJrnm reikníngaskilríkjum, af) þeir gerói annabhvort a?> mót- mæla rúksamlega reikníngsyfirliti þessn og skilríkjum þeim, er þaf) var bygt á og meþ því fylgdu, og gerfii þaf) innan lóg- ákveóins tíma (frá 4 — 6 vikna NL. 3—1 — 7), ella greiddi þeir af hendi allan þenna reikningshalla. Askorun þessa ásamt reikníngsyflrlitinu og fylgiskjúlunHm lagþi „notarius publ.“ fyrir þá Jacobsen og Jónassen 22. JiSlí þ. á., en þeir lýstu þegar yflr fyrir notarialréttinum bábir tveir, aþ þeir áliti þetta sér óskilt mál; leií) svo og beit> aþ þeir svörnflu engu, hreifím engnm mótmæliim og gert)n þeim lánardrottnnm sín- um engi skil á neinn veg; þá kærfu þeir Henderson og An- derson þá báfa saman Jacobsen og Jónassen fyrir sættanofnd- inni til greiSslu allrar skuldarinnar 15,529 rd. 46 sk.; en S. Jacobsen jafnframt til þess, af) hann greiddi e i n n sér aft auki samtals 2,303 rd. 76 sk. og munu þaraf 1,434 rd. 77 sk. vera fólgnir í hinum fyrnefndu 15,529 rd. 46 sk., svo aí) sú skuld er þeir Jaeohsen og Jónasson vorn þar kærbir nm báfiit í sameiníngn, og þó a?) meþtúldnm rei.kníngsþrotunnm at) ársloknm 1865, var í rann réttri eigi nema 14,094 rd. 65 sk., samtals, því þá var eigi dómr fallinn í löghaldsmálinn, svoaf) nú sífian sá dómr er fallinn, verfr a?) líkindum eigi npp á stefnt nema 10,289 rd. 76 sk. á heudr þeim báfmm, en aptr óskertum 2,303 rd. 76 sk. á hendr S. Jacobsen einum sér. S. Jacobsen sigldi héfan me?) síþasta póstskipi 30. Agúst þ. á., áf)ren kærudagrinn fyrir sættanefndinni ranil upp, 3. September næst á eptir; þá mætti P. Melstef) þar fyrir húnd Jacobseus en P. Guþjohnsen organistl af hendi Jónasar Jóu- assens; Anderson mætti þar sjálfr persónnlega. Munu Glas' gowmennstefnamálnm þessum vonbráfiar fyrir bæarþíngsréttinH’ Nú mef) póst»kipsferf)inni í gær kom S. Jacobsen hét eigi sjálfr, þóaf) nndirmenn haus, félagar og skiptamenn mnni hafa sterklega vonaf) af) hann kæmi híngaf) aptr mef) þessM1 ferf); en hann seridi af sinni hendi úngan og efnilegan laga" mann danskan, Hein af) nafni, til þess af) standa fyrir l|l*" um þessum málnm hans hér, ásamt meí> Páli Heistef) múla- flntníngsmanni. DÓMR YFIRDÓMSINS i málinu: Gísla Jónssyni á Saurum gegn Guð' brantli Magnússyni á Hlíð í Dalas. (er fyr bjo á Hólmlátri, nú gegn erfíngjum hans). (Uppkvebinn núafnýii ‘2 9. Apríi l 86 7, sauikvæmt Hiesta rettardómi 9. Nóvbr. L866, er dæmdi hinn fyrri yflrrettar

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.