Þjóðólfur - 17.10.1867, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 17.10.1867, Blaðsíða 5
187 — í málinu, 27. Apr. 1S63, nmerkan; þá sákti Páll Mel- steþ fyrir Gísla Jánsson en Ján Guþmundsson varþi fyrir Gubbrand. Nú a?) þessu sinni var engi önnur sókn eþa vörn en sú, aþ talsmaþr Guþbrandar erfíngjanna lagíii fram fjrir yflrrbtt hrestarettardóminn ásamt öllum hinum eldrt dómsgjörímm moí) skriflegu sk^jali, og krafþist, ab nýr dómr yrþi á þab lagbr). ,Meí) stefnu frá lt. Apríl 1862 sókti innstefndl Gub- bfandr Magnússon Gísla Jónsson á Saurum í Dalasfsln vib Wfcrar sýslu aukahörabsrött til borgunar á 400 rd. skuld, sem hann taldi sig oiga hjá honum sem andvirbi jarbaririnar Mjóa- tóls í Hankadal, er hann hafbi selt honum, sem og um 3 ára rentu af tebri sknld meb tilsamans 48 rd. r. m., og enn fremr Um borgun á 9 rd., er hann (Gufebrandr) kvebst hafa afhent áfrýandannm (Gísla) haustib 1859. Svo krafbist haim einnig málskostnabar meb 80 rd., og ab hinum stefnda verbi gjört ab skyldn ab greiba haifllega sekt til dómsmálasjóbs laudsins". „Meb nudirróttardómi Dalasýslu, gengnum þann 16. Ág. s. á. er áfrýandinn dæmdr til ab borga sækjanda í hörabi þá ofangreindu 400 rd. meb iagaleigu frá 8. Marz 1862, þáng- abtil skuldinni væri ab fullu lokib; svo skyldi hann og borga sækjandanum 50 rd. { málskostnab og 2 rd. til dóinsmála- sjóbsins, söknm útivistar frá sáttanefndinni. þessum dómi áfrýabi hinn stofndi til laudsyflrrbttarius, sem meb dómi sín- llm frá 27. Apríl 1863 dæmdi hörabsdómirin ómerkan1 af þeirri ástæbu, ab sáttalöggjöflnni ekki virbtist ab vera full- uægt, en hæstirettr, livert Gubbrandr hafbi skotib málinu, abhylltist ekki þessa skobun landsyflrréttarins, og baub því meb dómi sínum frá 9. Nóvember 1866 ab dæma málib í abalefninu; auk þess sem Gísli er vib hæstarett dæmdr í 60 rd. málskostnab og 5 rd. sekt til dómsmálasjóbsins". „þegar nú landsyflrréttrinn þessu samkvæmt tekr málib Ondir dóm í abalefninu, þá eru abalatribi þess og kringum- stæbrir þossar, ab Gubbrandr, eptir því sem komib er fram og viburkent af bábum málspörtunum, seldi áfrýandanum (Gísla) þann 17. Marz 1854 jörbina Mjóaból fyrir 320 rd. og ■ fékk andvirbib borgab 3. Júin' 1855, því þó hlutabeigandi sýslum^br hafl vitnab, ab atsalsbréflb væri meb hendi áfrý- andans, heflr þó mótpartr hans ekki vefengt þab ! neíuu, ains og enn fremr sést af framburbi vitna þeirra, er hann hellr leitt í málinu, ab áfrýaudinn heflr verib búinn ab borga allt jarbarverbib 320 rd. 19. Des. 1855. En í annan stab lieflr hinn stefndi farib þv! fram, ab hann hafl fengib téba Jörb aptr frá áfrýandanum fyrir sama verb og hanú hafbi selt ^onum hana, en síbar selt áfrýandanum jörbina ab nýju fyrir 'IOO rd., en aldrei fengib andvirbib borgab af kaupanda. — Öinn stefndi hellr nú ab sönnu ekki lagt fram neitt skjal eba ^ilríki, er sýni og sanni ab áfrýandinn haft selt honum aptr l"rbina, en í þess stab heflr hann leitt tvö vitni, sem hafa v'fflab og svarib þab, ab þau hatt þann 19. Des 1855 verib v‘Wödd sem vitnndarvottar ab 2 gjörníngum, sem þann dag fmfbu far;K) fram milll málspartanna, og hefbi annar gjörn- In8riiin verib skuldabréf, sem áfrýandinn hefbi geflb út til ^’ns stefmla fyrir 200 rd., er hann þá samstuudis hefbi hiobtekif) og lofab ab endrborga, meb 8 rd. leigu um árib, fyrir nýár 1857, en hinn gjörníngrinu hefbi verib sainuíngs- og málspartarnir í því komib sér saman nm, ab kaup l)an, er farib hefbi lram rnilli þoirra um Jörbina MJóaból II Yflrréttardómr þessi er prentabr orbréttr í þjóbóltt XV. U5. skyldi vera ógild og upphaftn, og áfrýandinn þessn samkvæmt skila innstefnda innan skamms tíma kanpbréfl því, sem hinn stefndi heíbi geflb út til áfrýandans fyrir ofantébri jörbn,sem ógildu og ónýttu. Svo hefbi hirm stefndi þá og borgab á- frýandanum 320 rd. þannig, ab hann hefbi borgabhonum í pen- íngum 20 rd., en300 rd. skyldihann taka undirsjálfum sér, þarsem hiun stefndi hefbi lánab honum í Febr. 1855 þessa upphæb“. „Enn fremr lieflr hinn stefndi til ýtarlegri styrkíngar mál- stab síuum tekib fram, ab hann á manntalsþirigi þaun 16. Maí 1857 hafl lýst því yflr í þeirri þinghá, sem optnefnd jörb liggr, sb hún væri uú aptr orbin sín lögleg eign eptir bréf- ubum 6amningi milli sín og áfrýandans frá 19. Des. 1855, eins og þab er vibrkcnnt, ab hinn stefndi hafl tekib afgjaldib af jörbunni frá þeim tíma og þángab til 1858, þó endrsala jarbarinnar til áfrýandans skyldi hafa átt sér stab, og hverjn til söununar innstefndi heflr leitt 2 vitni, sem borib hafa fram ab þeir í sameiningu hafl sem vitundarvottar skrifab ab f>or- bergsstöbnm undir kaupgjörníng á rnilli málspartanna, áhrær- andi jörbina Mjóaból, og heflr annab vitnib borib, ab þab hafl verib um haustib 1858, en hitt vitnib man ekki hvenær þab var, og hvorugt mau lieldr þab, hvab jörbin hafl átt ab vora dýr, né heldr hvab borgab hafl verib í þab skipti af kaupverbinu; þó minnir annab vitnanna, ab bréflb sjálft hafl borib þab meb sér, ab af kanpverbinu hafl verib borgabir 40 rd., en hitt vitnib, ab meiri hluti kaupverbsins hatt stabib eptir ógoldinn ebr í skuld; loks heflr hinn stofndi leitt 2 vitni ab því, ab áfrýandinn hafl sagt, þeim áheyrandi, þann 7. og 8. Marz 1862, eba í öllu falli ekki borib neitt á móti því, ab hinn stefndi ætti hjá sér 400 rd., hvar ab auki hinn stefndi heflr lagt fram útdrátt úr fógetabók Dalasýslu af fjárnámsgjörb, er gekk yflr áfrýandanum þann 18. Maí 1861, er telr 400 rd. skuld innstefnda mebal sannabra skulda í búi áfrýandans". „Áfrýaudinn heflr nú helzt viljab verja sig gegn kröfu innstefnda meb því ab neita því, ab hafa keypt af hinurn stefnda jörbina Mjóaból optar en einusinni, ebr þann 17. Marz 1854, svo heflr hann einnig reingt trúverbugleika vitna þeirra, er borib hafa, ab liann hafl selt hinurn stefnda jörbina Mjóa- dal aptr, ab yflrlýsíug hins stefnda um þab, ab jörbin væri aptr orbin hans eign, sauni í sjálfu sér ekkert, euda hafl hanu hvorki verib nærstaddr né vitab neítt af þessari yflrlýsíngu fyren hún hafl verib lögb fram í réttinum, og þó hinn stefndi hefbi tekib á móti afgjaldiuu af jörbiuni árin 1854—58, sanui þab ekkert, því hanii (áfrýandinn) hafl aptr feugib bjá hinum stefnda ýmsa muui, vib og fleira; og hvab því líbi ab hanu kunui ab hafa sagt einhverjum útifrá, ab innstefndi ætti hjá sér 400 rd. sé slíkt engin lögmæt vibrkenníng af skuldinni, því hann hafl ekki þurft ab segja þeirn hib sariua, og enda þó hinu stefndi einhverntíma hefbi átt hjá sér 400 rd., þá væri haun nú búinn ab borga, og uudir fjáruámsgjörbinui, sem til væri vitnab, hefbi haun einúngis sagt sýslumauui, ab hinn stefndi ætti hjá sér 400 rd., en ekki sýnt honnm nein skilríki fyrir því; og loksins hettr haun iagt fram hér vib réttinn sanuab eptirrit af samuíugi milli síu og hius stefuda frá 19. Nóvember 1858, meb undirskript þeirra vituudarvotta, sem ab framan er getib, og borib hafa, ab áfrýaudinn hatt þá nm haustib keypt jörbiua Mjóaból af innstefnda11. „í skjali þessu gefr hinn stefudi frá sér þann eiguar og nmrábarétt, sem hann hafl meint sig ab hafa yflr jörbiuni Mjóabóli, og lýsir því yflr, ab áfrýaudinn hafl frá þeim degi

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.