Þjóðólfur - 17.10.1867, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 17.10.1867, Blaðsíða 6
182 allan eignar og nmráíarett yflr teíiri jörliu, á móti því aíi áfrýandinn, einsog þaíi er orþa?) í skjalinu, „láni til sín“ hins stefnda) 440 rd., er greiddir skyldn á næstkomaudi sumri, en hvaraf 40 rd. er sagt aþ borgaþir hafl verib samstundis. Jrátt riú skjal þetta hvorki eptir formi þess ne innihaldi geti áiitist sem afsalsbrhf fyrir jörþinni Mjóabóli, þar sem í staí) þess ah taka til verbiþ á jiirbinni, og hvernig þafc ætti aí) greiþa eþa væri greitt, sem þú iá beint vií), einúugis er á- skiiií) ab áfrýandinn skuli lána til hins stefnda 400 rd., og skjaliþ þannig hafl á siir þann blæ, sem hijúti aí) vekja tor- trygni á því, bæþi sjálfs þess vegna sem og vegna þess ab áfrýandinn sjálfr ekki hefir viljab viþrkenna gildi þess, en hinsvegar þú ekkert viljab npplýsa ne npplýst, hvernig skjaliþ væri undirkomiþ, e?)a hvernig á því stæbi, og fullmektugr hans bér vií) rettinn einnig heflr talií) þaþ sennilegast, aíi skjaliþ væri búib til pro forma og í allt öþrurn tilgángi, eu aþ þab skyldi vera afsalsbref fyrir jörbinni Mjúabúli, viríiist þú í þessu skjali, hversu úfullkomií) og tvírætt þar) er, i sambandi viþ þaþ, sem vib vitnaleibsluna er komií) fram undir málinu, ummæli áfrýandans vjþ aþra útífrá, aí) innstefndi ætti hjá sör 400 rd., útdráttinn úr fúgetabúk Dalasýslu, sem í telr 400 rd. sknld til hins stcfnda, sem sannaþa skuld, aþ j vera komnar fram svo miklar líknr fyrir réttarkrufu hins stefnda, og sölunni á Mjúabúli til sækjandans 18f)8, hvaþan skuld sú, er hér ræþir nm, ætti a?) hafa sín upptök, aí) uæg ástæþa sé til aí) uppáleggja áfrýandanum samkvæmt NL. 1 — 14—6 og 7, aí> vinna eib aí) því, aþ hann ekki skuldi hin- um stefnda þá umþrættu 400 rd. útaf sölunni og kaupnnum á Mjúabúli, og ab hann, ef hann vinni þenna eiþ skuli vera sýkri af kairum og kröfum hins stefnda í þessu máli, ogmáls- kostnaJr vib Iandsyflrréttinn faili niþr; en treysti hann sér ekki til a?) vinna eiþinn, borgi hinnm stefnda þá 400 rd. meí) Iagaleigu frá 8. Marz 1862 og þángaib til borgun skebr, sem og áfrýunarkostnaþinn meí) 400 rd., og enn fremnr, — hvort heldr hann vinnr eiþinn eba ekki, — samhvæmt þeim tilvitnaþa hæstaréttardúmi frá 9. Núvember f. á., sæm álítr aí> áfrýandinn hafl úhlýþnast sættalögunum, málskostnaþr vib hérabsréttinn meí) 30 rd. og 2 rd. til dúmsmálasjúþsins, sam- kvæmt tilskipuu 20. Janúar 1797 § 25 og tilskipun 11. A- gúst 1819“. „því dæmist rétt aí> vera“: „Ef áfrýandinn eptir löglegan undirbúníng á sínu varn- arþíngi innan réttarins vinnr eib ab því, ab hann útaf sölu og kanpum á jörþinni Mjóabóli í Ilankadal 1858 ekki sé hinnm stefnda skuldngr nm 400 rd. r. m., á harin af ákær- nm og kröfum hins stefnda, Gnþbrandar Magnússonar (eba nú erfíngja hans) sýkn aþ vera, og málskostnaþr viþ lands- yflrréttinn aí) falla niþr. Treysti hann sér þarámúti ekki til | aþ vinna þenna eib, á hann ab borga hinum stefnda (eþa nú erfíngjnm hans) 400 rd. (fjógnr hnndruí) ríkisdali) meí) laga- leign frá 8. Marz 1862 og þángaþtil borgmi skeílr; svo borgi hann og áfrýnnarkostnaþinn til iandsyflrréttarins meí) 40 rd. (fjörntíu ríkisdölnm) og enn fremr í málskostnaþ viþ héraíis- réttino, — hvort sem hann viunr eiþinn eíia ekki, — 30 rd. (þrjátíu ríkisdaii) og til dúmsmálasjúíísins 2 rd. (tvo ríkis- dali) r. m.“. „Dúminnm ab follnægja innan 8 vikna frá hans löglegri birtingn undir aþför a?) lögnm“. — FJÁRMÖRK, nýupptékin: Önnu ÞúrSardóttur á Leirubakka: Sneitt fram. hægra, þristýft fram. vinstra. Böðvars Sigurðssonar á Melkoti í Leirársveit: Blaðstýft fram. liægra, biti apt. vinstra. Einars Jónssonar í Leirárgörðum : Hálftaf fram. hægra, stýft vinstra. Erlendar Páhsonar á sama bæ : Tvær standfjaðrir apt. hangandifjöðr fram. hægra- Gríms Guðmundssonar á Efri-Kýrhólma undir Eya' fjöllum : Hamarskor. hægra, miðhlut. og gagnbit. vinstra- Guðmundar Magnússonar á Sandhólaferju: Sneitt fram. vinstra. Guðrúnar Guðnadóttur á Sámstöðum í Fljótshlíð. Hamarskorið hægra biti apt., tvírifað vinstra. Halldórs Jónssonar á Súlunesi: Stýft hægra, hálftaf fram. vinstra. Jónasar Magnússonar á Traustholtshólma í Flóa: Sneitt fram. hægra, hnífsbragð fram. vinstra. Jóns Sigurðssonar á Melkoti í Leirársveit: Stúfrifað hægra, stýft vinstra. Kristínar Mágnúsdóttur á Traustholtshólma : Ilnífsbragð fram. hægra, sneitt fram. vinstra. Eúðvíks Jónssonar á Yatnagarði: Tvírifað í stúf hægra, lögg apt. vinstra. Magnúsar Guðmundssonar á Trauslholtshólma, erfðamark: Sneitt fram. bæði. Magnúsar Magnússonar á sama bæ: Sneitt fram. hægra. Oddgeirs Ólafssonar á Heynesi á Akranesi : Sílt hægra fjöðr fram., biti apt. vinstra. Ólafs Jónssonar á Leirárgörðum : Hálftaf fram. hægra, fjöðr apt. vinstra. Þorsteins ísleilmonar á Velli í Rángárvallasýslu •' Sneiðrifað apt. hægra, blaðstyft fram. standfjöð*' apt. vinstra. Þuríðar Magnúsdóttur á Traustholtshólma: Stýfthægra, hnífsbragð apt. vinstra. — Mortifications-stefna, út af glötuðu skulda- hréfi. Tilforordnede i Kgl. Lands-Over- samt Hof' og Stadsret i Kjöbenhavn gjöre vitterligt: At efter Begjæring af Overretsprocurator L. Hvalsöe sorn Sagförer for Provst, Jon Thordarson, Sognepr®s| til Auðkula i Hunavatns Syssel paa Isiand, og 1 Henhold til Kgl. Beviiling af 17de August d. A- indstævnes herved den eller de, som ihende maatte have en kongelig opsigelig Obligation Nr. 264)

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.