Þjóðólfur - 17.10.1867, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 17.10.1867, Blaðsíða 8
— 184 — komandi kl. 12 um hádegi, eptir áðr auglýstum söluskilmálum. Clausen. — Miðvikudaginn þann 30. Október næstkom- andi kl. 12 um hádegi, verðr á þínghúsinu í Reykja- vík haldinn skiptafundrí dánarbúunum eptir Sum- arliða Eilífsson frá Mógilsá og Gísla Guðmunds- son frá Laxnesi, lnað hérmeð tilkynnist öllum hlutaðeigendum. Skrifstofu Gnllbríngu- og Kjósarsýslo, 23. September 1867. Clausen. — |>areð svo er ætlazt til, að hafnsögu- mönnunum í Reykjavík ekki sé borguð þókn- un framvegis fyrir þenna starfa af opinberum sjóð- um frekar en ákveðið er í bafnsögureglugjörð dags. 1. Desernber 1841, er hérmeð skorað á þá sem takast vilja starfa þenna á hendr frá 1. Janúar 1868, að gefa sig fram hér á skrifstofunni þang- að til í lok næsta mánaðar. Skrifstofu bæarfógeta í Keykjavík, 30. September 1867. A. Thorsteinson. í somar á slætti rak í Snbrsveit í Horriafiríú flösku tappaiba, og fannst í henni gránamifti sem ritab var ó met) bljanti þetta: «Ship Daniel Webster is dismasted all good and 'well & bound for London October 4th 1866 Lanch theat aduise Jacob Porridge». — Samkvæmt bréfi sýsiumannsins í Árnessýslu til mín af 21. þ. m. verða óshilahross í þíugvalla- hreppi meðhöndluð á sama hátt og að undanförnu, og hrossarétt haldin hér í hrepp undir Ármanns- felli laugardaginn 12. Október næstkomandi. píngvallahrepp, 28. September 1867. P. Guðmundsson. — Svarta klætiishúfn rak ó iand seint í þ. m. í Kára- vík á Seltjarnarnesi, og getr réttr eigandi vitjaí) hennar ti! mín samastaþar. þorkell Guðmundsson. — Fundizt befir her í Reykjavík og í grendinni: guil- eyrnahríngr, barnsbelti, ntanhafnar, iítilfjórlegt og vasa- glas met) litln af brennivíni, og mega rbttir eigendr helga ser og vitja á skrifstofu pjóþólfs; — Vaxdúkskápa, nj, stór og sí?) tapal&ist á reit) ofan til Iteykjavíkr seinustu dagana af Agúst þ. á , var handklæíli í vasa kápunnar, og or bebií) al) halda til skila á skrifstofu þjóbólfs gegn fuudarlaunum. — Öndveríilega í sumar (1867) heflr tapazt úr viiktun í Laugarnesi brÚDn foli fjögra vetra gamall, vanaþr, nær því alveg ótaininn, meí) mark: biti framan og standfjéþr aptan hægra og sjlt vinstra. Gó&ir menn, sem kynnu aí) hitta þenna fola, eru beþnir afe halda honum til skila í Reykjavík, í Lækj- argiitu nr. 6, móti borgun fyrir ómakit). — Tvær hryssn r ranba og gráa me% mark: heilrifaí) vinstra, keypti eg á Leirá í Leirársveit syþra, en misti þær aptr á vestrleif) i Diilum í Dalasýslu, og bií) og hvern þann ^r yrbi var vit> þær nú í haust aí) handsama þær, geyma og láta mig vita eba loiþbeina þeim til mín mót borgun aí) Víghólsstöí)- um á Fellsströnd. Jón Magnússon, vestrlandspóstr. — Rauí) hryssa, aljárnub, mark: stýft hægra, blaílstýft aptan vinstra, heflr tapazt, og er bet.it) at halda til skila etr gjöra vfsbendíng af til póríiar Arnasonar í Stapakoti í Njarþvík, — Dökkgrár hestr, herumbil mibaldra, klárgengr, óaf- rakaí) fax og tagl, mark: biti aptan hægra, heflr verií) í ó- skilum hjá mér sítan snemma á slætti, og má röttr eigandi helga sör og vitja til mín fram til ársloka, en sííian söluverþs- ins ab frádregnum öllum kostnaþi aí) Gröf í Grímsnesi. Árni Erlendsson. — Vegna annríkis gleymdist mör a?) skrifa mark og aní- kenni á steingráum hesti, óaffextum, aljárnuíium, meí) fjórboruhum skeifum, meí) nýlæknui)u naflasæri, 6 vetra göml- nm, meílalhestr á 6tærí), klárgengr, sem eg keypti í Fischers- porti her í Reykjavík 3. Júlí í sumar; þenna hest tók Gu?)- mundr Gamalíelsson í Laugarnesi af mer samstundis til haga- gaungu, en gleymdist ab 6etja á sig markií), en hestrinn strauk frá honuin, þessvogna bib eg þann er seldi mer hestinn, aí) aufesýua mör þá velvild, ab lýsa hestinum mín vcgna, eba þá hirba hann mót þóknnn, ef liann er kominn til sinna fyrri átthaga, og gefa mér vísbeudíngu af. Reykjavík, 1. Október 1867. Teitr Finnbogason. — Her vib húsib fanst hirin 5. Júlí sífeastlibna Sal tf i sks- baggi bundinn í reipi; sá sem getr helgab sér baggann meb því a'b lýsa reipunum, marki og tölu á flskunum má vitja verbsins til undirskrilabs. Koflavík, þann 13. Septcmbcr 1867. Ó. Norðfjörð. Joh. Östberg1 Store Kjöbma^er^nde Hr. 4 Kjöbenliavn anbefaler Amagervarer bestaaende af Kartofler Gulerödder Petersillierödder Sillerier og l’orre Rödbeder & Rödlög Ilvidkaal & Rödkaal i gode udsögte holdbare Vare til billige Priser. Emballage besörges solidt og billigt. — Næsta blab: mánud. 21. þ. mán. Ltgefandi og ábyrgðarmaðr: J6n Guðmundsson. Meðritstjóri: Páll Melsteð. Prentabr í preutsmilju ísiands. E, pórbarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.