Þjóðólfur - 17.10.1867, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 17.10.1867, Blaðsíða 1
19. »r. IleyJtjavík, 17. Óktóber. 1867. 44.-45 — Piístskipift Arctnrns, skipstjóri Frederiksen, kom 15. í>- m. nm dagmál og hafbi verib 26 daga frá KhSfn. Meí) því komn nú: síra Páll Pálsson frá Kálfafelli, Heurich Siem- aen verzlunarstjúri frá Færeynm, málaflutníngsmaíir Hein frá Khöfn, dýralæknir Nielsen ab nafni, er á aí) dvelja hísr vetrarlángt; fröken Gjede og fer til stiptamtm. í staí> systur sinnar, sem uú er nýgipt sýslumanni Clausen. — Embœttaslcipan til bráðabyrgða. — A með- an amtmaðrinn í Vestramtinu Bergr Thorherg var hér á Alþíngi í sumar, hafði hann falið sýslu- manninum í Snæfeltsnessýslu Böving, að hafa á hendi afgreiðsiu allra þeirra embættisstarfa, er eigi mælti fresta eptir hans úrgreiðslu hér syðra. — f>egar sýslumaðrinn í Dalasýslu, Bogi Thora- rensen, var látinn, fól vestramtið embættisgæzl- una þar í sýslu í bráð sýslumanninum í Stranda- sýslu, Sigurði E. Sverrissyni, þángaðtil amtmaðr sjálfr setti annan í embættið, en hann setti til sýslumanns í Dalasýslu kand. juris Lárus jþórar- inn Blöndal, er hér var þetta árið fullmektugr hjá land- og bæarfógetanum, og þá skrifari konúngs- fulltrúans á Alþingi; fór nú L. Blöndal vestr þáng- að með konu og börn eptir þínglokin, og ætlaði hann að setjast að í bráð að Staðarfelli. — Por- steinn Jónsson kanselíráð í Húsavík, er fékk veit- íngu fyrir Árnessýslu í vor, ætlar að látafyrir berast þar nyrðra vetrarlángt með allt sitt, en hefir falið kand. juris Lárusi E. Sveinbjörnssyni að gegna embættinu fyrir sína hönd núna fyrst til vorsins.— í J>íngeyarsýslu setti Havstein amt- maðr þegar í sumar Jón alþíngismann Sigurðsson k Gautlöndnm, og tók hann nú, þegar norðr kom af þíngi, við embættinu. Auglýsíng lögstjórnarinnar 31. Maí þ. á. birtir almenníngi konúngsúrskurð þann, »að úr lækna- «sjóðnum íslenzka (þ. e. spítalasjóðunum er fyr "voru nefndir) megi veita allt að 5 læknaefnum, «er vilji setjast að og fást við lækníngar í þeim "héruðum á íslandi, þar sem dómsmálastjórninní "virðist vera mest þörf á læknisaðstoð, 400 rd. styrk "á ári, hverjum þeirra, og þar á ofan heiti þeim "100 rd. fyrir hver 3 ár, sem þeir fást við lækn- "íngar, þángaðtil hann (þ. e. styrkrinn) er orðinn "800 rd. á ári; og megi þá gjöra læknum þeim, «sem þessi styrkr er veittr, að skyldu að takast • á hendr um tiltekið svið störf þau, sem hvíla á «héraðslæknunum, ef þeir eru því samþykkir, og «fá þeir þá sömu borgun fyrir þau, sem héraðs- «læknunum eruveitt». J>að má nú þykja næsta líklegt, að lögstjórn- inni finnist hvað «mest þörf á læknishjálp* yfir höfuð að tala, á þeim stöðvum, sem Alþíngi 1865 stakk upp á, að stofna hin svonefndu sýslulækna- embætti, í bænarskrá þeirri til konúngs, er ein- mitt auglýsíng þessi gefr andsvar og áheyrzlu um, en þauvoru þessi: í Austr-Skaptafellssýslu,á Suðr- nesjum fyrir sunnan Ilafnarfjörð, í hinu forna þver- árþíngi beggjamegin Hvítár í Borgarfirði (þ. e. í Borgarfjarðar- og Mýrasýslu), í Barðastrandar- og Strandasýslu og í fíngeyarsýslu. J>annig standa þá svo gott sem 5 ný embætti opin lækna-efnum, auk þeirra 2 héraðslækna-embættanna, sem nú eru laus, á Akreyri og í Múlasýslunum. Stiptamtmaðr setti kand. í læknisfræði Fritz Zeuthen (stjúpson Gísla Magnússonar skólakenn- ara) í héraðslæknisembættið á Akreyri, undir eins og hann var búinn að leysa hér af hendi embætt- ispróf sitt bjá landlækni með 1. aðaleinkunn (»laudabilis«) í byrjun Júlímán. þ. á., og mun það hafa verið meðfram eptir óskum Havsteins amt- manns. Lagði því Zeuthen norðr með allt sitt um byrjun Ágústmán. þ. á., fólkið landveg, en far- ángrinum kom hann sjóveg með Lady Bird; en þegar norðr kom var þar kominn fyrir kandíd. í læknisfræði Edvald Johnsen (sonr »Húsavíkr«- Johnsens kaupmanns) er lögstjórnin hafði sett í embætti þetta undir eins og hann hafði afiokið embættisprófi sínu við háskólann í vor; og var hann nú kominn til embættisins rúmu dægri fyr en Zeuthen náði norður til Friðriksgáfu á fund amtmanns með bráðabyrgðarveitingu (constitution) stiptamtsins ; þessu einu munaði aðZeuthenkomst eigi að. Amtmaðr Havstein gjörði honum þá kost á að setja hann í hið nýstpfnaða læknisem- bætti i jþingeyjarsýslu og að hann tæki aðsetr í Húsavík og mundi hann geta fengið þar húsnæði í bráð, en þess vareigi kostr þegar Zeut- enfór'þessá leit, og sneri hann svo suðraptrvið — 177 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.