Þjóðólfur - 17.10.1867, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 17.10.1867, Blaðsíða 7
183 — udstedt den 31 te Marts 1845 til Stiptamtmanden °ver Island paa 200 íld. rede Sölv, tilhörende den Urnyndige Oddny E. Sverrisson, af Kollabæ i Ran- garvalla Syssel for en efter Landfogdens Qvitte- ring af 21de August 1844 i Islands Jordebogs- kasse til Forrentning med 3 n/2 pCt indbetalt Sum af lige Belöb, hvilken Obligation nu ved Gave er tilfalden fornævnte Jon Thordarsons Myndling, Cecilia Thordardatter, men er bortkommen — til at möde for os i Retten paa Raad- og Domhuset i Kjöbenbavn, eller hvor sammedamaatte holdes, den anden ordinaire Retsdag i Februar Maaned 1869 Kl. 9 Formiddag, for der og da med den omrneldte Obligation atfremkomme og deres lov- lige Adkomst dertil bevisliggjöre, da der, saafremt Ingen inden denne Tids Forlöb dermed skulde melde sig, i Henhold til fornævnte kgl. Bevilling vil blive erhvervet Mortificationsdom paa bemeldte Obligation. Forelæggelse eller Lavdag er afskaffet ved Fr. 3. Juni 1796, og udfærdiges denne Stævning paa ustemplet Papir i Henhold til den Citanten under 17de August d. A. af Justitsministeriet meddeelte frie Proces. Til Bekræftelse under Rettens Segl og Justits- secretairens Lnderskrift. Kjobenhavn, den 26do August 1867. (L. S.) Eyermann, const. AUGLÝSÍNGAR. WALDEMAR ÍIOLST heör upplag af allskonar stundaklukkum og öllu þvi er til þeirra heyrir, og býðr hann það stunda- klukknasmiðum fyrir, híð sanngjarnasta verð. Hann gjörir og að stundaklukkum vel og vandlega. 7. Nicolaigade 7. 1. Sal. Kjöbenhavn. VÖRULEIFAR. af (lóka og klæðishöttum handa kvennmönnum og börnum með fallegu lagi eru seldar við minna verði, en þær eru verðar. Sömuleiðis allskonar bönd og bendlar, og hnappar af öllu tagi til sölu. Iljörnet af Östergade og Pilestræde No. 48. V. Uatzelurg, — Eins og að undanförnu gefst hér með öll- Una til vitundar, sem kynnu að vilja kaupa fisk þann, sem væntanlega tilfellur Kaldaðarnesspítala 1 Ikángárvalla-, Vestmannaeya-, Árness-, Gull- *Jringu og Kjósar- og Borgarfjarðarsýslum, samt í Reykjavíkrbæ á næst komandi vetrarvertið 1868, að lysthafendr geta sent oss skrifleg og forsigluð tilboð sín um kaup á nefndum fiski í fyrgreindum sýslum, þannig að þau sé til vor komin fyrir kl. 6 e. m. þann SI.^Desember þ. á.; en þeim boð- um, sem síðar koma, verðr enginn gaumr gefinn. Um leið eru það tilmæli vor, að bjóðendr tiltaki þegar í fyrstu hið hæsta verð, er þeir vilja gefa fyrir hvert skippund hart af fiskinum, sem álitið er að samgildi 4 skippundum af honum blautum eptir fornri venju; en að bjóða eitthvað yfir hæsta boð, getr ekki tekizt til greina, heldr verðr að tiltaka upphæðina með skýrum orðum. Einnig vildu bjóð- endr rita utan áþau bréf, er þeir senda oss um þettá efni: «Boð í spítalafisk 1868», til þess að eng- in slík bréf verði opnuð, fyren öll í einu eptir ný- ár, að hæstbjóðendum verðr tilkynt, hverir fiskinn hafi hlotið. Verði 2 eða fieiri um eitthvert boð, verðr hlutkesti látið ráða úrslitum. j>eir, sem keyptu spítalafiskinn í ár 1867, og ekki eru enn búnir að borga hann, eiga sem allra fyrst að borga hann á skrifstofu meðundirskrifaðs biskups. tsl. stiptamti og skrifstofu biskups í Reykjavík, 7. Okt. 1867. Uilmar Finsen. F. Fjetursson. — Samkvæmt opnti bréfi 4. Janúar 1861 inn- kallast hérmeð allir þeir er til skulda telja í dán- arbúi austanpóstsins Guðjóns Jónssonar frá Barði í Reykjavík, til þess innan 6 mánaða frá birt- íngu þessarar auglýsíngar, að koma fram með og sanna skuldakröfur sínar í téðu búi fyrir mér sem skiptaráðanda. Skrifstofu bæarfirgeta í Reykjavik, 26. Soptember 1867. A. Thorsteinson. — Samkvæmt opnu bréli 4. Janúar 1861 inn- kallast hérmeð allir þeir er til skulda telja í dán- arbúi húsmanns Eirílts Eirútssonar frá Stuðlakoti í Reykjavík, til þess innan 6 mánaða frá birt- íngu þessarar auglýsíngar að koma fram með og sanna skuldakröfur sínar í téðu búi fyrir mér sern skiptaráðanda, Skrifstofu bæarfógeta í Reykjavík, 26. Septomber 1867. A. Thorsteinson. — þareð ekkert boð var gjört við uppboð það, sem haldið var þann 6. Júlí þ. á., í annað sinn, á 12 hndr. í jörðinni Hofi í Kjalarneshrepp i Kjós- arsýslu, tilheyrandi dánar- og félagsbúi Jóns Run- ólfssonar og konu hans, verðr téð jörð á ný boðin upp til sölu á hinu priðja uppboðsþíngi sem haldið verðr á þínghúsinu í Reykjavík 23. Október næst-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.