Þjóðólfur - 15.02.1868, Síða 1

Þjóðólfur - 15.02.1868, Síða 1
20. ár. Eeyltjavík, 15. Febrúar 1S6S. 13.-14, Vór biíijum vora boröruím kaupendr aí) taka eigi hart á þeirri yflrsján vorri, a?) Yflrréttardómrinn í erfbamál- 'nu frá Gaulverjabæ sein augljstr var í síþasta bl. heflr af vauvara verib tvíprentaþr, því hanu var kominn áhr í 1,—2. bl. þessa árgángs, þó aþ þaþ væri meþ nokkub færri inu- gángsskjríngum. þaþ er sjálfsagt, aí> vhr bætum fyrir yflr- 8jón þessa viþ kaupendr vora áþren þessu ári Jrjóbólfs er lokiþ, svo aí) þeir verbí fyllilega íbaldnir. — -þ 25. dag f. mán. á dagmálum andaðist í Stykkishólmi að barnsförum frú Cezelia Thor- berg1, rúmra 34 ára, fædd 16. Jan. 1834, gipt 5. Október 1865 amtmanni Bergi Thorberg. — |>etta var hennarfyrsta barnsæng, og gat eigi fætt; allar tilraunir og hjálp, er neytt varð til að bjarga, urðu árángrslausar. ____ 24. s. mán. andaðist her í Reykjavik einn staðarborgara vorra, Einar hattari Sœmundsson (prests Einarssonar á Útskálum og Guðrúnar Ein- arsdóttur ýngri, föðursystur Árna biskups Helga- sonar), hafði hann þá 7 mánuði hins 3. árs yfir sextugt, fæddr 24. Júní 1805; liann var albróðir sira Einars prófasts í Stafholti (er nefndi sig Ein- arseh); kvongaðist 10. Des. 1828 Guðrúnu Ólafs- dóttur (Loptssonar og Elínar þórðardóttur í Illíð- arhúsum, af ætt þeirra «Thorlacia'>), lifir hún og 4 börn þeirra, öll mannvænleg, sú næst-elzta er frú Sigríðr kvinna kand. Eiríks Magnússonar. — Bœarstjórnin i Eeykjavík. — Eptir bæar- stjórnarlögunum var um síðustu árslok á enda 6 ára skyldustarfi bæarfulltrúans Jóns Guðmtmdsson- ar málaflutníngsmanns2, og því skyldi hér nú kjósa lijósa annan í hans stað um byrjun þ. árs; bæarkjörþíngið var 14. f. mán. og ætlum vér að það hafi verið hið láng-fjölsóktasta bæarkjörþíng, 1) Foreldrar hennar voru þórþr Bjarnason, mnboþsmaþr Kirkjubæarkl. og Flógnjarþa, í Sviþholti (móWbróbir rektors BJ»rna Jónssonar prófessors) og frú Guþlaug Aradóttir, seinni kvinna yflrkennarans Bjarnar Gunnlaugssonar. Ritst. 2) Bann var þá búinn aí) vera bæarfulltrúi í 12 ár sam- því hann var kosinn fyrst til 6 ára moþ árs byrjun 1856. og aptr endrkosinn til 6 ára í árs byrjun 1862; af þessum 12 árum var hann árlega cndrkosinn formabr bæar- fullltrúanna í 10 ár (18ð8—1867), en varaformaíir 2 fyrstu árin (1856—57), sem hér hefir nokkuru sinni verið, því af þeim 65 kjósendum sem á kjörskránni voru sóktu 49 fundinn, og var auðsætt af atkvæðagreiðslunni, að kjósendr höfðu skipzt að eins í 2 flokka, er sinn vildi hvorn hafa kosinn til fulltrúa, og höfðu því báðir fiokkarnir gjört sér farum að fjölmenna sem mest hvorir fyrir sig; en svo lauk kosníngu þess- ari, að Jón Pjetursson yfirdómari hlaut 31 at- kvæði og var yfirlýstr rétt kjörinn bæarfulltrúi til hinna næstu 6 ára, en Halldór Iír. Friðriksson skólakennari hlaut öll hin 18 alkvæðin. Á hinum fyrsta fundi fulltrúanna, 21. f. mán., var kjörinn til formanns II. A. Sivertsen, verzlunarstjóri, og til varaformanns Jón Pjetursson; hann var og þá kosinn í barnashólanefndina úr flokki full- trúanna (í stað J. G.). — I fátcehranefndinni varð og sú breytíng nú um áraskiptin, að þeir bæar- fulltrúinn Ó. Finsen og Geir Zöega, húseigandi, beiddust og fengu lausn úr henni eptir 3 ára starfa, og voru nú kvaddir aptr í þeirra stað: úr flokki fulltrúanna Th. Stephensen verzlunarstjóri og (í stað G. Zöega) Jóhann Ileilmann kaupmaðr, en nefndin sjálf kaus hann síðan til fátækra gjaldkera. — Bœargjaldkerinn Jón Stefánsson, verzlunarstjóri, fékk og lausn frá þeim starfa eptir beiðni, og var nú kvaddr í hans stað kaupmaðr O. P. Möller. SKÝRSLA. Húss- og bústjórnarfelag suðramtsins hélt venjulegan ársfund sinn í Reykjavík 28. Jan.mán. þ. á. Samkvæmt reikníngi féhirðis yfir efnahag félagsins, átti það við við árslok 1867. 1. vaxtafé; rd. sk. a, veðskuldir hjá einstökum mönnum 3444 16 b, í konúngssjóði....................... 2000 » 2. útistandandi skuldir......................108 » 3. í sjóði hjá féhirði........................12 64 Samtals 5564 80 Á fundi þessum gengu 8 menn í félagið, var einn þeirra úr Reykjavík, en hinir 7 úr Borgarfjarðar- sýslu. Heiðrsforsetinn, hr. stiptamtmaðr Hilmar Finsen gaf félaginu 10 rd. Afráðið var, að félagið léti semja og prenta skýrslu um efnahag og að- gjörðir sínar frá Janúar-fundi 1866 ogtilþessnú; — 49 —

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.