Þjóðólfur - 18.03.1868, Side 7

Þjóðólfur - 18.03.1868, Side 7
— 71 ii. f>a?) er skylt, — endrgjaldií) getr ekki oríii?) annaí) af öiinni hendi — a?) eg opinberlega kannist vit) meb viríiíng- Mfyllsta þakklæti, allar þær velgjörþir, sem þau höfþíngshjón hafa anþsýnt mer: herra kammerráí) C. Magnússen og frií hans íngibjörg E. Magnússen á Skarþi, hvernig þau hafa þann sjö ára tíma, sem eg hefi dvaiih á eignarjörþ þeirra Márskeldn, árlega gelit) mer upp þribjúng landsknldarinnar flmm ríkis- ðali í peníngnm, eu bygþn mSr npphaflega jörþina fátæknm ''amamanni, þrátt fyrir mótspyrnntilrannir einstöku meþbræþra mirina. þau höfþíngshjón hafa auk þess, tíbnm og meí) mörgu •nóti hjálpaí) mer sem barni sínu. Finnst mír því þaþ vera fflín fullkomin skylda, aþ þakka þeim opinberlega þotta mann- ástar verk þeirra og höfín'ngsskap. Aþ lofa þan fyrir þetta áminnsta, sem ótal margt annaí) fleira, flrinst mer eigi þurfa, því aí), þaþ lofar sig sjálft og verkiþ lofar meistarann, sör- deilis þess vegna, aþ eg get ekki vitar) neina aí)ra orsök til hfer nefndra manuelskuverka viþ mig, en sannkristilega kær- leikstilflnningu, sem hreinsuí) er af öllu grómi s^rplægninfiar. Márskeldn 8. Febrúar 18B8. Samúel Eiríksson. AUGLÝSINGAR. — Hér með innkallast með G. mánaða fresti frá seinustu birtíngu þessarar auglýsingar: 1. Allir lögerfingjar vinnukonu íngveldar GuS- mundsdóttur, sem andaðist að Odda á Ráng- árvöllum 13. Október 1856, til að lýsa erfða- rélti sínum eptir hana og sanna liann fyrir skiptaráðanda hér í sýslu. 2. Allir þeir, sem til skulda kynnu að telja í dánarbúinu eptir nefnda íngveldi, til að lýsa skuldakröfum sínum og sanna þær fyrir hin- um sama. Skrifstofu Rángárvallasýslu 7. Febr. 1868. H. E. Johnsson. — Hér með innkallast með 6 mánaða fresti frá seinustu birtíngu þessarar auglýsíngar, allir þeir, sem telja til skulda hjá dánarbúinu eptir vinnumann Pál Hannesson, sem lézt að Voðmúla- staða-Suðrhjáleigu í Austr-Landeyjum 14. Októ- ber 1867, til að lýsa skuldakr’öfum sínum, og sanna þær fyrir skiptaráðanda hér í sýslu. Skrifstofu Rángárvallasýslu 7. Febr. 1868. II. E. Johnsson. — Hér með innkallast með 6 mánaða fresti frá seinustu birtíngu þessarar auglýsíngar, allir Þeir, sem telja til skulda í dánarbúinu eptir eme- Gtprest Petr sál. Stephensen, er seinast var prestr til Garða á Akranesi, en dó að Ólafsvöllum á Skeiðum 13. Ágúst næstl., til að lýsa skulda- kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðanda hér í sýslu. Skrifstofu Rárigárvallasýslu 7. Fcbr. 1868. H. E. Johnsson. — Við undirskrifaðir myndugir erfingjar eptir föður og tengda föður okkar biskup Helga G. Thord- ersen, er andaðist hér í Reykjavík 4. Desbr. f. árs, höfum nú tekið félagsdánarbú hans og fyr dáinnar frúar hans, móður og tengdamóður okkar frú Ragnheiðar Stephánsdóltur til lögheimilaðra skipta okkar í milli, án þess skiptaréttrinn hafi af því nein afskipti eða tilhlutan þar með. Fyrir því innkallast hér með samkvæmt opnu br. 4. Janúar 1861, allir þeir sem geta talið til skulda í félagsdánarbúi þessu, til þess innan 6 mánaða frá því er auglýsing þessi birtist, að koma fram með skuldakröfur sínar og sanna þær fyrir öðrum hvorum okkar. Og verðr engri þeirri skuldakröfu, er seinna yrði hreift, neinn gaumr gefinn. Reykjavík, 1. Febr. 1868. St.. Thórdersen. S. Melsteð. — Ilérmeð auglýsist, að sgr. Þ. Ásbjörnsson á Nesi í Selvogi er orðinn hæstbjóðandi að spítala- fiski þeim, sem væntanlega tilfellr í ár í Selvogs- hreppi, með 22 rd. fyrir hver 4 skpd. blaut eða 1 skpd. hart, og getum vér þess um leið, að með því ekkert viðunanlegt boð hefir verið gjört í spí- talafiskinn í ár í Gaulverjabæar- og Stokkseyrar- hreppum, þá verðr hann á sínum tíma seldr við opinbert uppboð. Islands stiptamt og skrifstofa bisknps, 2. Marzm. 1868. Hilmar Finsen. P. Pjetursson. — Hérmeð innkallast allir þeir, sem til skulda eiga að telja hjá bóndanum Magnúsi heitnum Einarssyni á Öndverðarnesi til þess samkvæmt opnu br. 4. Jan. 1861, innan 6 mánaða frá birtíngu þessarar innköllunar, að koma fram með og sanna skuldakröfur sínar fyrir mér; seinna lýstum skuldakröfum verðr ekki gaumr gefinn. Einnig er hérmeð skorað á alla þá, er Magnús heitinn kynni að hafa átt hjá, annaðhvort penínga eða annað, sem allrafyrst að gjöra mér rétt skil á því. Skrifstofu Arnessýsln, 28. Febr. 1868. L. Sveinbjörnsson, cst. — Laugardaginn þann ll.Apríl 1868 kl. 12 m. verðr við eitt einasta opinbert uppboðsþíng á bæ- arþíngstofu Reykjavíkr, seldr Bcer við Fúlut\örn, tilheyrandi dánarbúi pósts- ins Guðjóns Jónssonar. Söluskilmálar verða auglýstir á uppboðsstaðn- um. Skrifstofu bæjarfógeta í Reykjavík 12. Marz 1868. A. Thorsteinson. — Laugardaginn þann 21. Marsmánaðar þ. á.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.