Þjóðólfur - 23.05.1868, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 23.05.1868, Blaðsíða 1
20. ár. Eeylejavfk, 23. Maí 1868. . «6—27 Leiferettíngai.—Aptan vií) ver?)lagsskrárnar í Suílramt- inu 1868—69, bls. 75, er sagt, a?) Skaptfellíngar, er greiííi 20 fiska (eptir aíial mebalveríli) meí) specíu e?)r 2 rd., eigi a?) fi þar 6 skild. til balta; þa?) er ekki rfett, þeir eiga a?) fá til baka eina tvo (2) skildínga. — í nálægt helmíngnum af npplagi J>já?<5lfs bla?)sins nr. 23—24, 30. f. mán. haf?>i missezt aptan vi?i ver?)lagsskiárnar í Vestramtinu 1868—69, a?) eptir a?ial me?ialver?)i þeirra yr?)í skattrlnn og anna?) vættargjald í Mýra, Snæfellsnes og Dala- sýslum 4 rd. 28 sk. í sta?) 4 rd. þrjátíu og sex (36) skild. eins og líka var?) lei?ri;tt í fnllnm helmíngi upplagsins. i HELGI byskup TIIORDERSEN. Ó grát þú kalda Garðarsfrón! j>ví drottins mikla hetjan hnígr Og húmi sveipað fótmál stígr; J>að er fögr en sorgleg sjón. í þínu skauti frið hann fann, Mót féndum þínum æ fékk varizt, Góðri baráttu gat hann barizt Og loksins sælan sigr vann. Iluggastu gamla Garðarsbólm! Er grætr nú þinn bezta niðja, Er þig um æfiár nam styðja; Skoraðu þjóðir heims á hólm: i) Sýnið af yiar sonum pann, «Er meira unni móðurláði, i' Meira vantrú og hrœsni fjáði, «0g betur skyldu verkið vann«. Ó! sæla hetja sofðu rótt, þín sál með helgum öndum lifir, Og hrósar sigri sönnum yfir Yantrúaröld og villu-nótt. Kristján Jónsson. SKIPAKOMA. I. Ilerskip. 16. þ. mán. kom hér frakkneska herskipi? Clorinde gufufregáta; yflrforíngi þess og yflr ii?riim herskipum Frakka °g öllum flskiskipum þeirra hcr vi? land er nú e?alborinn hóf^íngi^ banjn Dnperrá, úngr ma?r um 25 ára. Olorinde er sjálft talsvert minni fregáta heldren Pandore var, (sú er var hér næsU. ár); og eru þar eigi innanbor?s nema nál. 330 manns, en um 400 og þar yflr á Pandore. — 20. þ. mán. hoin hi? minna frakkneska herskip, Loiree, þrímastra? gufu- ship, og er yflrforíngi þess Engene Saglio. Komi nú, eins og tilstendr kolaskip þeirra Hendersons og Andersous, um þessa daga, því þeir kva? hafa undirgeng- izt a? byrgja herskip Frakka upp me? kolum sumarlángt, þá leggja bæ?i þessi herskip hé?an nm helgina sem kemr, Clor- inde vestr til Grundarfjar?ar en kemr þa?an aptr eptir fáa daga, og Loiree anstr tll Fáskrú?sfjar?ar og annara Austfjar?a. — Herskipi? „Fylla* kom hér aptr í gærkveldi úr Skot- landsfer? sinni, og nú sí?ast austan af Sev?isflr?i. II. Kaupfór. 14. þ. m. Skonnert Aurore, 23% d. 1., skipst. T. C. Abra- hamson, frá Mandal í Norogi mo? timbr til Siemsen. 15. — — Skonnert De fem Södskende, 65 1., skipst. H. P. Nielsen (frá Saxkjóbing), kom frá Englandi me? salt og kramvöru til S. Jacobsen & Co. 11.-18. — 2 frönsk flskiskip: Reine des Cieux, skiph. Marin og Engenie, skiph. do Montador, og fúru bæ?i aptr a? fám dögnm li?num. 18. — — Elizabeth 37% 1. skipst. J. Johansen frá Bíldudal vestra, til a? flytja hínga? búferlum Kristján búnda Símonarson frá Fossi í Su?rfjör?um (Bar?astrandars.), me? allt skyldnli? sitt, a? Innrahúlmi á Akranosi, er hann heflr nú keypt af ekkju og erfíngjum Gests sál. er fyr bjú á Varmalæk, fyrir 2,200rd. Skipi? Iilizabeth legst út til þorskafla er þa? nú fer hé?an. 20.-----Skonnert Zampa 73% 1. frá Newcastle, skipt. H. P. Kromann frá Bandholm, me? kol til M. Smith handa herskipum dönskum. s. d. Skonnertbrig „Fri?þjúfr“ 56 1. frá Mandal, skipst. E. Olsen, me? timbr til lausakanpa. — Itiddarakross heiðrsfylkíngarinnar veitti Na- poleon Frakkakeisari, þegar í fyrra haust, konsúli sínum hér á landi A. Randrúp lyfsala, og leyfði Danakonúngr honum að viðhafa og bera á mann- fundum þetta útlenda heiðrsmerki, með alirahæst- um úrskurði 7. Okt. f. ár, en ekki barzt það sjálft híngað til lands fyr en nú með herskipinu Clorinde. — Prestvfg?ir í dúmkirkjunni 10. þ. mán. af herra bisknpi Dr. P. Pjoturssyni: stúdiosus Pétr Gu?mundsson til Mi?gar?s prestakalls í Grímsey; prestask. kandid. Sig- ur?r Sívertsen til a?sto?arprests fö?ur sínnm sira Sig- ur?i B. Sívertsen á Útskálnm og háskúlakandid. porvaldr Bjarnarson til Reynivalla í Kjús. — Skuldamál útgefendablaðsins «fslendíngs» við landsprentsmiðjuna ætla menn að nú sé um — 101 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.