Þjóðólfur - 23.05.1868, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 23.05.1868, Blaðsíða 6
— 106 — haldnir og borið úr bjtum fullan og vanalegan kaupmanna-ágóða, eins og þegar vel lætr í ári, og landsmenn megaþví síðr búast við að kaupmenn bafi svo eindregið tillit til þeirra verzlunarvand- ræða sem landslýðrinn er nú staddr í, að þeir sjái ekkert um sig, heldr leggi jafnvel stórfé í sölurn- ar fyrir þær sakir, svo að þaraf gæti leitt hrun ýmsra kaupmanna vorra eða það að þeir kæmist á þrot, en hagr vor þó að engu bættari þegar á alit er litið. Viðhald kaupmanna vorra ætti að vera vort viðhald, og blómgun og viðhald á öllum vorum hag er einnig skilyrðið fyrir því að verzlun kaupmanna get staðizt og þrifizt. Og sízt af öllu megum vér Ísiendíngar láta óvitra menn og höfuðhleypinga koma þeirri flugu i munn oss, nú á tíma þessarar verzlunarneyðar, eða láta telja oss trú um það, að vér séim ekkert uppá kaupmenn eða kaupstaða- verzlun komnir til neinna viðskipta, að oss sé í lófa lagið, eins og þeir segja þessir menn, að fá hingað enska lausakaupmenn og enska vöru til aðalviðskiptanna, að panta híngað spánska lausa- kaupmenn til að kaupa afoss saltfiskinn fyrir spánska pjástra og spánskt hveitibrauð, en að öðru leyli getim vér skipzt á innbyrðis: sveitamaðrinn við sjóarmanninn og sjóarmaðrinn við sveitamanninn. Nei, það er öðru nær. |>að er lángt frá oss að segja þar fyrir, að verzlunarfyrirkomulag það sem hér er við að búa, sé oss svo holt og hagstætt sem vér gætim á kosið og bezt mætti verða; það sé lángt frá oss að viðrkenna ekki, að því sé í mörgu ábótavant enn. En aldrei þurfum vér ís- lendíngar að ætla oss að viðreisa verzlunarhag vorn eða endrreisa hann á öðrum gruudvelli en þeim sem hver þjóð hefir lagt til undirstöðu fyrirverzl- un sinni, og sem orðið hefir sá eini vissi vegr þjóðinni sjálfri og verzlun hennar til viðgángs og biómgunar, en það er cflíng lcaupstaðanna og inn- lendrar kaupmannastéttar. (Niðrl. síðar). — Á anfrahreppsfundi í VatnsUysustrandar- lireppi 14. þ. m. varð meðal annars lilrætt um það, hver hætta að búin væri fjárcigendum hér syðra ef kláðinn næði aptr að útbreiðast frá hinni einu sveit á öllu landinu sem enn má álítast með kláðagrunsemd, nefnil. Grímsnessveit. það þókti að vísu Jíklegt, að valdstjórnin og serílagi þó stipt- amtið mundi nú neyta allra löglegra meðala tii að sporna við þeirri óhæfu, eptir allt það, sem hinar sjúku sveitir hafa lagt í sölurnar til þess að losast við þessa plágu, að þessi eina sveit geti með samgöngum ónýtt allan þenna tilkostnað og fyrirgjört hinni einu litlu lífsvon manna þegar öH önnur lífsvon hefir svo hörmulega brugðizt þetla neyðarár. En af því vér höfum engi merki séð þess, að amtinu hafi nokkrar bendíngar, ekki einu- sinni í blöðunum, verið gefnar um þetta, eða uffl hin einu meðul sem varnað gæti útbreiðslu kláð- ans aptr, og þetta kynni að verða svo álitið, sem ekkert sé að óttast og engin þörf sé á þeirri var- úð sem engi heimti, þá áleit fundrinn nauðsyn á að hreifa þessu máli sem fyrst og óska þess, að amtið hlutaðist til um að engin sauðhind sum~ arlangt, undir selctir og missi kindarinnar, yrði Játin sleppa úr Grímsnessveit í aðrar sveitir eða á afrétti, og að öruggr vörðr verði sem fyrst, sumarlángt, á hostnað eigenda hins sjúlca eða grun- aða fjár samkvœmt gildandi lögum, setlr milli Grímsnesshrepps annarsvegar og Pingvallasveitar og Biskupstúngna hins vegar. Sérílagi er oss, sem í Gullbríngusýslu búurn, þó áríðandi, að vörðr- inn frá þíngvallavatni að lirúará, milli Grímsness og þíngvallasveitar, verði semfyrst og bezt settr, því undir eins og kláðinn er aptr kominn f fu'ngvalla' sveit, þá má álíta Mosfellssveit þegar vegna sam- gángnanna orðna grunaða og svo hvern hrepp af öðum, en því stærra sem hið grunaða svið verðr, því kostnaðarmeiri verðr vörðrinn kríngum þær allar. f>etta áleit fundrinn bezt að biðja yðr, herra ritstjóri, í nafni allra eigenda ósjúks og ógrunaðs fjár, sem mein gæti hlotið af ef þessum ráðum yrði ekki framfarið, að leiða amtinu sem fyrst fyrir sjónir, annaðhvort í hlaði yðar eða þá jafnframt bréflega eða munnlega, og fól oss undirskrifuðum hreppstjórum að skrifa yðr í því skyni þetta bréf; en vér treystum því að þér þvífremr takið velþess- ari bón vorri, sem þér vitið, að í þessu máli er lítils trausts að leita lijá þíngmanni vorum, en vér vitum að traustið er bezt hjá yðr um þetta mál sem önnur velferðarmál landsmanna yðar. Vtn leið leyfum vér oss að óska þess, að þér sem fyrst í blaði yðar skýrið frá þeim ráðstöfunum sern amtið lofar að gjöra eða lætr gjöra til þess að verja menn Grímsness-óþokkanum. Vatnslej’snstrandarhreppi þann 16. Maí 1868. Guðm. Guðmundsson. Pétr Bjarnason. fág* Askorau þessari skal veríia svaraþ at> nokkru í nasst® hlabi. ltitst. — Fiskiaflinn. Hina síþnstn vikn veirarvertí?>arinDar aflaþist vel nm allar hinar innri vei%istöí)ur frá Keilisnesi og aþ Akranesi inebtúldu, og var vænu þorskr; einnig Kj*lncs íngar öfluíiu vel beggja megin Jokanna og síoan. f,ilcl 6eD' af er vorvertíbinni heflr einnig mátt heita gót)r mebalafli allar þessar sömu veiíiistöíinr, og einnig um Garí) og I,cirU’

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.