Þjóðólfur - 23.05.1868, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 23.05.1868, Blaðsíða 7
— 107 — frerur jafnflski on eigi asflski, og drjiígast fyrir þeim er eigi r~>suí)u ab þvf hb taka npp lií&irnar heldr rérn meö fíeri hir ^ grunninn, þrí þeir hafa flsstir haft (i —15 í hlut af vænsta þorski daglega; Akrnesíngar hafa aflaþ betr á liíbina því þeir hafa haft á hana jafnari þorskafla ineb íram vanlegum ldþar- ®ski, heldren hér syíira; þaíi böfum ver heyrt hkr sagban ■fiestan afla nií, aþ Kristjáu Jánsson frá Skngarkoti, er nú er forniaþr Erlendar í Bergskoti á Vatnsleysustriind, hafþi 580 öl hlntar á þeim 12 dögum frá 'J. —20. þ. mán. — Jagtirn- sem hér gánga fyrir þorsk, hafa aflaþ allvel; E. Siemsens 1600 í 2 legiim; jagt þeirra G. Zöega og hans félaga (Fanny) 1200 í einni legu; sunnan-jagtirnar þar á vií); Lovisa, jagt þeirra Egils í Vogum og Björus í Jjórukoti aflabi 60 tiinnur hikallslifrar í sinni fyrstu legu. — Austanfjalls heflr 9-ki- leysii) og gæftaleysií) vibhaldizt til þessa. — Vestanlands var vetraraflinu (fram til páska) rýr og lítill uniliverfls ísa- fjarisardjúp og alla Vestflrbi, en vorafli síban páska horfþi vel viþ bæþi af þorski og einkum steinbíti. Undir Jökli varí) lánghæstr hlutr 2'4 hundr en mebal hlutir taldir þar til páska 1*4 hundrab ebr þar um bil; voraflinn var og þar í betra horfl, og heilagflsksiafli ab mun fyrir Mýrum síbau um lok. JjAKKAUÁVAKP. Fyrir 3 ártnn síban niisti eg minn hjartkæra ektamann Jón Gíslason, eptir margra ára heilsubilun ; en eg stób eptir mebhinmörgu og sárheilsulitln börn míu. I fyrrahaust misti eg tvó af þeim, og í haust er var varb eg a?) sjá á bak hinum efnilegasta og uppkomnum syni mínum meb þeim sorgaratburbi sem mörgum er knnnugt. En drottinn yflrgaf mig ekki í sorginni, því eptir vísdómsrábi lians hafa margir af sveitúngum mínum og abrir fleiri, bæbi skildir og vanda- lausir, tekib þátt í þessum kjörum mínum og létt mér byrö- ina, bæöi meö fégjöfnm, þénustusemi og góövild. J>eir sem mest hafa aí> því, gjört eru þessir: Settr prófastr G. Bjarnason á Melum og kona hans hás- frú G. Jiorkelsdóttir; þau hafa 6Íban þau komu híngab fariö tneÖ mig eins og barn sitt, og vib hin síÖartöldu mæbutil- felli mín hafa þau gefií) mér samtals 12 rd. IJeibrsmaörinn herra Hallgrímr Jónsson á Guörúnarkoti gaf mér aö öllu leyti vandaöa og vel smíöaöa líkkistu utan um GuÖjón sál. 6on miiin, sem drukknaöi í haust. Nágrauui minn Guðmnndr bóndi Olafsson á Súliinesl og hona hans hafa veriö mér eius og góö syzkyni, síöan þau homu híngaö; þau gáfu mér í haust eö var 8 rd. Enn fremr hal'a þessir geflö mér sumir eitt, en sumir tvö Kkmanuskaup: Hreppstjóri jiórör Sigurösson á Fiskilæk 1, GuÖm. bóudi Ölafsson á Vestra-Súlunesi 2, Ólafr bóndi bróöir hans i ^ogatúugu 2, Jörundr smiör í Melaleiti 2, bróöursonr minn, yflgismaÖr Brynjólfr á Kjaransstöbiim 1, silfrsmibr Ásgeir á fJiek 1, bóndi Árni á Bakka 2. þess hafa margir skyldir og vandalausir sýnt mér ein- staka velvild og gjaflr. Öllum þessnm velgjörbamönnuin mín- umi nofndum og óuefndum, þakka eg liérineÖ af ást og alúö Þessi kærleiksverk, erþeir hafa auösýnt mér, og biö eg algóöan 8ub af hjarta, ab launa þeim öllum bezt eptir siniii velþókn- u"> Þegar þeim liggr mest á. Súlunesi í Melasveit, 1. Maí 1868. Guðrún Brypjúlfsdóttir. AUGLÝSINGAR. Hér með I'yrirbjóðum ‘ vér undirskrifaðir á- búendr á Mosfelli og Hrísbrú öllum ferðamönn- um, sem fara um Mosfellsdal, að á hestum sínum í engjum vorum og beitilöndum nefnilega hinum svo kallaða Mosfellsvíðir og mýri þeirri, sem er fyrir neðan og vestan tún á Hrísbrú og munum vér hér eptir reyna að verja téðar engjar og beiti- lönd fyrir usia og ágángi óviðkomandi hrosspen- íngs að því er landslög leyfa. 17. Marz 1868. Porkell Bjarnnson. Ólafr Magnússon. Benjamín Jónsson. — Á seinni árum er það orðin venja lesta- manna úr Eyjafjallasveit og Skaptafellssýsiu, að á hestum sínum í sambeitarlandi voru á Pverár- böhltum hintim nyrðri. fareð þetta er með öllu heimildarlaust, þar sem hinn eini áfángastaðr í Ilvolhrepp er í Djúpadal við Eystri-Rángá (og það í dalnum sjálfum, en ekki víðsvegar út um völlinn þar í kríng), þá fyrirbjóðum vér undirskrif- aðir ábúendr jarðanna Dufþekju og Moshvols í Hvolhreppi þvílíka notkun beitarlands vors fram- vegis, og munum vér leita réttar vors á tilhlýðilegan hátt, ef þessu banni verðr eigi skeytt. 10. AprM 1868. Jón Jónsson. Arni Benóníson. Porgrímr Jónsson. Einar Einarsson. — Til Strandarkirkju í Selvogi hafa, síðan 11. Febr. þ. árs, enn fremr gefið og afhent á af- greiðslustofu Jijóðólfs Rd. Sk. 1. Marz »áheiti frá ónefnd. í Biskupst. 2 » 7. — — — — konu íLaugardal 2 • 9. — — — — —á Vatnsleysustr. 2 » 10. — — — — manni á Iíjalarnesi 1 » 12. — — — »ónefndum« . . . 2 » 14. — — — stúlku...........4 » 20. — — — ónefndum í Álptaneshr. 2 » 2. Apríl — — — í Biskupst. 1 » 9. Maí — —• — í sömu sveit » 32 — Enn hafa eptirfylgjandi heiðrsmenn sent gjafir hinu islenzka kristilega smáritafélagi: ^ Sira S. B. Sivertsen á Útskálum .... 2 » Ilerra Eyvindr Pálsson á Stafnesi .... i » Sira Steinn Steinsen: gjafir úr Iljaltabakkasókn 2 2 Sira Guðm. G. Sigurðsson á Gufudal . . 2 » Bóndi Jón Guðmundsson á llellu . . . i » 3 Sira Ilákon Espólín á Kolfreyustað . . . 2 » — Jón Björnsen á Dvergasteini . .- . 1 » Prófastr Bergr Jónsson á Bjarnanesi . . » 3 Sýslumaðr G. P. Illöndal....................1 » Hreppstjóri 0. E. Thorlacius....................»5 Prófaslr 0. E. Johnsen á Stað .... I » L-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.