Þjóðólfur


Þjóðólfur - 29.09.1868, Qupperneq 5

Þjóðólfur - 29.09.1868, Qupperneq 5
— 173 — því, að ekki allir þeir er húa áleit maklega til verðlauna, gœtu náð þeim þá vill hún ekki undan- felia, að votta þeim, er nú urðu á hakanum, op- inberlega viðrkenningu fyrir heiðarlega alúð þeirra og vandvirkni i meðferð á vöru sinni, og full- treystir því, að þetta ávinni þeim mönnum gagn og sóma. þókt síðar verði, eins og þeir líka nú fá það sem hér er tilgreint af vörum þeirra nokk- uð betr borgað, heldr en alment gjörist. |>að er vonandi, að þessi nú afgengna vöru- sýníng, er vegna árferðisins varð minni en tilætl- að var, verði ekki hin síðasta, heldr miklu fremr livöt til slíkra yfirgripsmeiri og aileiðíngaríkari fyrirtækja framvegis. MANNFJÖLDI á íslandi árið 1 867. Eptir þ. á. |>jóðólfi bls. 33 (sbr. Skýrslur um landshagi IV. 411) var mannQöidinn á íslandi að að árslokum 1 8 6 6 ................. 68,308 Eptir skýrslum presta og prófasta til biskupsins yfir íslandi eru árið 18 6 7 fæddir .............. 2743 dánir ...............1770 þannig fleiri fæddir-------- 973 Eptir þessu var mannfjöldinn á öllu íslandi aðárslokuml867 . . . 09,381 Af hinum fædduvoru: sveinbörn 1,407 meybörn 1,336 |>araf voru úsliilgetin : sveinbörn 247 meybörn 211 samtals 458 þ. e. 12 færra en árið 1866. Andvana fæddust samtals: sveinbörn (þaraf óskilgetin 6) 30 meybörn ( —----------10) 45 samtals 7 5 Af hinum dánu voru: Karlkyns: ókvæntir . 695 kvæntir . 188 ekklar . 92 ------- 975 Kvennkyns: ógiptar . 559 giptar . 122 ekkjur . 114 --------795 Af hinum dánu fórustaf slysförum: karl- ar 80, konur 3, þær druknuðu allar, en karlar 70, samtals 83, er fórust í sjó °g vötnum á árinu. Fermdir (á árinu): sveinar . 806 meyar . 813 samtals ------- 1,619 þ. e. 146 fleira en 1866. IJjónabönd samtals . . , . . 412 þ. e. 22 færra en fyrra árið. TVEIR HÆSTARÉTTARDÓMAR. 1, f opinbera lögreglumálinu gegn 17 búendum í Rosmhvalaneshreppi (útaf óhlýðni þeirra við yíirvaldaskipanir um fjárbaðanir)1. Niðrlag hæstaréttardómsins 23. Okt. 1867 er þannig: "jPví dœmist re.tt að vera:« »Símon Eyólfsson á af ákœrum sœkjanda í sök þessari stjkn að vera. Að hinna leyti allra sem kœrðir eru fyrir hœstaretti skal dúmr lands- yfirrettarins óraskaðr standa en samt svo að eins, að sektirnar á Oddi Bjarnasyni og Snorra Snorra- syni slculu vera 2 rd. á hvorum, á Helga Helga- syni og Sveinbirni Pórðarsyni 10 rd. á hvorum, en 5 rd. á hverjum hinna allra. Málaflutníngs- mönnunum Ilindenburg og Buntzen jústizráði bera 20 rd. i málsfcerslulaun hvorum þeirra, er þeim ber að greiða öllum saman er voru fyrir sök hafðir við hœstarett, einn fyrir alla og allir fyrir einn, nema Símon EyóIfsson». 1) Sbr. Bkýrsln nm málií) og dám landsyflrriutarins 25, Júm 1806 í þjúfcúlfl XVIII. 129. Frá upphaíl voru búendrnir 24 samtals er uríln fyrir lagatiltalinu í herabi. Herabsdómr- inu í málinu 4. Okt. 1865, dæmdu 2 þeirra er álitnir voru frumkviiblar eSr hvatamenn: Svb. þóríiarson á Sandgerbi og Helga Helgason á Lambastölíum, f 25 rd. sekt hvern þeirra; af)ra tíu hinua ákærím f 10 rd. sekt hvern, en 12 í 5 rd. sekt, og skyldi þeir borga allan málskostnaf) a?) auki: einn fyrir alla og allir fyrir einn 7 þeirra 24 sem fyrir dómi þessum urím, létu sér hann lyuda, en hiuir 17 áfrýuím fyrir yflrdóminn. yflrröttardómrinn 25. Júní 1866 breytti hhr- aþsdóminum svo, atb þeir Sveinbjörn og Helgi og Siguríir Sig- urbsson á Klöpp skyldi lúka 3 rd. sekt hvor; þeir Oddr Bjarnason og Snorri Snorrason sinn 1 rd. hver, hinirll skyldi greiba 2 rd.hver þeirra, on hírabsdómrinn vera ómerkr aí> þor- valdar leyti þorsteinssonar á Flánkastöbum (því honnm hafbi, alls eigi stefnt verib til ákæru eba aþ þola dóm. En fremr gjörbi yflrri'.ttardómrinn þá breytíngu á herabsdciminum, er hæstirettr heflr nú stabfest, ab hinir ákærbu skyldi greiba einn fyrir alla og allir fyrir einn, ab eins þann hlota máls- kostnabarius í hfcraíii er leiddi af fyrirtekt málsins í Iveflavík, og svo einnig af áfrýun þess fyrir yflrdóminn. Stiptamtmabr skaut málinu fyrir hæstarett og fékk til þess veitt shrstaklegt konúngsleyfi, meb því hhr var ekki aí) ræba sem þá áfrýunarupphæb sem lögin áskilja.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.