Þjóðólfur - 29.09.1868, Page 6

Þjóðólfur - 29.09.1868, Page 6
— 174 — II. í málinu: breppstjórarnir (í Vatnsleysustrand- arhreppij Jón Erlendsson og Ásbjörn Ólafsson (justizráð Buntzen, kvaddr), gegn þeim bræðrnm Gísla og Guðmundi ívarssonum (á Skjaldakoti á Vatnsleysuströnd. Fyrir þá hélt uppi vörninni Broch málaflutningsmaðr). (Upp kvefciun 30. Jiíní 1868). (Réttr skilníngr á 10. gr. í fátækrareglug. 8. Jan. 1834, — þóaft maílr se vistrá^ií) hjú, ber honum allt aí) einu aí) greiba aukaútsvar til sveitar af eignum sínum og fjárhluta þeim, er hann aflar og á sjálfr). »Því dœmist, rett að vera:» »Áfrýendrnir skulu af kœrurn og kröfum hinna stefndu fríir vera. Málskostnaðrinn falli niðr fyrir öllum rettum. Procurator Guðmundssyni og jústizráði Buntzen her í málsfœrslulaun: hin- um fyrnefnda 20/d., og hinum síðarnefnda 60 rd., er greiðast þeim úr opinberum sjóði». Á þenna hæstaréttardóm er lauslega drepið í Ágústblaði «Baldrs», og er því kastað þar fram, að þessi niðrstaða hæstaréttardómsins sé bygð á öllum öðrum ástœðum heldren yfirdómsforsetinn Th. Jónasson bygði á ágreiníngsatkvæði sitt í mál- inu. En þetta er ástæðulaust og ósatt hjá Baldri, einsog nú skal svnt með þeim kafla af ástæðnm hæstaréttardómsins og þeim kafla úr ágrein- íngsatkvæðinu, er lýtr að aðalspurníngu sakarinnar sem hún er risin af með fyrsta, og sem sjálfa dómendrnaá æðra og lægra stígi heflr ágreint um, en það er hinn rétti skilníngr á 10. gr. fátækra- reglugjörðarinnar. í ástæðurn hæstaréttardómsins segir svo: »Eptir því, hvernig ákvörtiuniii í reglug. 8. Jari. 1834 10. gr. er ortlnti, er uú ekki na;g ástætia fyrir því, at> leitia þann skilníng útaf npptaluíngu þeirri, er þar keinr fram, á ýmisiegri lífs (- etr atvinnu-)stötn manna, a?) ekki inegi einnig koma þeim búenduin hreppsins, sem væri í annari lífsstötu, inn undir þá ankaiítsvars skyldn cr lagagreinin um rietir, svo framt, at) öíiru leyti, atvinnn- og efnahag slíkra manna er svo varit), at) þeir megi vili því (aí) á þá sh ankaútsvari jafnaíl), og alls eigi heimilar lagaákvörtnn þessi þann skilníng, at> hjúastatiaii megi leysa mann uiidaii útsvarsskylduimi: af eignum hans og hverjum þeim fjár- hluta, er hann aflar og á sjálfr. þess vegna vertr þat eigi álitit) úheimilt at) lögnm, al) jafnaí) heflr verií) nitr á hina stefndn, meí) serstaklcgu tilliti til hins tíundarbæra fjár- stofns þeirra, aukaútsvari því til fátækra, sem nm er rætt 1) Dúmr landsyttrrettarins 14. Septbr. 1863 er orhréttr í pjútlólfl XV. 136 — 137; en þar er þess látit) úvihgetih, sem þú var, at) yflrdúinsfoisetann Th. Júnasson, greindi á vií) þá báta metidúmendr sína, svo aí> þeirra samhljúta atkvæti ret>u þar dúmsúrslitunQm, en bann lagti fram ágreiningsatkvæti sitt tii búkar. í hinnm áfrýata dúmi, en útaf npphæt þess hins sama út- svars heflr engi ágreiníngr verit í málinu",-- I ágreiníngsatkvæði yfirdómsforsetans, því er hann fram lagði til dómsbókar segir aptr þannig: — — — „pat atriti, at fátækraregiugjörtin í hennar 10. gr. ekki nefnir vinnufúlk og börn, sem vinnahjá foreldrnm sfnum, metal þeirra sem megi og oigi at jafua á ankaút- svari til sveitarinnar þurfamamia, sannar ekkert í þessn afni, því í tötri grein í reglngjörtinni er at eins gefln hin almenna grnndvallarregla fyrir nitrjöfnnn aukaútsvarsins, og þeir tilgreindir, sem aokaútsvarit venjulegast er jafnat á, án þess at þar af leili eta verti at leita, at ekki megi jafna aukaútsvari á atra en þá sem nefndir eru í greininni, eins og líka sannast af kanselíbröfl frá 21. Febr. 1837 og 20. Apríl 1841, er heimfæra aukaútsvars skyldnna nppá þá sem ekki eru nefndir í 10. gr. regingjörtariimar. pat er líka alknnnugt, at sveitarútsvari bæti er Jafnat á þá sem um stundarsakir, þú ekki sú þat árlángt, koma inn í sveitina og hafa þar atvinnu, sem og á þá sem eru litnir lausir eta sjálfs sín, þúat ekki verti þeir heimfærtir nnd- ir ortin í fátækrareglng. „lansar og iitugar persúnnr 6em eru sjálfra sín“; þvi þessi ort eru einúngis at skllja um þá, sem ekki eru skyldir til at gánga í fasta vist, og sann- ar þetta enn freinr, at reglan í 10. gr. nm þat, hverir sá hátir útsvari til fátækra í sveitiuni, nær lengra en ort heiioar, — — — — enda er skyldan at standa straum af sveitarinnar þnrfámönnnm svo almenn, at enginn, sem efni heflr til þess og ekki er met bernm ortnm undan þeginn þessari skyldo, virtistgeta skorazt uudan at gegoa henni“. — — — Af þessu má öllum vera auðsært, að yfir- dómsforsetinn hefir bygt ágreiníngsatkvæði sitt er laut að alveg að sömu niðrstöðu eins og nú er orðin með hæstaréttardóminum, á hinuin sömu að- alástæðum og samkynja skilníngi á 10 .gr. i fátækra- reglug., þóað það sé með öðruvísi orðum fram- sett, einsog hæstiréttr hefir bygt á þenna dóm sinn. (Atsent). f 2. Agúst þessa árs andatist, eftir b&r um bil þriggja vikna sjúkdúm, í Háagerti í Húnavatnssýslu búndinn Júnas Júnsson, son Júns Júnssonar á Saurnm, timbrmanns. Hann var fæddr 26. Júní 1839, og hafti lifat tæpa nín máuuti í lijúnabandi; haim var vandatr matr, stiltr og vel greindr, og smitr gútr. (Atsent). Mnndi ekki vera citthvat nndariegt í greininni frá Svefn- eynm, í pjútúlfl bts. 147 og 148? svo Bem: „Börkun (Galvanisering)"; „Grátustokkr (Barometer)“. Er þessi „grátostokkr" sama og loptþýugdarmæliiinn? Nei, því á honum orn ekki grátnr. Um Galvanslistina má lesa í Etlisfrætinni, íslenzkatri af sira Magnúsi Grímssyni bls. 389. 2. — Met skipinn Haune, er kom hér 12. þ. mán., h»f^u borizt fáein dönsk blöt, er nátn fram til mits f. mán. þau sögtu at Kosenörn Theilmann, er var síbast 15s»tjóroar‘" rátberra Daoa og hafti því á hendi aeibstu stjdrn yflr Islandi>

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.