Þjóðólfur - 29.09.1868, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 29.09.1868, Blaðsíða 8
— 176 skipt miðvilíudaginn hinn 21. Október næst- komandi um hádegi á skrifstofu sýslunnar. Skrifstofu ISorgarfjar'farsýsln. Heynesi, 21. Septbr. 1868. E. Th. Jónasson. 6ettr. — Jörðin Hvammsvílc í Iíjós, 20 hndr. forn nú með 2 kúgildum og 15 rd. iandskuld fæst til kaups öll við mjög vægu verði er orsakast af því að nú sem stendr eiga hana margir í sarrteign og þó í fjarska hver frá öðrum. Jörðin er einkar góð hagbeitarjörð einkum á vetrum fyrir hross og sauði; hlynnindi eru þar að mun af beitutekju. |>eir sem vildi kaupa geta samið nákvæmar við ritstjóra Þjóðólfs. — Með bréfi til mín af 9. þ. m. hefir sýslu- maðrinn í Árnessýslu ákvarðað, að hrossum verði réttað hér f hrepp, fimtudaginn 1. Oiktóber næst- kom. og að þau sem ei verða par hirt verði meðhöndluð eins og lög og venja er til. þetta auglýsist öllum þeim er hér kynni að eiga hlut að mali. J)ÍDgvallahrepp 12. September 1868. Þorlákr Guðmundsson. — Til Strandarkirkju f Selvogi, hafa enn fremr gefið, síðan 12. Júlí þ. á. og afhent á afgreiðslu- stofu þjóðólfs. 14. JÚ1Í »Áheiti frá ónefndum f Grímsnesi» 2rd. 15. — »frá ónefndum í Yestmanneyum» . 2 — 19. — »áheiti frá ónefnd. á Yatnsleysuströnd 1 — 30. — »frá ónefndnm á Vestmanneyum» . 2 — 18.Ágúst »frá ónefnd. ekkjum. á Rángárvöllum 2 — 26. — »frá ónefndri konu á Rángárvöllum 2 — 5. Sept. »áheiti frá ónefndri konu í Sel- tjarnarneshreppi» ................4 — 6. — »frá ónefndriii ......................2 — 7. — »gjöf frá ónefndum í Njarðvíkum» 2 — — Lndirskrifaðr heldr fram útsali 8. Sept. »áheiti frá ónefndri við Eyrarbakka* 2rd. 13. — »áheiti frá ónefndri konu úrRángárv.s. 5—• 16. — »áheiti frá ónefndri í Flóa» . . 1 — 18. — »áheiti frá ónefndri í Iloltasveitn . 1 — s. d. »áheiti frá ónefnd. pilti í Biskupst. 1 — Fundnir munir. — 4 ljiir nýir og 2 brýni fumlnst á Skútaeyrnm á noríir- leib kaupafúlks í somar; réttr eigandi má helga sér og vitja til Brynjúlfs Jónssonar á Melabergi í Kosmhvalaneshreppi, gegn borgun á fundariannum og Cílrum kostnaíii. — Skaint fyrir vestan Kángá eystri á veginum a% Móeiíar- hvoli, fanst nd í Septbr. budda meb peningnm í. Réttr eigandi má vitja herinar a% Odda og helga sir, móti sann- gjGrnum fundariannum og borgnn fyrir þessa anglýsíngu. — Nýr sj álfskei?) íngr, fnndinn hér á strætunum 24. þ. m., afhentr á skrifstofu pjó%óifs; þar heílr einnig iagzt eptir af komnmónnum.; — Silkihattr (líklegast keyptr á „G!asgow„-uppbo?)inu 7. þ. m.) og svipa látónsbúin; réttir eigendr mega helga sér og vitja munanna þarna sem nú var sagt. — Á veginum í gegnum Garfcahraun til Hafnarfjaríar er fundin skjóþa meb nokkrnm álnum af vabmáli og bnndit) fyrir meb kaþalspotta, hver sem getr helgab sér þetta, má vitja þess til Árna Uildibrandssonar á HafnarfirSi. — Kaubr hestr stór 11 vetra, aljáruabr, óafrakabr, skorið neban af tagli, mark: blaWýft aptan hægra, sýlt vinstra, tap- atiist úr vóktun frá Raubará 22. Agúst og er beþiþ ab halda til skila til mín at> Laugardælum. Símon Bjarnason. — Gráskjótt meri, ótamin, heflr verib hér lengi í ó- 6kilnm, mark: 2 fjabrir aptan vinstra, og getr eigandi vitjaí) hennar til næstn vetrnótta, en úr því verbrhún seld aþ píng- nesi í Borgarflrbi. Hjálmr JÓUSSon. — Mahogni baukr, Ktill, látúnsbúinn, meb snúrum’ týndist óndverblega f. mán. á alfaraveginum fyrir ofan Keykja- vík, og er behif) aí) halda til skila á skrifstofu Jjjóþólfs. — Næsta blab: 3 dógum eptir komu póstskips. sínu með tilreiddum verzlunarvörum sem að eru: dansliir aldina safar, ávaxta lö^r; enfremr Kálmeti og aðrir garð-ávextir ýmist soðið í lóðuðum blikkdósum eða niðrfergt; og er þetta útsal mitt fyllilega uppbyrgt með æ nýum og ferskum þessleiðis varnfngi, við einkar vægu verði. Chr. Tidcmand candid. í lyfjafræði Nr. 1 St. Kjöbmagergade Nr. 1. Kjöbenhavn Verðlagsskrár verða sendar ókeypis.______________________ Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti Á? 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentabr í prentsmibju fslands. Einar pórílarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.