Þjóðólfur - 29.09.1868, Síða 7

Þjóðólfur - 29.09.1868, Síða 7
— 175 — Wí)i þegi?> lansn í ná?) af komlngi, en a?> i hans sta?) væri a|lramildilegast kvaddr Nutzhorn etaznií) og stjdrnardeild- arforíngi, hinn sami er var í hinni konúngtegu fjárskilnaíiar- hefnd I8fil, og myndalbi þar, ásamt Bjerring prófessor, einn toinua hlhtann af 3, er sú nefnd skiptist í, einsog knnnogt er. — Meh skólapiltnm og öbrnm ferhnm berast nú bréf og íreiþaulegar fregnir víþsvegar aþ yfir allt land, alt fram til 20. þ. man. úr hinum fjarlægari h&ruþum: bezta tí?) og gob hcyfaung víþsvegar vestanlands og norban, um Múlasyslur, og Anstnr-Skaptafellss. fyriraustan Breiþamerkrsand; en í öllnm Sveitunum fyrir vestan Skeiþarársand, hafbi aptr brugþiþ til óþerris sihan meb höfuþdegi og vatnsfyllíng komib á öllo láglendi til stórbaga; var megnisliey óhyrt fram til 21.—23, þ. mán. víbsvegar nm þessi herub, en 3 ágætir þorrídagar her næst á i undan hafa bætt úr því; mjög víba heflr orbib a?) leysa npp hey sakir ofhita, og þab 3. og 4 sinniim á einstöku bæum. — Kornskip kom tii Vestmanneya um mibjan þ. mán.. og er þar síban Eystrasaltsrúgr seldr á 10'/a rd., en meb því skipi flnttist ekkert bánkabygg, en því litla, er fyrir var þar á Eyunum, var enn haldib þar 1 lfi rd. Merkr niaþr þar skrifar oss, 18. þ. m., ab „víst muni kaupmenn hör ekki liafa neitt aflögnm til aí> hjálpa uærsveitunum um korn, uppá þau j býti sem stiptamtmabr hefir viljab fram á fara, því lier muni eigi verba forbi til næstu vordaga“ o. s. frv. — í sama bréfl sogir: „Saltfiskr, sem liöban fór í Júní til Spánar, liafbi þegar seinast frfettist, legib þar sem óseldr, saliir hinna miklu abflutnínga frá Noregi“. - Kornskip er og sagt nýkomib til Skagastr. verzlunar, og ab þar sö rúgriun seldr síban á 10 rd. þiAKKABÁVABP. í fyrravetr (o 1806). fregar gubi þóknabist ab burtkalla minn elskaba ektamann, þórb sál. Gíslason, frá mör og þramr börnum, öllum úngum, urbn nokkrir hoibrsmenu til a?) bæta úr bjargarskorti og vandræ?)um mínum meb gjöflnni. - Fyrst frú K. Sveinbjörnsson í Beykjavík 3 rd. 88 sk. haln- söguma?)r Bjarni Oddsson 4 rd. 48 sk. Jóh. Ólsen 2 rd 48 sk. consúl E. Siemsen 4 rd. 48 sk. factor H. A. Sívertsen 2 rd. verzlunarþjónii Eyþór Felixsson, 36 sk.; sömul. Jón Bjarnason 48 sk., Hans Jónsson Hlí?)arhúsum 1 rd., Torfl Jónsson Ilá- konarbæ 1 rd. ónefndr niabr 48 sk.; kaupma?)r C. 0. Bobb 2 rd. 24 sk., Factor Chr. Ziemsen 2 rd. 48 sk , Erlendr Jónsson Melshúsum 1 rd.; fiorkell Gíslason í Jiíngholti 64 sk.; sira Matthías Jochumsen í Móum 48 sk.; kaupm. Joh. Ileilm. lrd. 12 sk.; F'actor J. Jónasson 1 rd. 44 sk.; gestgjafl Jorgensen 48sk.; Jafet ísaksson FJósakoti 64 sk ; Fribflnnr sonr minn Hafnarflr?)i 5 rd. 48 sk ; Gísli Gíslason Halakoti í Flóa 3rd.; Gísli Gíslason Leyrvogstúngu til útfararinnar 10 rd. 8sk.; Jó- hann Jónsson á Helgafelli 2 rd. 48 sk. Fyrir þessar hei?)ar- legu gjaflr votta eg gefendunum mitt innilegt hjartans þakk- iæti, og bi?) góban gub a?) launa þeim þessa velgjör?) sína. Hausthúsum í Beykjavík, 30. Nóvember 1867. Ingibjörg Jónsdóttir. FJÁRMÖRIÍ. Brynjólfs Jónssonar á Melabergi í Garði. Sýlt hægra standfjöðr framan sýlt vinstra stand- fjöðr aptan. Guðrúnar Guðniundsdóttir á Sámstöðnm í Mjóts- hlíð: liamarskorið hægra biti framan, tvirifað í stúf vinstra. Þorsteins Þorsteinssonar á Hrafnhólum upptekið mark á aðkeyptu fé: geirifað í stúf bæði eyru. AUGLÝSINGAR — Uppboð pað sem ákveðið var að haldið yrði 6. dag Októbermánaðar næstk. að Lamba- stöðum í Rosmhvalaneshreppi í Gullbríngusýslu, aptr kallast hér m e ð. Skrifstofu Gullbríngu- og Kjósarsýslu, Beykjavík, 19. Sept. 1868. Clausen. — f>eir er til skulda hafa að kalla í búi fyrr- verandi umboðsmanns Sveins Þórarinssonar hér í bænum, innkallast hér með, samkvæmt opnu bréíi 4. Janúar 1861, með 12 mánaða fresti, til að sanna kröftir sínar fyrir undirskrifuðum skipta- ráðanda. Skrifstofu bæjarfógeta á Akroyri, 18. Agúts 1868. S. Thórarensen. — Ilérmeð auglýsist, að þrotabúi sakamannanna ekkjunnar Katrínar Jónsdóttur, Jóhannesar Ejörns- sonar og Jóns Sœmundssonar, ölltim frá Grafardal hér í sýslu, verðr að forfallalausu skipt á skrifstofu sýslunnar laugardaginn hinn 17. Októbernæst- komandi um hádegi. Skrifstofu Borgartjar?)arsýsIn, Heynesi, 21. Septbr. 1868. E. Th. Jónasson. 60ttr. — Ilérmeð auglýsist skuldaheimtumönnum í þrotabúi bóndans Sigurðar Pálssonar frá Sarpi i Skorradal hér í sýslu, er dó sumarið 1860, að nefndu búi verðr skipt mánudaginn hinn 19. Október næstkomandi um hádegi að skrifstofu sýslunnar. Skrifstofu Borgarfjar?>arsýslu, Heynesi, 21. Septbr. 1868. E. Th. Jónasson. 6ettr. — Ilérmeð birtist skuldaheimtumönnum í þrota- búi bóndans Jóns Björnssonar frá Efrahreppi í Skorradal hér í sýslu, er dó sumarið 1863, að eg hefl ákveðið að skipti skuli framfara í nefndu búi priðjudaginn hinn 2 0. Október næstkomandi um hádegi á skrifstofu sýslunnar. Einnig verðr sama dag skipt þrotabúi bóndans Magnúsar Björnssonar frá Dagverðarnesi, er dó vorið 1861, ef tími vinst til; annars næsta dag. Skrifstofu BorgarfJar?)arsýslii, Heynesi, 21. Septbr. 1868. E. Th. Jónasson. settr. — Hérmeð auglýsist að þrotabúi bóndans Ólafs sáluga Jónassonar frá Norðrreykjum á ný verðr

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.