Þjóðólfur - 13.11.1868, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 13.11.1868, Blaðsíða 7
7 faann standi einn á bandi með sína skoðun í trú- arefnum, og á það að svna, að hann fari sinna ferða og taki ekkert eptir öðrum. Fyrir þetta á hann sannarlega hrós skilið, og er vonandi, að hann verði jafnan einn á bandi í þeim efnum, og að engi taki neitt eptir honum. h2 — Nýkomin er á prent: Ritgjörð um mann- eldi skráð af landlækni Dr. J. Hjaltalín. Bækl- ingr þessi er 5 arkir auk titilblaðs og formála, fæst til kaups hér í Rvík hjá E. prentara þórðar- syni, Egli bókbindara Jónssyni og Friðrik bókbind- ara Guðmundssyni og kostar 24 sk., og hefir höf- undrinn ákveðið, að ágóðinn gangi tit sjúkrahúss- ins í Rvík. Efni bæklings þessa er að sýna fram á, að ýmislegt sé, sem til manneldis megi hafa hjá oss íslendingum, sem nú liggi því nær ónot- að, og að einkum vaxi ýmsar þær jurtir hér á iandi, sem mikið manneldi sé í fólgið, en sem lítið séu notaðar, og að minnsta kosti alls eigi svo sem vera bæri, og jafnframt sýnir hann fram á, liversu þær verði bezt og liaganlegast notaðar; telr höfundrinn einkum til þess söl, marikjarna, fjörugrös og fjallagrös. Ritgjörð þessi er í mörgu efni fróðleg og skemlileg, og málið ljóst og liprt, eins og á flestu því, sem Dr. Bjaltalín ritar. Yér getum því vel mælt fram með ritgjörð þessari, og þess væri sannarlega óskandi, að sem flestir keyptu hana; því að af henni getr hver búandi margt lært til að drýgja og bæta matvæli sín, og þess er eigi sízt þörf nú, þegar svo er hart í ári, og öll vanaleg matvæli svo dýr, að margir eru þeir, sem eigi af því bera. — Mannalát og slysfarir. — 29. Septbr. andaíiist eptir langa og þunga legu í brjóstveiki merkishóndiiin þor- steinn Jacobsson á Uúsafelli í Borgarfirfei,54 ára atialdri; kann var yngsti sonr hins þjóbkunna smibs og listamanm 'tacobs á Húsafelli Snorrasonar prests og skálds Björnssonar, ®innig á Húsafelli. porsteinn sál. var mabr vel ab sbr, kallabr sfbragbssmibr, góbr búbiildr, virtr og velmetinn af öllum. — Nálasgt mibjum Júlímán. þ. árs kom Magnús Pálsson i'óiuii á lítilli sneib nokkurri úr Ytri-Skógum undir Eya- fJöllum subr í Keflavík, meb 2(?) lausa liesta til ab fá npp á tá bjargræbi, en mun hafa gengib tregt, því vertíbarhlutr bans mun hafa lítill verib ebr eugi óeyddr, en lítib annab ^r*r ab láta; gekk þarna 2 dægr til þessara útvegana, og mun þá lítib hafa áunnizt; mabriun var nokkub þunglyudr, ogeigl laus vib ab vera hneigbr fyiir brennivín, hafbi uú verib las- inn um þessa daga, og þab bætzt á, ab menn héldu, til- kugsun ebr kvíbinn fyrir því ab verba ab snúa tómhentr eba tteblausa hestana heim aptr. A3(?) degi frá því hann kom til Keflavíkuifórhann þar upp fyrir ab gæta hesta sinna eba sækja kijm eigi aptr, og sást eigi síban lifaudi, þótt almenn !,‘t v«ri| gjörb og ítrekub 6trai á eptir, úr úllum Kosmhvala- í neshrepp og ytra parti Strandarhrepps árangrslanst, en hest- arnir fundnst skamt fyrir ofan ICeflavík, annabhvort sam- dægrs ebr daginn eptir. Nál. 3 vikum síbar fanst Magn- ús rekinn af sjó undir Vatnsnesklettnm (skammt eitt fyrir innan Keflavík); var líkskobun gjörb af sýslulækninum (Zenthen), en eugir ávorkar sáust ebr orsakir, er hefbi getab valdib dauba hans ebr drukknun,- þó ab líkib væri nakib ab mestu, er þab fanst rekib, og talsvert skemt og afmyndab. Magnús heitinn var sonr Páls prófasts Pálssonar í Hörgsdal, og mun hafa verib vel hálffertugr ebr kominn undir fertugt. — Ko rnskor t s-vandræbin vaxa meb hverjnm degi víbs- vegar hbr sunnanfjalls; en Iíyrarbakki hafbi allskonar korn- vörn fram eptir f. mán., er var látiu föl vib alla meban til var: rúgr 12 rd , b.bygg 15 rd. Fregnir ofanúr Borgartlrbi í dag segja, ab hætt se nú ab selja korn í Stykkishólmi; þangab heflr verib inesta absókn alstabar ab; rúgr II rd ; korn á Skagaströnd mabkab, og þó 12 rd ; sama sagt af Akreyri. »M0RTIFICATI0NS» (eðr ónýtingar) STEFNUR. — Tilforordnede i den kgl. Landsover- samt Hof- og Stadsret i Kjöhenhavn gjöre vitterligt: at efter Begjæring af Pigen Katrín Kristín Rustikusdatter af Norder Mule Syssel inden Islands Nord- og Östamt og i Ilenhold til kgl. Bevilling af 27. August d. A. indstævnes herved med Aar og Dags Yarsel den eller de, som maatte have hænde en bortkommen Tertia-Qvittering udstedt i Islands Landfogedkontoir den 30. Juli 1833 af daværende Landfoged Ulstrup for 75Rd. r. S. og meddeelt under en trykt af Uistrup be- kræftet Gjenpart af vedkommende i Islands Stifts- kontoir den 30. Juli 1833 af L. Iírieger udstedte Ordre til Landfogden om i Jordebogskassen at modtage til Forrentning i Overensstemmelse med det kgl. Rentekammers Skrivelse af 28. Septbr. 1822 den Sum 75 Rd. r. S. tilhörende Citantinden, til at möde for os inden Retten paa Jurisdiktionens almindelige Tingsted, fortiden Raad- og Domhuset paa Nytorv, den förste ordinære Iletsdag — nu Mandag — i Februar Maaned 1870, lovbestemt Tingtid, for der og da, naar denne Sag efter sin Orden foretages, med bemeldte bortkomne Tertia- Qvittering at fremkomme og deres lovlige Adkomst til samme at bevisliggjöre, da Citantinden, saa- fremt Ingen inden foreskrevne Tids Forlöb der- med skulde melde sig, vil paastaae og forvente oftnævnte Tertia-Qvittering ved Dom mortificeret. Forelæggelse af Lavdag er afskaffet ved For. 3. Juni 1796 og gives ikke. Til Bekræftelse under llettens Segl og Justits- sekretairens Underskrift. Kjobenhavu den 9. Septbr. 1868. (L. S.) A. L. C. de Coninclc.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.