Þjóðólfur - 13.11.1868, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 13.11.1868, Blaðsíða 1
 »1. ár. EeyTtjavík, Föstudag 13. Nóvember 1868. 1.-». — Leibréttingar. — í skýrslnnni om Mýrarhúsa-skip- tapann, í síbasta bl. (20. ár, bls. 189), hóflbn oríjií) þessar prontvillur og missagnír: Jín heitinn Signrbsson var (ekkí úr Hreppnnnm, heldr) frá Seli í Grímsnesi; ekkja hans Gub- flnna er BJ iirnsdó ttir (ekki Narfadóttir); J>orsteinn Magn- ússon, oinn hásetanna, var 3 2 (ekki 23) ára. Í BJARNI rektor JÓNSSON. Carmine di superi placantur, carmine manes. Hor. Ep. I. Lib. II. Segir nú með sorg og hrygð sögudísin grátin , íslands köldu bjarga-bygð Bjarna rektor látinn. Ýfast gömul meiðsl og mein móður vorri foldu: nú eru hetju höfuðbein heygð í danskri moldu. Ekki fékk hér banabeð björkin trausta' og háa fyrir það skjól, er fékk hún léð foldar viðinum smáa. Nýgræðingr! grát þú hlyn genginn lífs af eyri; fær ei Islands kynsælt kyn kennara-skörung meiri. Fremri' en hann við mentamál munu reynast færri; eins að vexti, svip og sál sá var ílestum stærri. Vér, sem undir umsjón hans áttum forsjá bezta, ímynd þessa mikla manns munum í hjarta festa. Hollari fræði-föður en vér flnnr ei neinn á vegi; oss í brjósti bar hann sér bæði á nótt' og degi. f>egar rödd hans þrumdi römm þótti bezt að hlýða; ungum lýð yið leti' og vömm leizt ei ráð að bíða. þegar skýrði hvell og hár heimsins gömlu fræði, var sem fornvís ættlands ár oss enn fyrir stæði. Var sem Egils eflda sál andar þrótt oss færði, og Sturluson um stefjamál og stuðlaföll oss lærði. Er nú horfinn svipr og sjón, og svæfð er röddin sterka. samt mun lifa og frjóvga Frón fræ hans beztu verka. Hreina, trygga, hrausta sáll hrelld af köldu stríði, eldi þig guðleg alheimsmál, aldar stoð og prýði! f>ú, vor forna fjalladrós! frægð skalt Bjarna geyma, meðan svalköld segulljós signa jökulheima. En þú dís i Danalund dáins geym þú leiði, meðan tárum grætr grund og glóir sól í heiði. M. J. — Jarðskjálftar. Nóvembermánuður byrj- aði hér á suðrlandi með allmiklum og mörgum jarðskjálftum. Fyrsti kipprinn kom aðfaranóttina hins I. dags Nóvembermanaðar litlu eptir kl. 41, og var sá kippr allsnarpr. Eptir hann komu 4 eða 5 kippir þá um morguninn til kl. 7, en allir smáir. Næsta kveld eða sunnudagskveldið kl. ná- lægt 11V3 kom aptr allharðr kippr, og fundust þá nótt við og við smákippir. Mest kvað þó að þess- 1) „Baldr" segir, ab jarbskjálftarnir hafl byrjab abfara- náttina hins 31. d. Októberm., en þass Jarbskjálfta höfnm ver eigl heyrt gotib, enda uggir oss, ab „Baldur" hafl aí> eins dreymt þann Jarbskjálftann. Eins mun hann eigi hafa núib vel augun, er hann leit á klukkuna hina síbustu nóttina; þv[ ab BÍbasti kipprinn var kl. 11, eu eigi kl. 12.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.