Þjóðólfur - 14.12.1868, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 14.12.1868, Blaðsíða 3
27 — mílur fram með hafinu kyrra, frá norðrtakmörkun- um á lýðstjórnarríkinu Eeuador suðr að höfninni Iquique, er liggr við kyrra hafið sunnan til í rík- inu Peru; er sú liöfn á tuttugasta mælistigi suð- lægrar breiddar. Á þessu svæði liggja Andes- fjöllin nálægt hafinu kyrra, og er örmjólt undir- lendi milli þeirra og hafsins, og eru þar nokkrar hafnir; fjöllin eru fjarska-há á þessu svæði, alt að 20,000 fetum, og eru víða í þeim eldgígir. Frá því er menn hafa fyrst sögur af, hafa jarðskjálftar verið mjög tíðir á þessu svæði, en þó hefir aldrei kveðið svo mjög að þeim eins og í þetta sinn, og er sagt að farizt hafi frá 25,000 til 30,000 manns; en tjón það, sem orðið hefir á eignnm manna, er metið til 540 miljónir dala. Fjöldi bæa hrundi í grunn niðr, svo eigi er steinn yfir steini. í hæum þeim, sem á sjáfarströndinni voru, hjálp- aði sjórinn jarðskjálftanum tii að vinna ósköpin. Einn af bæum þessum hét Arica, og var það allmikill verzlunarstaðr. Maðr nokkur, er þar var meðan á jarðskjálftanum stóð, segir svo frá: »IIinn 13. Ágúst, stundu fyrir miðaptan, varð hér ógrlegr jarðskjálfti. Með konu minni og börnum komst eg út á strætið, og rétt á eptir hrundi hús mitt til grunna; í sama vetfangi sprakk jörðin sundr, og gaus þar upp fjarskalegr rykmökkr með óþolandi brennisteinsþef; sló þá svo miklu myrkri yfir, að eg gat eigi séð konu mína og börn, er stóðu rétt hjá mér. þetta varaði að eins tvær mínutur; ef það hefði verið lengr, hefðitn við kafn- að. Eg flýtti mér undir eins út úr bænum, og af sérlegri guðs mildi komst eg og rnínir slysalaust út úr bænum, þar sem margir aðrir dóu og lim- leslust. |>egar eg varkominn skamt eitt frá bæn- um, heyrði eg fjarskalegt óp, og er eg leit við, sá eg að sjórinn hafði sogazt nokkur hundruð faðma frá ströndinni. Allar akkerisfestar slitnuðu og skipin bárust á haf út. Fáein augnablik nam aldan staðar, en síðan hófst hún upp hér um bil 50 fet og barst að landi með ótrúlegum hraða, og bar með sér öll skipin, er hún hafði sogað út. Eplir fáar mínútur var allt um garð gengið; öll skipin voru annaðhvort á þurru landi eðr á hvolfi. Gufuskip frá Perú fórst með 85 manns. Gufuskip frá Bandaríkjunum lenti á járnbrautinni, 800 faðma frá fjörumáli. Fjöldi annara skipa fórst og á sama hátt. Bærinn sjálfr var allr í rústum». Hinar sömu fregnir heyrðust og frá mörgum öðrum bæ- um á sjáfarströndinni. Er þetta einhver af hin- um mestu jarðskjálftum, sem orðið hafa, þótt meira manntjón hafi orðið í nokkrum þeirra, syo sem jarðskjálftunum í Lissabon 1755» í Kalabríu 1857, og einkum jarðskjálftanum í Antíokkín 526 fyrir Iíristsburð, þar sem sagt er að farizt hafi 250,000 manns. Á Englandi varð uppskeran bæði mikil og góð, og eins heyri eg sagt, að hér hafi verið, og yfir höfuð um alla Norðrálfuna og norðrhluta Vestr- heims. Af fjárskaða í Múla- og Þingeyarsýslum 14.—18. Okt. þ. árs. „Nort>aiifari“ 12. f. m. bls. 08 segir svo:„f hn'tiunnm 14, —18. Okt. næstl. er sagt, a'b 50 fjár hafl fent í Míitlrudal, en 20 4 Grímsstó?)um á fjöllum, margt í Mývatnssveit, og svo her og hvar nort)rnndan“. lín nú meb pústskipinu Fönix, er kom vib 4 Djúpavog hingaí) í leií), eins og fyr var getií, komu hingaí) 2 bref úr Suír-Múlasyslu. Úr öí)ru þeirra, sem rita?) heflr merkr matir staddr 4 Djúpavog 20. f. m , heflr oss gúíifúslega meídeildr veri?) kafli áhrærandi þetta býsnave?)r þ4 dagana nm mi?)Jan Oktúber, um sama leyti sem manntjúni?) var?l 4 Fjallabaki, (sjá bls. 9 a?> framan) og um hina feykilegu f]4rska?)a, er þá mlu vííis vegar um Sut5r-Múlasýslu, og er br&fkafli þessi þannig hljó?)andi: „15. Október í hanst komu býsn mikil yflr allt anstrland; þaí) var fj4rska?)ave?)r úvenjulegt, er stú?) í 8 dægur. Drapst og fenti í ve?)ri þessn úgrynni fjár. Fjöldi manna misti frá 100 — 200 fjár, og sumir ur?)u því nær sau?)lausir. Langmest var?) fjártjún þetta nm upphi'ra?) alit og Jökuldal, minna 4 úthöra?)i og í fjörhum; mjög margt lenti samt í sjúnum. Fjöldi báta brotnu?)u, og þar 4 me?)al kaupfari?) 4 Vopnaflr?)i. Sjúr gekk svo langt 4 land npp, a?) enginn mundi trúa nema sö?) hefbi. í Fljútsdal er ijártjúni?) talib um 2000; 4 einum bæ fúrst 4 þri?)ja hundra?), 4 mörgum frá eitt til tvö hundr- ii?), og mjög fáum fyrir innan hundra?). A Völlnm fúrust 1400, og í næstu sveituqj fúr a?) tiltölu eins miki?), t. a. m. á Jöknldal, Fellnm og Skri?)dal. Fátt er fundi?) af fö þessu nú eptír flmm vikur. I ve?)ri þessn hvarf mestallr afli, or á?)r var hör heldr a?) ankast, og heftr því mjög líti?> aflazt í haust, hjá því sem hanstiu a?) undanförnu. Einua skástr er þú afl- inn í Mjúaflr?)i og Sey?)isflr?)i. Korn kom litiíl á Sey?)isfjör?i og þraut því brátt. Á Eskifjör?) kom a?) vísu meira, en þá drap vebrib fö þa?), er korni?) skyldi fyrir kaupa, og fæst því eigi korn a?> heldr. Horflr því til hinna mestu vandræba og fyrstu hnngrsney?)ar, er komi?) heflr 4 austrlandi í manna- minnum". (Sent þjú?>úlfl). Eg þarf ekki að svara höf. í «BaIdri», því eg hefi samiað, að »aðfinning» hans á »Ragnarökkri» er bull, og það, sem hann nú kemr með, er lília, bull, svo maðrinn er eiginlega enginn «rithöfundr», heldr bullari. það er raunar nokkuð ómerkilegt, að geta ekki fundið að neinu öðru en stuðlasetn- ingu; en stuðlarnir hjá mér standa hvergi rangt, þó þeir sumstaðar gceti staðið öðruvísi; þarámóti standa stuðlar einmitt rangt sumstaðar í «leiðrétt- i

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.