Þjóðólfur - 14.12.1868, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 14.12.1868, Blaðsíða 4
ingu» hans sjálfs, og þurfa menn ekki að fara til neins «ofvita» í Italdrsheimi til þess að sjá þetta. jþað getr verið, að eg sé svo illa að mér, að eg kunni ekki að geramuná «Anmeldelse» og «Kri- tik» — en eg leyfi mér að leiða athuga höfund- arins að því, að það, sem hann hefir ritað um «Ragnarökkur», er hvorki «Anmeldelse» né «Iíri- tik», heldr bull, og það hefl eg snnnaS í «|>jóð- ólfi». — f>að datt méraldrei í hug,að mér mundi verða jafnað saman við Öhlenschláger; eg held að sinn háttr sé á hvorum okkar, og mér þykir það raunar lítill heiðr, ef satt skal segja; en þar fyrir álít eg Ö. meira en «mediocrem». það er ekki heldr satt, að eg hafi farið neinar «ófarir» fyrir K. G.; það vissu allir landar vorir, sem hér voru þá, og margir danskir menn, og á nú ekkert við að fara að tala um það hér; en svo «dremb- inn» er eg að halda eg viti meira í «málfra3ði» en skóladrengr, sem ekki kann að gera mun á «subjectiv» og «objectiv». Nú mun eg ekki fram- ar tala við þetta «Subject», sem ekki er fært um að vera mitt «Object». Benedict Gröndal. — SKÓLARÖÐ lærisveinanna í lalínuskól- anum í Keyltjavílc haustið 1868 (í þeirri röð, sem á þeim varð 1. dag desemberm.)* 1. 4. belclcur. 1. ifBjörn Jónsson, frá Djúpadal í Barðastrand- arsýslu (1). 2. Björn Olsen, frá Stóruborg í Húnavatnssýslu, umsjónarmaðr í bekknum ogviðhelgar tíðir (Va). 3. Lárus IlaUdórsson, frá Hofi í Múlasýslu (1). 4. Kristján Jónsson, frá Gautlöndum (1). 5. Valdimar Briem, frá Hruna í Árnessýslu, umsjónarmaðr úti við (1). 6. Ólafr Briem, frá Iljaltastöðum í Skagafjarð- arsýslu (1). 7. Sigurðr Gunnarsson, frá Brekku í Norðr- Múlasýslu (1). 8. Björn Porláltsson, frá Skútustöðum (lj. 9. *Bogi Pjelrsson, úr Reykjavík. 10. Guttormr Vigfússon, frá Ási í Norðr-Múla- sýslu (I). 11. Páll Br. Einarsson Sioertsen, frá Iívígindis- firði í Barðastandarsýslu (l). 12. *Páll Ólafsson, úr Reykjavík (’/a). 1) ' þv7ir, a'b þeir piltar, sein þetta merki er sett »ib, s6 „baijarsveinar11, eba hafl eigl bústaþ í skúlannm. (1) fyrir aptan iiafuiþ, táknar, ab sá piltr hafl heila ölmuBu, en (’/») liálfa ólinusu. 13. *Júlíus Friðrilcsson, úr Reykjavík (%). 14. *Jens Fálsson, frá Eyrarbakka (1). 15. Jón Porláksson, frá Undirfelli (1). 16. *Einar Guðjohnsen, úr Reykjavík (1/2). 17. Jón Halldórsson, frá Ilofl i Norðr-Múlas. (';2). 18. *Jón Porsteinsson, frá Hálsi í Fnjóskadal. 19. Óddgeir Gudmundsen, frá Litla-Hrauni í Ár- nessýslu (1). 20. *Pjetr Jónsson, úr Reykjavík. 21. Kristján Eldjárn Pórarinsson, frá Reykholti, umsjónarmaðr í svefnloptinu (1/2). 22. Gunnlaugr Halldórsson, frá Ilofi í Norðr- Múlasýslu (’/2). 23. Magnús Jósefsson, frá Ilnausum1. 3. beltlcr B. 24. Guðmundr Jónsson, frá Mýrarhúsum á Sel- tjarnarnesi (1). 25. *Páll Porlálcsson, frá Iírossi í þingeyjars. (’/2). 26. *Böðvar Pórarinsson, frá Görðum á Álptanesi. 27. Porvarðr Kerúlf, frá Melum í Norðr-Múla- sýslu, umsjónarmaðr í bekknum (1). 28. Steingrímr Jónsson, frá Leysingjastöðum í Húnavatnssýslu (1). 29. *Pátll Sigfússon, frá ísafirði (1). 30. *Arni Jóhannsson, frá Bægisá (1). 31. *Halldór Briem, frá Hjaltastöðum í Skaga- firði (Va). 32. Snœbjörn PorvaldssOn, frá Saurbæ á Ilval- fjarðarströnd (1). 33. *Brynjólfr Jónsson, úr Reykjavík. 34. Stefán Sigfússon, frá Skriðuklaustri (’/2). 35. Björn Stefánsson, frá Árnanesi í Skaptafells- sýslu, umsjónarmaðr í svefnloptinu (V2). 36. *Svb. Rilcarð Ólafsen, úr Keflavík (1/2). 37. Stefán Halldórsson, frá Hallfreðarstöðum í Norðr-Múlasýslu (V2). 3. beltlcr A. 38. Porleifr Jónsson, frá Arnarbæli í Dalasýslu, umsjónarmaðr í bekknum (l). 39. Sigurðr Sigurðsson, frá Skíðsholtum i Mýra- sýslu (1). 40. Ólafr Bjarnason, frá Bægisá (1). 41. *Árni Jónsson, frá Gilsbakka (’2). 42. *Jón Sigurðr Ólafsson, frá Viðvík í Skaga- firði (Va).____________________________________ 1) Helgi Molsteíi, sonr forstöþiimmilis prestaskúlans S. Melstobs, heflr royndar eigi vorit) saghr úr skóla, en tekr ai) eins þátt í kennslunni í nokkruin vísindagreiiuim. Af læri- eveiniini þoim, sem til stób aþ væru í -i. bekk í vetr, komu eigi tveir í skóla, Stefán Pötrsson frá Valþjófsstaþ og Jón þorgrímsson frá pingmiila, og Jón Olafsson í Reykjavík var sagí)r úr skóla í byrjnn skólaársins.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.