Þjóðólfur - 14.12.1868, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 14.12.1868, Blaðsíða 5
29 — 43. *Hállgrímr Melsteð, úr Reykjavík. 44. *Óli Th. Schulesen, úr Reykjavík (’/j). 45. Guðni Guðmundsson, frá Mýrum við Dýra- fjörð (V3/. 46. *Olafr Ólafsson, úr Reykjavík. 47. Indriði Einarsson, frá Krossanesi í Skagafirði (Va). 48. Sveinn Eirílcsson, fraHlíð í Skaptártungu('/2). 49. Páll Vigfússon, frá Ási í Fellum (V2). 50. Brynjólfur Gunnarsson, frá Iíirkjuvogi í Gull- bringusýslu ('/2)■ 2. békkur. 51. Tómas Hallgrímsson, frá Steinsstöðum í Eyja- fjarðarsýslu (’/a)1- 52. Sófonías llalldórsson, frá Brekku í Svarfað- ardal, umsjónarmaðr í bekknum (1). 53. Magnús Andrjesson, frá Urriðafossi í Árnes- sýslu (1). 54. Hans Jóhann Þorkelsson, frá Víðirkeri í f>ing- eyarsýslu (I). 55. Jóhann D. Meiiby, sonr Meilbys heitins, verzl- unarstjóra á Vopnafirði, nýsveinn (1/2). 56. Guðmundr Helgason, frá Birtingaholti í Ár- nessýslu (Ví). 57. *Björn Jensson, sonr yfirkennara Jens Sig- urðssonar í Rvík; nýsveinn. 58. *Sigurðr Jensson, úr Reykjavík. 59. *Stefán Jónsson, úr Reykjavík (Va). 60. *Theódór Fr. Ólafsson, úr Reykjavík. 61. Helgi Magnússon, frá Kirkjubæ í Norðr-Múla- sýslu (Va)- 62. Guðmundr Guðmundsson, sonr G. prests Jóns- sonar á Stóruvöllum f Rangarvallas., nýsveinn. 63. *Ólafr II. Ólafsson, úr Reykjavík (’/a). 64. Páll Pálsson, úr Reykjavík (l/a). 65. *Einar Einarsson, úr Reykjavík. 1. bekkr. 66. Jónas Bjarnarson, frá Hóli í Lundareykjadal (Va)-. 67. Hermann Hjátmarsson, sonr hreppst. II. Ilermannssonar á llrekku í Mjóafirði í Suðr- Múlasýslu, nýsveinn. 68. Janus Jónsson, frá Melgraseyri í ísafjarðar- sýslu (Va). 69. Ásrnundr Sveinsson, sonr Sv. Snæbjarnar- sonar á Húsavík í Norðr-Múlasýslu, nýsveinn. 70. Einar Pálsson, frá Völlum í Svarfaðardal, um- sjónarmaör í bekknum (V2). 1) Piltr þessi gat siikum seikinda eigi komi?) í skiilann n>e?> öílrum piltum í haust, og kom fyrst uú raiti pósti. 71. Sigurðr .Gíslason Thórarensen, frá Felli í Skaptafellssýslu. 72. *Skapti Jónsson, úr Reykjavík (l/2). 73. *Jón Bjarnason, úr Reykjavík. 74. Benidikt Sveinsson, sonr hreppst. S. Sigurðs- sonar á Brekkuborg í Mjóafirði í Suðr-Múla- sýslu, nýsveinn. 75. Þorsteinn Stefánsson, frá Viðvík í Skagafirði (Va)- 76. *Þorsteinn Thórarensen, sonr hjeraðslæknis Skúla Thórarensens á Móeiðarhvoli f Rang- árvallasýslu; nýsveinn. 77. Þorvaldur Arason, frá Flugumýri (V2). 78. *Franz Siemsen, sonr kanpræðismanns E. Siemsens í Reykjavík; nýsveinn. 79. *Jón Þorsteinsson, sonr Ivanselíráðs Þ. Jóns- sonar á Eyrarbakka; nýsveinn. 80. Eyólfr Einar Jóhannsson, bónda Eyjólfsson- ar á Flaley í Bai'ðastrandarsýslu; nýsveinn. 81. *Oli Möller, sonr verzlunarmanns Chr. Möll- ers f Reykjavík; nýsveinn. 82. Þorvaldr Jónsson, sonr J. sál. Thoroddsens sýslumanns á Leirá; nýsveinn. 83. *Stefán Stephensen, sonr verzlunarstjóra f>or- valdar Stephensens í Reykjavík; nýsveinn. 84. Gestur Pálsson, sonr P. bónda Ingimundar- sonar á Mýratungu í Barðastrandasýslu ; ný- sveinn. 85. Þorsteinn Benidiktsson, sonr B. E. prests Eggertssonar Gtulmundsens á Vatnsfirði í Isafjarðarsýslu; nýsveinn. 86. Ilákon Magnússon, sonr sjera M. prests Há- konarsonar á Stað í Steingrímsfirði; nýsveinn. Kornaðflutningarnir hingað með þess- ari gufuskipsferð voru samtals um 3000 tunnur, að meðtöldum smávegis korn- og mélpöntunum einstakra manna. Stjórnar- eðr lánskorn kom nú 450 tunnur, og er látið sveitunum til láns á 9 rd. 5 mrk? hver tunna (eins og var). Allir aðalkaup- menn vorir bæði hér, í Ilafnarfirði og Iíeflavík fengu nokkurn skerf, en lítið eitt mun það hafa verið til sumra þeirra (vér höfutn hevrt nefndar 20 tunnur); aptr sendi kaupmaðr W. Fischer 400 tunnur allskonar matvöru til sinnar verzlunar einn- ar hér í Rvík; menn sögðu fyrst og segja máske enn, að Svb. Jacobsen hafi nú sent um 400tunn- ur, en mun þó miklu skakka að satt sé, því þeir sem kunnugir þykjast, segja, að nú hafi komið 240 tunnur til hans verzlunar, og munu kornlof- i

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.