Þjóðólfur - 14.12.1868, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 14.12.1868, Blaðsíða 8
— Allir sem til skulda kynni eíga að telja eptir föður og tengdaföður okkar Petr Duus í Iíeflavík innkallast hér með með 6 mánaða fyrirvara (frá birtingu þessarar auglýsingar) til að koma fram með og sanna kröfur sínar fyrir öðrumhvorum okkar, einustu erfingjum hins dána. Keflavík d. 18. ^Agúst 1868. II. P. Duus D. A. Johnsen kaupmaðr. kaupmaðr. 5^=* Brúkað exemplar af Konráðs-orðabólc vil eg haupa með hóflegum afslœtti sem allra-bráð- ast. Reykjavík 11. Desember 1868. Jón Olafsson. — í Ilálsahrepp voru í haust seldar í úrgangi þessar kindur: 1. Hvíthyrndr sauðr tvævetr; mark: stýft, biti fr. 2 stig apt. hægra; stúfrifað, fjöðr apt. vinstra. 2. Hvítt lamb ; mark: sýlt, lögg fr. hægra; stýft, biti apt. vinstra. 3. Hvítr sauðr vaninhyrndr; mark: sneitt framan, biti apt. hægra; 2 bitar aplan vinstra. 4. Hvíthyrnd ær, mark: styft, gagnbitað hægra; stýft, biti framan vinstra. lléttir eigendr geta vitjað verðs kinda þess- ara, að frádregntim öllum kostnaði, til St. Grímsson og M. Jónssonar. — Hvíthyrnd ær með mínu marki: hvatt, fjöðr fr. hægra; sýlt vinstra, brennimark ólæsilegt, kom liérfram og var mér dregin, en þar eð eg hefi ekki fóðrað þessa kind næstliðinn vetr, má hver, sem getr lielgað sér hana, vitja hennar eða verðsins til mín að frádregnum öllum kostnaði og borgun þessarar auglýsingar að Hrekkukoti. Guðm. Guðmundsson. — Brún hryssa með marki: sneitt fr. hægra, hefir verið hér í óskilum í sumar, og má réttr eigandi vitja hennar til undirskrifaðs, efhannborg- ar hirðingu og auglýsingu fyrir næsta nýár, ella verðr hún seld. Ólafr Ölafsson á Vatnsenda. — Jarpskjótt hryssa, hrein-bógaskjótt, aljárnuð, mark: fjöðr fr. og biti apt.hægra, mistist af túnunum héríhaust, og er sá, sem kynni að finna hana, beð- inn að koma henni til mín fyrir sanngjarna borgun. Melshúsum á Alptanesi 30. Nóv. 1868. Árni Árnason. — þessar óskilakindr eru komnar fram í Skorradals- hrepp: hvíthyrndr sanír vetrgamall, mark: biti framan hægra; ær, hvíthyrnd, 3vetr, mark: sneiíirifa?) fram. biti apt. hægra, blaíistýft fram. vinstra, gagnbita?) undir, sama mark á horn- um; livítt geldingslamb, mark: biti apt. hægra, 6neitt apt. vinstra. — Kindr þossar verba seldar nm byrjnn jólaföstu, og má vitja andvirtisins til mín undirskrifabs, aí) Grund í Skorradal. petr Þorsteinsson, breppst. — Hestr moldóttr (dokkrá fax og tagl) nál. 7—8 vetra, þykkvaxinn, aljárna%r) mark: sýlt hægra, ættaíír aíi anstan, hvarf her úr heimalöndum, og er befcir) aþ halda til skila til míu aí) Narfakoti í Njarbvíkum . Jón þórðarson. — Hestr rauíistjörnó ttr, meíi stórri stjörnu, 9 — 10 votra, gráhæríir framaní, affextr í vor, Ijós á fax og tagl; mark, ai) mig minnir: fjöíir framan hægra, fenginn f hesta- kaupnm ofanór hreppnm, hvarf mér nm vetrnætr, og er beíib aí) halda ti) skila til mín aí) Miíihúsnm í Garþi. Magnús þórarinsson. — þessi hross eru horfln mér: raníblesóttr hestr, 7 vetra, me% eftu tagli, affextr í vor, mark: biti framan hægra; — raubskjótt merf óaflfext í vor, meh litlu tagli, mark: blabstýft aptan hægra; og bleikraníir hestr, 7 vetra, óaffextr í vor, tagl- skeldr, mark: stýft hægra, biti aptan vinstra. Hvern, sem hross þessi hittir, bií) eg halda til skila e?)a gjöra méT vís1- bendiugu af a?) Kirkjubóli á Miímesi. Einar Pálsson. LEIÐRÉTTINGAB. í síþaáta blaíii 22. bls., þar sem upptaldir ern forstjórar stórkanpmannafélagsins þeir er forstöímnefndina knsu, hafíi yflrsézt aþ tilnofna þessa 3 stórkaupmenn: M. G. Melchior, I. Adolph og A. N. Ilansen. — í grein einni í ftjóíólfl XX, 10. Júní þ. á., bls. 109 — 110, me% fyrirsögn „verzlnnarbroytingar", var þoss getií), a?) enski kaupmabrinn Inglis, hefþi reist verzliin á Stykkis- hólmi og væri búinn a?) kaupa þar hús. Ekki fyr en nú meí) síþustn vestanpóstsforþ, ritar verzlunarstjóri þessa sama herra Inglis, herra Egill Egilsson oss bréf dags. 14. f. mán., svona missiri siíiar, og biþr oss upplýsa: „hvaþa hús þaþ se þar í Hólminum sem I. hafl keypt“. Hafl herra E. E. verzlunar- stjóri I. þurft missiristíma ti! aíi saunfærast um a'b I, hafl þar ekkert hús keypt, þá má nærri gota a?> vér þurfom eigi minna en 2 missiri til a% staílhæfa, a% þessl mnnnlega fregn, or vér höfþum aíi styþjast viþ, sé sannari. Ritst PRESTAKALL. — Rípr í Hegranesi auglýstr á ný meft fyrirheiti eptir kgsúrsk. 24. Febr. 1865. — 26. f. mán. — Næsta blaþ: Mánud. 21. þ. mán. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti JVf 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentaílr í prentsmiíju íslands. Einar þórþarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.