Þjóðólfur - 14.12.1868, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 14.12.1868, Blaðsíða 1
21. ár. ReykjavŒ, Mánudag 14. Desember 1868. 9. .L r Bjarni Jónsson. Rektor og prófessor. 1. Drúptu dagliljnr dökknuðu skýbólstrar hnigu liafs-öldur haust var á jörðu. hvísluðu farfuglar hlustuðu laufmeiðir skein skapa-hjör við inn skarða mána: 2. f*á var Bjarna kipt frá búum jarðar snöggt og sviplega úr sólar heimi. feigð býr á foldu en fölvir svipir frægra fíra fara í ljós annað. 3. Hugðum vér Sigurð af suðrvegum endrborinn fyrir öld ganga þá er frægðríka fold spornaði öldrmannligr ættarlaukr. 4. llugðum vér Skuld sér hika mundu stóran og sterkan stofn að fella en alvön aldar vígum skálm skjótliga skínandi brá. 5. Glaðr gelr hátt Gullinkambi vekr Einherja f 21. Sept. 1868. í Valhölln. gott er með goðum glaðr sitr Bjarni undir gullvöxnum Glasis meiði. 6. Hýrt við hlæja hetjur fornaldar og arfa Jóns allar þakka er hann lifendum lýðum tjáði frægðarverk og fegurð þeirra. 7. Hvers skyldi heldr höfuð krýna söngdísir níu á sælu-reitum er með öld fyrri óði réðu í grænum lundi og geisla sólar? 8. Ilverjum skyldi heldr háttmargr spenna hörpu hljómsæta Hóratsíus ? eðr skrautkvæðr skálda spillir Eyvindr snjalla sveigja tungu? 9. «IIlýði hoddbrotar hljóðni valkyrjur þegi þingliðar at þjóðans húsum hlusti herskatar heyri sigtívar hróðr er upp hafinn fyrir hersis kundi*. 10. «Kveðjum þik Bjarni kominn ertú hingat feigum frá foldar sonum þangat sem aldin um eilífð glóa ok svífr sól yfir sundum bláum». 11. «Kveðjum þik manna fyrir mold ofan ítrastan alinn á ísa grundu öllum ólíkan þótt um aldir leiti jöfrum jafnan ok jólna mengi». 12. «Kveðjum mæran ok meginstyrkan góðan geðspakan gulli betra heilan hugljúfan hjartaprúðan trúan ok traustan ok tryggan vinuin». 13. «Aldri hann gerði á annars hluta né annarra auðnu at eyða reyndi en af rykstokknum rauna beði lýðum lypti á líknar höndum». 14. «Né iðgnótt ægis ljóma glepja mátti fyr geirnitlungi en hans ávallt fyr augum lék gull á guðligum Glasis meiði». 15. «I4ræddist hvergi þótt hermargar allt í kríng ógnir risi en dökkslóðir Dvalins landa gætinn fat at goða ljósl». 16. «Sá var unnandi af öllum hug ískaldri aldinni óðaltorfu ok þótt ótal fyr augu bæri fegra ok frernra í fjarrum löndum». 17. «IIans var ósk í hjarta vaxin þar at lifa ok þar at deyja þótt nú fjarri feðra reiti sofi lík á Selundi". 18. «Kveðjum þik Bjarni kominn í goðheima seztu með sælum syngdu með glöðum leiktu með ljósálfum lifðu með Einherjum dreymdu á dúnvængjum fyrir Dellings grindum*. «Jarknasteinn af jökulhjálmi hvftum jötunkunn er Norvegs dóttir ber, 25 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.