Þjóðólfur - 14.12.1868, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 14.12.1868, Blaðsíða 6
orð hans því verða efnd síðr en ekki vel, og vart meira en Va —1/4 við það, sem lofað var í sum- ar og undirgengizt af honum að skyldi flutt verða ókeypis upp á Brákarpoli og suðr með sjó ekki seinna en um haustlestir, heldr fyr. Ilvort sem þá kaífe og sikri var lofað jafnframt eðr ekki, þá kom nú engi baun af því tægi hér til verzlunar hans. — Dánarbú sál. kanpmanns C. 0. Robbs, er andaíiist 6. þ mán, eins og fyrr var getitl, verbr eitt meí) hinnm lang- efnuílustu bóum, er nokknrn sinni hafa til fallit) heríReykja- vík. paí) mun vera semnæst alveg skuldlaust; einungis ípening- umkomu fram milli 8 —9000rd., niilægt 4000rd. íviirubyrgíinmat) mebtnldnm 2000rd. virbi, er kom meb þessu pdstskipi;verzlunar- hiisin eru vístbezta 3-4000rd, virt)i, og útistandandi höfu?)bókar- sknldir nál. 5-6000, og munu skuldir færri verzlana vera viss- ari til inuheimtu, þó absumt megi álíta tapab, því áreibau- leg búkfærsla hins framliíma var samfara hreinskiptni hans og varfærni í aí) lána, nema fremr áreibanlegum miinnum, þú aí) hann væri næsta hneigbr til a?) gjóra mónnum úrlausn í vandræbum þeirra. C. 0. Robb sál. var úgiptr og barnlaus, einsog kunnugt er, og erfa hann því nú: hans háaldraba (76 ára) móþir, frú Yalgerbr Olafsdóttir ltobb helminginn, en hirin helmingiun orfa meb réttum þribjungaskiptum: albróíiir hans, Hans Robb verzluuarmabr, og bórn tveggja systra haus dáinna, er átti hvora eptir aí)ra sál konsul og kaupmaíir M. "W. Bjering, þ. e. 5 bórn hans eptir fyrri konnna annan þribjunginn, en 2 börn hans eptir seinrii konuna hinn. — Um ölidverían f. mán., e6a um þaí) leyti a'b vanalega er „gert fyrir“ til sveitanua, kom hrútr einn fram á Arnar- bæli í Grímsnesi, er hafbi verib á flakki þar nm næstu bæi meí) öbrum hrút (yngri?) ; en þegar nú hrútr þessi var hand- 6ama?)r, virtist hann í fljótu bragbi vera útsteyptr í kláíia, — e?)a svona gongu sögurnar í f. mán. bæbi um nær- sveitirnar og hingab subr, — og var hann óíiar tekinn og drepinn. Var þá fyrst gjörí) fjárskoí;un bæbi þar heima a?) Arnarbæli og nm þá bæina, er hrútrinn hafbi verií) á flæk- ingi á, en hvergi fanst neinn vottr í öbrum kindum, n{) í hinum hrútnum, er meb þessum var, og ekkert grunsamt. peim sýslnmaniii, og hreppstjóra porkeli á Ormstöbum, sem ai) vísu er eins kunnr ab árvekni sinni í því ab uppgötva og flnna kláftann, eins og hann hoíir veri?) ótraubr í aí) fylgja fram lækiiingiinum, meban um klába var þar aí) ræíla, mun samt eigi hafa fundizt eigandi undir þessari fyrstu skoíiun, og reií) því kanselíráþ þorsteinn sjálfr npp í Grímsnes nm mánaþamótin, og fórn þeir svo bábir til og skobuþu gærn, haus og innffli hrútsins, er allt haffci verib varidlega geymt, letu og gjöra nj'a skoþun á öllu fe þar um bæina, nálægt 3 vikum eptir ai) hrútrinn var skorinn og hin fyrri skoþnn gjörþist, og fanst þá enn engi kiud grunsöm nö meí) neinum klábavott. En hinn drepni hrútrinn hafbi ai) vísu virzt víba útsteyptr, og þó mest um hausinn, nasir og kjálka; en inn- ýfli hans höt'&u öll fundizt svo sollin og sundrgrafln, ab dæma- fátt þótti, og var talib víst, ab innanmein þessi hefíii veriþ orsökin til útbrotanna um haus og búk, er aí) vísn hefíii ekki virzt neitt líkt hinum sóttnæma klá%a, þegar vel var ab gætt. (Svona sag?i sögu þessa skilvís maþr úr Grírasnesl á skrif- stofu þjóþólfs 10. þ. máu.). — í síðasta bl. skýrðum vér frá fjárhagslaga- frumvarpi pví, er stjórnin lagði fyrir ríkisþingin í haust; en með því þetta lagafrumvarp kemr aldrei fyrir Alþingi, óðr en það verði að Iögum, heldr fer að eins milli konungs og ríkisþingsins, þá liggr eigi nærri að fara út í einstök atriði þess að svo komnu. Hitt liggr nær, að venda fáorðum athuga- semdum að þessari yfirlýstu fyrirætlan stjórnar- innar í ástæðum frumvarpsins, að hún ætli að leggja nýtt stjórnarlagafrumvarp fyrir næsta Alþingi 1869, að lögstjórnarráðherrann hefir einmitt þess vegna kvatt konungsfulltrúann, sem var og verða mun næst, á sinn fund suðr til Danmerkr, og að svo segir með berum orðum í ástæðum frumvarpsins, að stjórnin hafi af ráðið það «samkvæmt vara- uppástungu Alpingis“, í bænarskránni II. Sept. 1867, »að láta nýar ltosningar fram fara, áðr en stjórnarlagafrumvarpið, þetta nýa, sem þeir ráð- herrann og konungsfulltrúi ætla að koma sér niðr á, verði lagt fyrir þjóðfulltrúa lslendinga á Alþingi«. En áðr en vér förum nokkrum orðum um þessa yfirlýstu fyrirætlun stjórnarinnar, skal þess getið, að í ástæðunum á sömu 5. bls. getr stjórn- in þess, að einkum sé það þær tvær breytingar- uppástungur Alþingis við stjórnarlagafrumvarpið 1867, er hafi knúð hana að leggja nú nýtt frum- varp fyrir næsta Alþingi: 1. áhrærandi sambandið og greinarmuninn milli. sameiginlegra aðalmála ríkisins og sérstakra landsmála íslands, eðr um stöðu lands vors í honungsveldinu, og 2. um stjórnarábyrgð «landstjóranna» og íslands-ráðherr- ans hjá konungi. Vér iátum samt hér við staðar nema að sinni, en viljum að eins minna kjósendr landsins og þá, er nú verða ýmist endrkosnir eðr og nýkosnir í stað binna sem voru, að þetta voru einmitt þau 2 aðalatriðin, er hvað mest töfðu fyrir málalokum stjórnarskipur.armálsins í þingnefndinni 1867, enda hafa líka þessi 2 atriði jafnan þótt hyrningarsteinninn í stjórnarskipun hverrar þjóðar. Ilins 3. aðalatriðis, er þingið 1867 stakk upp á: fjölgun þingmannanna, og að alþingi skyldi fram- vegis skipt vera í 2 deildir, efri deild og neðri deild, er ekki getið að neinu í ástæðum stjórnar- innar við þessi nýu fjárskilnaðarlög. Hitt er, eins og ver sögínim, eins vafalaust, ab stjórnin heflr nú afriiíiií) nýar kosningar og þa6 a?) eins til þessa eina þings 1 86 9, eins og hitt er víst, a6 bænarskrá AI- þingis 1867 í stjórnarskipunarmálinu hatbi þab í nibrlags- skilyríii aþ 6vo yrþi gjört, svo framarlega sem konnngr sam-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.