Þjóðólfur - 05.01.1869, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 05.01.1869, Blaðsíða 4
— 40 — Iendingr, á meðan nægilegt er til af korni því, er hingað hefir sent verið. f>að er aptr á móti eigi hægt að gefa ákveðn- ar og takmarkaðar reglur fyrir úthlutun kornsins, þar sem hér er eigi um annað að ræða, en að bæta úr sannri aðþrengjandi neyð, en hvorki um það, að alaupp leti í mönnum, úthluta verðlaunum eða út býta gjöfum í korni til þeirra manna, sem ekki þurfa þess. |>ess vegna leyfum vér oss h'ka, að leggja það ríkt á við sveitastjórnirnar í hrepp- unum, eðr hvern þann annan, er stendr fyrir út- hlutuninni til hinna einstöku bágstöddu hrepps- búa, er sækja um styrk af korni þessu, að út býta því með hinni mestu varfærni, en látum það að öðru leyti vera á þeirra eigin valdi eptir bestu þekkingu og samvizku, að út býta skerf þeim, er þeir hafa ráð yfir, og vonum, að þeir veri honum svo, að þeir hafi sóma af því síðar meir, og þurfi eigi að óttast dóm almennings um meðferð þeirra á honum. f>ar sem sannarleg neyð á sér stað, á að út býta hjálpinni án allrar smá- munasemi. Hið heiðraða blað «f>jóðólfr» hafði síðastmeð- ferðis greinarkorn, og gjörir sá, er samið hefir greinarkorn þetta, þá athugasemd, að vér munum hafa tekið þá ákvörðun að út hluta eigi öllu korn- inu í vetr, heldr stofna með því sjóð til styrktar síðar meir, en höfundrinn veðr þar reyk. Um þetta höfum vér enga ákvörðun tekið, því vér vit- um ekki enn þá, hversu mikil neyðin muni verða í vetr; af sömu ástæðu höfum vér eigi heldr nú þegar veitt hreppunum þann styrk, er hver þeirra eigi að láta sér nægja, hvernig sem fer, án þess að eiga síðar von á meiri styrk, ef óhöpp skyldu fyrir koma, svo sem fiskileysi, eða ef fé skyldi fenna fyrir mönnum, því þá erum vér aptr fúsir að veita hjálp. En ekki getum vér farið að hinu góða ráði höfundarins að út hluta hverjum hreppi 10—15 tunnur nú þegar, þegar vér eigi sjáum aðra ástæðu mæla með því en þá, að kornið er komið. Yér höfum eigi enn þá frétt, að »Jaktin Sophie» sé komin til Vestrlands með óskemdan kornfarm þann, er þangað var ætlaðr, en skyldi hún hafa farizt, álítum vér sjálfsagt, að sent muni verða eptir korni hingað, og til þessa verðamenn því að hafa hliðsjón við úthlutun kornsins fyrst um sinn. Eigi getr oss skilizt, að vér förum illa að ráði okkar, er vér leitum allra þeirra upplýs- inga, er vér getum fengið um ástandið í hverjum hreppi, og þess vegna höfum heimtað að fá til- færðar ástæður fyrir því, hvers vegna einhver hreppr hefir ei getað eða viljað fá neitt af láns- korninu; en það er alveg ranghermt, að vér höf- um neitað nokkrum hreppi um styrk, af því að hann eigi hafi tekið neitt af lánskorninu. Hreppar þeir hér í sýslu, er enn þá eigi hafa fengið neinn styrk af korni þessu og kunna þó að vera þurfandi, geta eigi átt von á, að fá neinn styrk, nema því að eins, að þeir láti oss vita, að þeir þurfi hans, og gefi oss allar þær upplýsingar, er sannað geti þörf þeirra. En í hinum öðrum sýslum verða þeir að leita viðkomandi sýslumanns, Vér munum smátt og smátt auglýsa í blaði þessu, hvernig korninu hefir verið út hlutað og verðr úthlutað, frá þvíað hin fyrsta auglýsing vor kom út. í nefnd þeirri sem úthlutar gjafakornið, Beykjavík, 29. Desbr. 1868. 0. P. Möller. Edvard Siemsen. H. A. Sivertsen. II. St. Johnsen. II. Th. A. Thomsen. * V ¥ Vér ætlum oss eigi, at> fara í neitt krit viS hina beitir- u?)u nefnd, er stendr fyrir útbýtingu gjafakornsins, enda var grein vor í sítasta blati „f>jóírólfs“ alls eigi þarinig stýlub, En þar sem í nndanfarandi grein nefndar þessarar segir, at) vkr vöbum reyk í því, aþ nefndin muni þegar hafa tekib þá ákvörbnn, a'b út býta eigi öiln korriinn í vetr, heldr stofna met> því sjáí), þá höfum ver alls eigi sagt þaí), heldr hitt, at> vér heftmm heyrt þaíi; enda er oss eigi gruniaust nm, aí> nefud- in hafl þá verií) at> hugsa um þaii, þött hún hafl eigi verit) búin aí> taka ákvörþnn um þat). þat) er og eigi eiriu ortli beint at) því í grein vorri, aíi nefndin fari illa at) ráí)i sínn, er hún leiti allra npplýsinga, er hún geti fengit), um ástandií) í hverjum hrepp. þa& er svo Iangt frá, at> oss hafl slíkt til hugar komit), at> vhr erum fremr hræddir nm, aí> nefndin hafl eigi heimtaí), at> minnsta kosti eigi núgn snemma, allar þær skýrslnr, sem hún hefti átt at) heimta. Oss virtxist, aJE) nefnd- in hefbi átt þegar frá npphafl atigjóra þaí> almenningi knnn- ugt, annaþhrort í blötiniium, eíia þá meí) brhfl til sýslumanna et)a sveitastjúra, aí> sveitastjúrnir þær, er æsktu styrksaf gjafa- korninu handa fátækum sveitabúum, yrtii at) láta fylgja bæninni nákvæma skýrslu um ástand þessara fátækiinga, og hoffci þá nefndin átt aí) benda á hín helztu atriíiin, er hún úskatii skýrslu um, og er lánskornit) vissuiega ekkert atalatr- itú í þeirri skýrslu. þaí> getr verit), at> nefndin hafl beitzt slíkrar skýrslu, þútt vér vitum þaíi eigi, en hafl hún eigi gjört þaf), er þat) mjög ehlilegt, þútt húil eigi fái svo ná- kvæmar skýrslurnar, sem hún heftii þurft at> fá. Hvort sem hiu beiÍJraha nefnd getr farií) at) rátum vorum et)a ekki í því, at) út hluta hverjum hrepp nú þegar svo og svo miklu eptir ástæíium, þá vertuui vér þú at> teija þá atferþina rétta; hún þurfti eigi fyrir þat út hluta öllu korninu nú þegar. Hún gat t. a. m. haldif) eptir tveim hundrnt) tunnum til at> hafa í viþlögum, bæti handa nærsveitunnm, ef á lægi, eí)a ef kornskipif) kæmi oigi til Stykkishúlms, ef Snæfellingar kynni þá at> gota nálgazt riokkurt korn hétan, som þú er tvísýnt um hæstan vetr. En þútt Skaptfellingar t. a. m.' eigi heftu

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.