Þjóðólfur - 05.01.1869, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 05.01.1869, Blaðsíða 2
38 — dag Marzmánaðar, þá má alls eigi ráð fyrir gjöra, að það verði hér komið fyr en í miðjnm mánuð- inum. f>ótt nú stjórnin liéldi sér beinlínis til kjörstjóranna, sem eru sýslumennirnir hver í sinni sýslu, og léti eigi amlinennina hafa nein afskipti af þessu máli, og þegar væri við brugðið og gjörðir út sérstakir sendimenn til sýslnmannanna, þá virðist auðsætt, þegar litið er á víðáttu lands- ins, að það er að minsta kosti mjög hæpið, og að alls eigi má telja það víst, að sendimenn þessir komist alla leið, t. a. m. veslr á ísafjörð og að Arnartirði eða norðr á Húsavík1 á þeim tíma árs- ins á skemri tíma en alt að liálfum mánuði, svo að kjörsljórar fá naumast boðin fyr en síðast í Marzmánuði. J>ótt hinum fvrri kjörskrám sé haldið við, eins og fyrir er skipað í tilsk. 8. d. marz- mán. 1843, þá geta og mega þó kjörsljórarnir éigi taka þær og leggja fram, eins og þær eru ; eg get og eigi séð, að þeirgeti sjálfir lagað kjör- skrárnar; því að hversu er þeim unnt að vita allar breytingar, sem orðið hafa á kosningarrétti og kjör- gengi allra sýslubúa? þeir verða því að láta presta og hreppstjóra, samkvæmt 3. gr. tilsk. 6. Janúar 1857, laga kjörskrárnar, hverja í sínum hrepp. Og ef þessi bréf eiga að fara með ferð- um, eptir því sem þær falla, þá verðr víst varla gjört ráð fyrir, að þau bréf hvers kjörsljóra fyrir sig verði komin um alla sýsluna fyr en eptir einn liálfan mánuð, og þótt prestr og breppstjóri bregði þegar við, fá þó sumir kjörstjórar naumast skýrslur úr öllum hreppum sýslunnar fyr en síðast í Apr- ilmánuði, eða öllu heldr snemma í Maímánuði, og þótt kjörstjórar beinlínis tæki menn, til að bera bréf þessi fram og aptr, mundi þó sú raun á verða, að það yrði farið að líða á Aprílmánuð, er þeir fengi allar þessar skýrslur. Nú á þá kjörstjórnin að fara að semja aðalkjörskrá fyrir alla sýsluna, og um það hún yrði komin á alla kirkjustaði, hlýtr að vera kominn miðr Maímánuðr. Að því búnu eiga kjörskrárnar samkvæmt 20. gr. alþingistilskipunarinnar að liggja öllum til sýnis að minnsta ltosti í 6 viltr, áðr en kosningar geti fram farið, svo að eptir því geta kosningarnar eigi orðið fyr cn síðast í Júnímánuði. Og þótt nú konungr gæfi út bráðabyrgðalög, sern varla er þó ráð fyrir gjörandi, að kjörskrárnar skyldu að eins vera birtar og lagðar fram mánuði á undan kosn- ingum, og það er hinn stytzti tími, er verða má, 1) Yér gjurum hiir ráí) fyrir, at& gufuskipib konii vib á Boruflrbi á hingableiíiiniii, og skili þar eptir bréfln til sýslu- inauiiarina i Múlasýsluniim. þar sem víða er eigi messugjörð nema 3. hvern sunnudag, þá er þó kominn miðr Júnímánuðr, er kosningar geta fram farið. Nú er þó eptir að skýra þeim frá kosningunum, er fyrir þeim verða, og skyldi þá einhver þeirra eigi vilja taka kosning- unni, þá verðr að senda til varaþingmannsins, svo að alt dregr þetta tírnann, og getr þelta með engu móti verið alt komið í kring fyr en í byrj- un Júlímánaðar, og þykist eg þó bafa ætlað svo lítinn líma til hvers eins, sem auðið er, og rninni, en hann verðr, þegar til reyndarinnar kemr. |>ing- mönnum úr fjarlægustu sýslunum, t. a. m. Múla- sýslunum og jafnvel Austr-Skaptafellssýslu, má og eigi styttri tíma ætla til heimanbúnings og ferðar- innar til þings, en mánuð; því að hversu mega þeir vera viðbúnir, að leggja þegar á stað til þings, er þeir fá vilneskju um kosninguna; engi getr ætlazt til, að þeir geti farið frá heimilum sínnm, I án þess að gjöra neinar ráðstafanir i ýmsum efn- um, sem þó taka upp fyrir þeim nokkurn tíma, og nú ætti þá þing að selja í byrjun Ágústmánað- ar, og er þó í ýmsu hér óvanalegr vegr farinn, svo sem að konungr verðr að stefna þing með fyrstu eða annari ferð gufuskipsins, áðr er nokkur þingmaðr er kosinn. Annað atriði er það, að skyldi nokkur þingmaðr verða kosinn erlendis, þá er honum að öllum líkindum með öllu fyrirmunað að koma til þings; og það er þó sannlega eigi nema réttlát krafa, að öllum þingmönnum gefist kostr á að koma á þing, svo að ekkert kjördæmi landsins verði af þeim sökum þingmannslaust. Eg hef nú bent á örðugleika þá, sem á því eru, að þing verði haldið í sumar, ef nýjar kosn- ingar eigaframað fara, og þarfað minnsta kosti að taka ráð í tíma, ef úr þeirn á að bæta, en óhægð mun mikil þykja á, ef þingið verðr eigi sett fyr en á áliðnu surnri. lialldór Kr. Friðrilcsson. — Sipströnd. í 7.—8. blaði 21. árs »þjóð- ólfs« er eptir bréfi, dags. á Djúpavogi 20. dag Nóvemberm. f. á., frá merkum manni, skýrt frá fjársköðum þeim, er urðu í Múlasýslunum f haust 15.—18. d. Októbermánaðar. Póstgöngurnar á íslandi eru enn eigi orðnar svo góðar, að vér höf- um gctað enn fengið nákvæmar fregnir um tjón það, sem varð af veðri þessu. En í »Dagbladet* 12. Nóvember f. á. stendr ágrip af bréfi, dagsettu á Seyðisfirði 24. Októberf. á., til fiskiveiðafjelagS" ins danska, og er þar sagt, að þessa nefndu daga hafi þar verið slíkt ofsaveðr af landsuðri, og snjó-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.