Þjóðólfur - 05.01.1869, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 05.01.1869, Blaðsíða 7
Sndans Guíibjargar, sfcr í lagi vií) framburS Olafs Bjarnarson- ar á Engidal og prcstsins Einars VernbarÍJssonar, af hvcrjnm fainn fyrrnefndi heftr borií), og meb eibi sínum stabfest, ab aíaláfrýandirin hatl beíiife hann (Ólaf), þegar hann seint á sumrinu 18(56 var á ferí) á ísaflrþi, ai) gangast undir barn fyrir sig, eba fyrir arttian mann, sem heffci bebií) sig ttm, en þinn sííjarnefndi borií) fram og stabfest þann franibtiríi sinn, a% aþaláfrýandinn hefþi bebií) hann ntn ab taka Guíbjörgn af s6r meí) barni hennar, og játaí) í sín eyru, aþ hann væri faílir a?) barninn, sem Gtiíbjörg goklt þi þutiguí) meí), og þegar enn fremr er tekinn (il greina framburír prófastsins sira þórarins Böþvarssonar, eitikum sá kaflinn í honum, þar sem aþaláfrýandinn svarar vitnimi, t'it af umtali þeirra um Gub- björgu og kvisi því, sera komií) var á um, aþ hann ætti barn- ib, sem hún þá gekk þungiift meb, ab hann vildi konunn- arsinnar vegua mikií) til viiina, aí) Guþbjörg kæmist burt frá ltonum, og ab hann (vitnib) mætti hennar (konu abaláfrýand- ans) vegna ráíia yflr síntim vasa, og þá litiþ er enn fremr til framburþar Kristjáns Ebeneserssonar viþvíkjaudi játningu Guís- bjargar(sem hanrt aí) nokkru leyti liafþi aliþ upp) fyrir hon- nm, aí) aíaláfrýandinn væii barnsfabir heiuiar, og loks blær sá er athugaþr, sern yflr höfuí) er á málinu, og sér í lagi á br&fum þeim, sem aþaláfrýandiriu, eptir aí) dómr var fallinn í málinu í héraíii, heflr útvegaí) og látib málaflutningsmann sinn undir rekstri málsins leggja fram vií) landsyllrrettinri, þá fær rettrinn ekki betr séí), en ab kominn sé fram svo mikill grunr gegn aþaláfrýandannm, aí) hornim hvorki eigi nh megi leyfast gagnvart stölugum og eindregnum framburtii hinnar stefndu, aí) vinna synjunareii) samkvæmt L. 6 — 13 — 5, heldr verþr landsyflrréttrinn ab fallast á þá niísrstöþu, sem undirdóinaririn heflr koniiat aí), ab úrslit málsins réttast séu látin vera kominuridir því, aí) hin stefnda stabfesti meí) eiþi framburfe siim, at) aíaláfrýandinn sé fat)ir a?) barni herinar,og í því tilfelli verfcr harin (ef húu viunr eibinn) skyldr til a?> borga meíllag meb barninu, en þar á móti, ef Guíibjörg treysti sér ekki til ab vinna eibinn ab dæmast sýkn fyrir heunar ákærtin í málinu. Ab þessn leyti ber því undirrétt- arius dóm ab stabfesta, og eins hvab frávísun á kröfu abalá- frýandans vibvíkjandi ómerkingu áframburbi hinnar innstefndu um mebalabrúkun þá, sem htín eptir lians fyrirsögn kvebst hafa vií) haft, eptir at) húu var orbin ólétt, framan af vetrin- um 1866, snertir“. „Aí> því leytt 6em abaláfrýandinn heflr kraflzt, ab nndir- dómarirm sæti ábyrgb fyrir mebferí) sína á inálimi, flnnst engin ástæba til, ab taka þessa réttarkröfu til greina. Ab eins athngast, ai> fullnusta dómsins eigi réttilega eptir ebli þessa máls sé bundin vií) 3 sólarhringa, er dómiuum ekki getr orbií) fnllnægt á svo 6tuttum tíma“. „Málskostnabr fyrir nridirréttinum og vib landsyflrréttinn ■virfeist eptir kringumstæbum eiga ab falla nibr, og málaflutn- iugslaun til hinnar stefndu skipaba málsfærslnmanns, Jóns Gubmundssouar, 12 ríkisdalir, ab borgast úr opinberum sjóí>i“. „Ab því leyti, sem málib heflr vib landsyfirréttinn verib Sjnfsókuarmál, vottast, ab þaí) heflr verib flutt forsvaranlega11. „Jiví dæmist rétt ab vera“. „Svo framarlega, sem hin stefnda Gubbjörg Jóusdóttir ePGr löglegan undiibúuing á sínti varnarþingi vinnr þann e*b, ab abaláfrýandinn sýslumabr Stefán Bjarnarson hafl haft 1>oldlegt samræði vib hana á þeim tíma, aí) liaun geti verib fabir aí) barni því, sem húu utan hjónabands fæddi þann 2s- Öept. 1866, og í skíruiuni hlaut nafuib Stefauía, á aíial- áfrýandinn ab borga til þessa barns fóstrs og ’uppeldis, frá því þaí) fæddist og þangab til þab er orbib fullra 14 ára, þann fjárstyrk, sem háylirvaldib nákvæmar ákvebr. Treysti hiti stefnda sér þar á mót ekki til ab vinna þeriiia eib, á abaláfrýandiiin fyrir herinar ákærti í þessu máli sýkn ab vora. Málskostnabr vib bába rétti falli nibr, og laun til hinnar stefndu skipaba svaramanns, málsfærslumanns Jóns Gubmunds- souar, 12 rdl. r. m., borgist úr opinberum sjóbi“. „Dóminum ab fullnægja innan 8 vikna frá hans löglegri bírtingn uudir abför ab lögnm“. AUGLÝSINGAR. — feir, sem eiga til skulda að telja í dánarbúi professors rector Bjarna Johnsen í Reykjavík, inn- kallast hér með samkvæmt tilskipun 4. Janúar 1861 með 6 mánaða fyrirvara, til að koma fram með kröfur sínar til téðs bús og sanna þær fyrir mér sem skiptaráðanda. Skrifstolu bæarfógcta í Iteykjavík 14. Desember 1868. A. Thorsteinsson. — Þeir sem eiga til skuldar að telja í dánarbúi kaupmanns sáluga Carl Ole Rohb í Reykjavík, er dó þann 6. þ. m., innkallast hér með samkvæmt tilskipun 6. Janúar 1861 með 6 mánaða fyrir- vara til að kom fram með kröfur sínar til téðs dánarbús og sanna þær fyrir mér sem skiptaráð- anda. Skrifstofu bæarfógeta i Reykjavík 30. Des. 1868. A. Thorsteinson. — Allir sem til skulda kynni eiga að telja eptir föður og tengdaföður okkar Fetr Duus í Keflavík innkallast hér með með 6 mánaða fyrirvara (frá birtingu þessarar auglýsingar) lil að koma fram með og sanna kröfur sínar fyrir öðrumhvorum okkar, einustu erfingjum hins dána. Keflavík d. 18. Agúst 1868. H. F. Duus D. A. Johnsen kaupmaðr. kaupmaðr. — Hérmeð auglýsist að mánudaginn h. 22. Fe- brúar næstkomandi kl. 12 m. verður á skrifstofu sýslunnar að Ileynesi boðin upp og, fáist viðun- anlegtboð, seld hæstbjóðanda við eitt uppboð V3 jörðin Fiskilækr í Leirár- og Melasveit tilheyrandi dánarbúi ekkjumannsins Gísla Sigurðssonar. llálf- lenda þessi, sem er 10 hndr. 84 álnir að dýr- leika og með 2 kúgildum, hefir nokkurt skógland, gott tún, en litlar engjar, og er Fiskilækur talinn með beztu jörðum í Leirár- og Melasveit. Hálf- lendan er leigð með 3 vætta landskuld. Borgun greiðist í peningum innan 5 vikna frá uppboðs- degi, að öðru leyti verða uppboðs-skilmálar aug- lýstir á uppboðsstaðnum. Skrifstofu Borgarfjarbarsýslu, Hoynesi 14. Deseuiber 186S. E. Th. Jónassen, cst.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.