Þjóðólfur - 05.01.1869, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 05.01.1869, Blaðsíða 8
— 44 — — 6 7a hundrað að fornu mati í jörðinni Langholti og hjáleigunni Snússu, í Hrunamanna- hrepp í Árnessýslu eru nú til kaups. f>eir, sem kynni að \ilja kaupa jarðarpart þenna, eru beðnir að snúa sér til mín. Reykjavík 28. Desember 1868. II. Kr. Friðrilcsson. — 19 hundruð í jörðinni Áskoti í Melasveit í Borgarfjarðarsýslu fást til ábúðar frá nœstu far- dögum. í>eir, sem kynni að vilja fá jörð þessa til ábúðar, verða að semja um það við mig. Keykjavik 28. Desernber 1868. II. Kr. Friðrilcsson. — Hálf jörðin Kúludalsá á Akranesi getr feng- izt til ábúðar frá næstkomandi fardögum, og geta þeir, sem vilja fá hana, samið um það við undir- skrifaðan eiganda hennar. Reykjavík 29. Desomber 1868. Ó. Fálsson. — Jöríin Hvaleyri viíi Hafnarfjörb, 36.6 hndr. aí> dýrleika eptir jarbabókiuni 1861, fæst, ab fráskildum tveimr kýrvöllnm, til kaups et)a lábúbar, eptir því sem um semst, frá næstn fardögum. Ank góhs og uægilegs beitarlands eru hlunnindi jarbarinnar: beitutekja gób, nægr þangskurbr og mikil kola- veibi rhtt hjá túninu. poir, sem jörbina vilja fá, hvort sem heldr er til kanps eþa ábúþar, verfia aþ semja vif) mig. Hvaleyri 24. Desember 1868. Bjarni Steingrímsson. (frJjZf* Undirskrifafir kaupir eptirfylgjandi verfi: bleikt hörlörept — bómullailérept háifbleikt lérept grátt hörlerept . mislitt — — vergarn . manilladúkar grófr kafiall smár — og tros netaflækjur dýrabein alls konar taglhár af hrossum rægsni af hreinn hvítQ prjónlesi — — hvítum nllarvefnafi — — mislitu prjónlesi — — — vefuafi gamalt látún — gróft tin — fínt — — plötublý beillegt — — smátt — tekassablý hluti vif hjásettu pud. á 4 sk. — - 3 — — - 3 — — - 2 — - - iy«- - - v«- - - */>•- — - 2 — — - 1 — — - 24 — — - 6 — — - 3 — — - 3 — — - 16 — — - 12 — — - 12 — — - 8 — — - 4 — — - 3 - — - 2 — — zínk .................— - 2 — makkahár................... — - 16 — Mef ofanskrifubum hlutum er meint alt gamalt og útnýtt, sem ekki er framar til brúkunar; en mef) því þaf) er alment hér á laudi, af þess konar er kastaf burt, efr brent sem J öfirum óþverra, þá virfist ekki óliklegt, af) fólk vildi hirfa greinda hluti, eins og alment er gjört erlendis, jafnvel þó af verfif) ckki sö hærra en af) ofan or greint. Hlutirnir verfa af) vera hreiuir og þnrrir, og hrosshárif) hreint, óvelkt og ekki blandaf) saman. Ueykjavík 24. Desemb. 1868. E. M. Waage &C. — Mef) því cg hefl enn ekki sef) skýrslu frá hreppstjórum í nærsveitunnm yflr seldar óskila-kindr í haust, bif) eg gófi- fúslega hvern sem helzt af) gefa mör til vitundar, ef seld hefbi verif) hvíthyrnd ær meí) hvítn hrútlambi, er migvantar. Ærin er brennimerkt mef) KKS og hamar; eyrnamarkif) á hvorutveggja er mitt fjármark: stúfrifaf) hægra og hvatrifaf) vinstra; verib getr aí) aukaben sá á ánni. Verí) kindanna, ef seldar hafa verif), er befifi af) gangi til herra faktors H. A. Sivertsens í Iteykjavík. Hólmabúf) 17. Desbr. 1868. J. J. Breiðfirðingr. — Stiptsbókasafnið verðr opnað á morgun á vanalegum úllánstíma. .iBAZARn og ..TOMBOLAi. oBazars sá og «tombola«, er verzlunarsamkund- an ætlar að halda til eflingar aðstoðarsjóð sínum, byrjar flmtudaginn 14. dag Janúarm. 1869 kl. 5 e. m., í herbergjum verzlunarsamkundunnar, sem eru í húsi kaupmanns 0. P. Möllers. Nákvæmari ákvarðanir viðvíkjandi »Bazar« þessum verða síðar auglýstar og festar upp á húsi kaupm. 0. Möllers. Reykjavík, í nefnd þeirri, sem stendr fyrir of- annefndum »Bazar« og »Tombola», 31.Des. 1868. P. L. Levinsen. E. Siemsem. O. Finsen. Kagnh. Siemsen. Reg. Sivertsen. Anna Bjering. — IIITAMÆLIRINN hefir verið aðgættr hér í bænum, Lækjargötu 4, á hverjum degi kl. 9 f. m., og hefir hitinn verið í: Októbermánuði: Mestr hiti: Vikuna 1.—7. -+- 68/9° Reaum. (hinn 4.) — 8.-14. + 6% - (- 11.) — 15.-21. + 53/9 — (— 21.) — 22.—31. + 6% — (- 22.) Minstr hiti: Vikuna 1.—7. + %° Reaum. (hinn 7.) — 8.-14. -i- 2V9 — (— 14.) — 15.—21. -r- 6% — ' (— 18.) — 22.-31. -— 4% — (— 27.) — Næsta blaf) kemr út flmtud. 14. þ. inán. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti 6. —Útgefandi: Jón Guðmundsson. H. Kr. Friðriksson ábyrgisf Prentabr í prentsmifiju íslands. Einar þórbarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.