Þjóðólfur - 05.01.1869, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 05.01.1869, Blaðsíða 5
41 — Í’engi'í) allan ])ann skerf, sem nefndin sæi sír fært a?> láta af hendi vií) þá, en þeim hefísi verib gefln von nm, a?> þeir kynni aí> fá viþbót í Marzmánuþi eþa Aprílmánuþi, þá mundi su vonþoim a?> lltln haldi koma; því aþ hversu mega þeir sækja korn hingaí) til Eeykjavíkr um þann tíma árs? (Aðsent). — „Engi veit hvaþ átt heflr fyr en mist hefir“; svo má segja nm 6pítala-tilskipunina frá 27. Maí 1746. Menn hafa látiþ illa yflr þeirri skattskyldn, álitiþ þat) illsvita og van- virþu, ef ekki flskast 5 í hlut fyrsta sinn, vit) haft ef til vill, brögt) til ab komast frá gjaldinu, og kallat) þat) loksins „kellingarhlut“, þegar þeir met> ógeíii hafa lokiíi því. En meí> nýrri löggjöf frá 10. Ag. 1868 er þessum kellingarhlut breytt í hun draþsgjal d, som bætii blöþin „Baldnr" og þjótlólfr hafa skýrt frá og gjört vií> miklar athugasemdir, aþflnslur og uppástungnr til breytinga á þessari nýn löggjöf, og skorat) á menn til liís vit> sig at> bitja næsta alþiugi um aí> afbitja hana o.s.frv. ]>aí> or nú at> vísu ekki óþarft et)a nm skör fram, þótt blötlin hreifl þessu máli, því hver matir, sem nokknrt skyn ber á spítalagjald, vill nú heldr kjósa at> royna enn nú „at> komast frá kellingu npp á gamla móí)inn“, heldr en aí> eiga at> muna upp á sínar þrjár flngur, hvat) margar ísur, steinbíta, háfa og þorska (aí> öllum stútung og þyrskling fráskildum) hann heflr fengit) ár hvert á útveg sinn, ná sitíau hinn ákvetna hnndratisgjaldi hjá einum og sörhverjnm háset- anna, og standa svo skil á því ölln satnan í peningum. Og þetta er þat>, sem vör heyrum at) allir sjóarbændr og sjómenn ætli at> afsegja, þegar nefnd tilskipun vertir þinglesin, bjóþast til aí> 6kipta eptir hinni fornu löggjöf, en boitlast þess af næsta alþingi, aí> hinni nýu vertii breytt. Vör ernm nú samdóma þeim, er skrifat) hafa í báímm blöt)unnm, at) fyrirkomulagit) á spítalagjaldinu eptir þeirri nýu löggjöf só og vertii óhafandi. þ>ótt gjaldlt) komi „jafnaíiar- lega á“, eins og þingmabr Borgflrtíinga sagtii, því hann fremr ötlrum bæt)i sá og sýndi margar hliísar málsins, og viltist ekkert í atkvæt)agreit)slunni frá því, sem var læknasj ótin- ummestíhag, er umkvörtunin var sprottin frá, en ekki frá kjósendum hans —þá vertir þat) (gjaldit) feykilega-hátt í flestnm árnm, og innheimtan lítt möguleg, þar sem ongi fær neitt fyrir ómak sitt; hreppstjórinn heflr litla hvöt til at) vera eptirlitasamr, og formatrinn fremr hvöt, til at) gleyma, þar et> þat) kostar peninga at> mnna. J>eir, sem hafa skrifat) greinina: „Hin nýa löggjöf um gjald spitalahlutanna" í J>jót)ólfl, hafa dæmt þossa löggjöf ósanngjarna og óvinsæla, og leitt þar at> margar rök- semdir; þeir hafa skorat) á menn, at> afbiþja hana, en ekki stungit) upp á öþru í staííinn; þeir hafa sagt þar greinilega fri þingsins roeíifert) á málinn og stj órnarfrnmvarpinu; °g þat> er líkast til, at) þeir sem skrifat) hafa, vili helzt aíl- t>yllast þaþ. En oss flnst þat) heldr ekki sem allra-bezt. „II. hugvekja, spí talah 1 ut i rni r“ [ Baldri, er mikiti skorinort> um tilveru iöggjafarinnar; álítr hana síþan óhaf- andi, en flnnr þegar annaí) rát) til at) anka tekjur lækna- sjót)sins, og gjöra þó gjaldit) lettbært og gjaldendum tilflnn- lngarlaust. J>aí> kann vel at) vera, at) þetta ráí) sk hit) eina *>ePpilega, on þó flnnst oss aí> þat) komi nokkut) ósanngjarn- 'oga nitir, því aí) margr sá, sem selr kaupmönnum talsvert af fiski og Iý6i, er sárfátækr, og má ekki vit) því, at> hálfr dalr dreginn af hverju hans skpd., því grunr vor er, at) kaup- 0191111 muni ekki kaupa flsk og lýsi þeim muuinum meir sem álagan or. ]>annig mundi álagan ienda einungis á sjóar- bændum, og sannarlega tilflnnanlega á fátækum útvegsbónda, sem tíimm lítit) á, nema flsk þann og lýsi, sem hann verzlar met) vit) kaupmenn. Auk þessa höldum vór, ai þetta fyrir- komulag lífgi ekki verzlnn vora á þessum vörutegundnm. Ann- ars ætlum vör, at) flskiveiium vornm sé enn nú ekki svo vel á veg komii, at> þær þurfl ekki uppörfunar og hlífiar viþ, eins og airar veiiar, t. at) m. selveiii, laxveiii, hvalveiii, sem hver í sinn staí) eru allt eins arisamar og flskiveiiar í flestum árum; og þat) ætlum vör, at) bæíii stjómarfrumvarpit) og tillögur alþingis haldi sór of mjög vib þá gömlu grund- vallarreglu í þessu máli, aí> íþyngja einungis þessum at- vinuuveg landsmanna, sem ætíí) mnn þó reynast svipull sjóarafli. En áí)r en vör skiljnmst vií> þetta mál, viljnm vör þó reyna at> byggja eitthvab í skarbif) aptr, þar vér höfum riflt) svo iuikit) uitír, et)a ab minnsta kosti sób svo marga galla á annara smífium, at> ver höldum, at> þær muni varla geta stabit); en þó verbr ekki vit> því at> búast, af) bygging vor vertii þat) meistaraverk, er ekkert verbi aí> fundib, eí)a ekkert fáist betra; þaf) ætlnmst vór ekki til; en af því af> uppá- stnnga vor heflr ekki verib rædd, svo vör vitum til, þá vilj- um vór skýra mönnnm frá henni, til þess at) þeim geflst þó tækifæri til aí> hugleiba hana. Vör viljum þá, at) goldinn verbi spítalahlutr met) 1 alin af hverjum einum hlut, sem nær 50 fiskum nm vetrarvertíf); og eins 1 alin af hverjum hlut um vor- og haustvertíf), þegar hlutrinn næ.r 100; og eins 1 alin af hverjnm hlut á hákarlaskipnm, sem nær 50 pottnm lýsis; en af þiljuskipnm, er fara til hákarla- etia ann- ara flskiveiba 1 V» alin af hverjum hlut, er vór álítum at) sö helmingi fleiri en menniruir, sem á þeim ern, og skal mifia gjald- if) vif) 100 fiska eí>a 50 potta lýsis, fengií) til hlutar einu sinni á ári. Gjaldif) hækkar ekki, þótt meira flskist, og er ekki greitt, ef minna fæst, líkt og er um „manntalsflsk*. Til at> heimta inn þetta gjald, se af sýslumanni útnefndr eib* svarinn umbobsmatír í hverri sveit, þar sem verstöb er, sern mót sjöttung í umbobslaun skal heimta gjaldib hjá hverjum formanni, sem stendr fyrir afgreibslu þess, bæbi frá skipi og skipverjum í gjaldgengum flski, en umbobsmabr færir í pen- inga og stendr skil á eptir mebalverbi til vibkomandi sýslu- mauns, ásamt skýrslu um nafn formannsins og hlnta-fjölda á hverju skipi. Ef þessi umbobsmabr bybist ekki fram, sem viSr þó heldr ímyndum oss, því umstang hans yrbi þó ekki svo mikib, ab sá umtalabi sjötti partr launabi honum þab ekki nægilega likt og öbrum ombobsmöunum, þá yrbi ab leggja þab á vibkomandi hreppstjóra, eba annan skilvísan dánu- mann. Allir sjá, ab gjaldib er nokkub víst, þar sem hluta- fjöldinn ræbr mestu; gjaldib er okki heldr mikib, þar s«m einungis eru 6 flskar goldnir af eins manns hlut eba bát, en 12 flskar af skipi, sem gengr þrjár vertíbir; allir sjá, ab gjaldib er sanngjarnt (ef annars þetta gjald skal hvíla á þessum atvinnnveg), því þab er föst og jölii skyldnkvöb, sem fylgir hverjum hluttakanda, mibnb vib nokkra afla-upphæb; allir sjá, ab gjaldmátinn er hinn hentugasti, þar sem flskimabrinn má greiba í flski, og muu hvorki valda undan- skotum nö deilurn, þar sem valinkunnr mabr í þeirri sveit sæi jafnframt sinn hag vib annara rábvendni. Enn fremr viljum ver reyna til ab sýna, hversu mikib fe mundi gjaldast árlega á þenna hátt; en þar sem vör höfum ekki fyrir oss neiua áreibanlega tölu útróbramauna, verbum ver ab fara

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.