Þjóðólfur - 16.03.1869, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 16.03.1869, Blaðsíða 4
 158V4tnn. ltl'Atnn. Rangárvallas. — 91 - — 1Z3U - Árnessýslu . . —« 1 575/b — — 1083/s — Borgarfjarðars. — 128 — — 100 — Mýrasýslu . . — Kjósar- og Gull- 75 — — 39 — bringusýslu . — 196 — — íss1/*-^ Reykjavík . . — 50 - - 44% — samtals 8ó57/s — — 6603/s — Af brauðinu er úthlutað til ýmissa, er hafa sótt af korninu, 862 pd. — í 9. nr. af 21. ári blaðs þessa auglýstum við samskot þau, sem forngripasafni íslands höfðu hlotnazt árið sem leið í peningum, sem voru að upphæð 26 rd. 9 sk. En um leið gátum við þess, að nokkrir Reykvíkingar hefði gefið og heitið að gefa fé og efnivið til húsnæðis handa safni þessu, og eru nöfn þeirra og upphæð gjafanna þessi: Ilerra stiptamtmaðr Hilmar Finsen......... 5 rd. — biskup dr. theol. P. Pjetursson •••• 4 — — Etazráð Th. Jónassen..........••••• 3 — — Cancellíráð A. Thorsteinson ....... 3 — — Justizráð J. Hjaltalín............. 2 — — Doctor J. Jónassen ................ 2 — — sýslumaðr H. Clausen .............. 2 — — Assessor Jón Pjetursson.........•■•• 1 — — prófastr Ó. Pálsson ................. 1 — — Docent H. Hálfdánarson............... 1 — — — H. Árnason ..................... 1 — —• yfirkennari B. Gunnlögsen ........... 1 — — undirkennari H. Kr. Friðriksson •••• 1 — — ----G. Magnússon .......... 1 — — ----J. þorkelsson ......... 2 — — ----H. Guðmundsson • • • • 1 — — kaupmaðr S. Jakobsen ................ 2 — •— ---------sál. C. 0. Robb ............ 1 — — ----W. Fischer.................. 1 — — Consul E. Siemsen ................... 1 — — Factor H. A. Sivertsen .............. 1 — — bakari D. Bernhöft .................. 1 — — skólakennari H. E. Helgesen.......... 1 — — bóknámspiltr Jón Ólafsson ........... 1 — Fimm ónefndir............................. 7 — til samans 47 rd. Enn fremr hafa eptirnefndir menn heitið að gefa safninu efnivið þann, sem nú skal greina: Herra kaupm. H. Th. A. Thomsen lOfetaborð 6. — — II. St. Johnsen ••••12 — — 2. — — G. Lambertsen •••• 12 — — 2. Fyrir þessar gjafir vottum við hér nefndum heiðrsmönnum, eins og hinum ónefndu gefendum, okkar alúðarfyllsta þakklæti safnsins vegna. Reykjavík, 20. dag Febrúarm. 1869. Jón Árnason. Sigurðr Guðmundsson. ■k * ¥ Yér viljum hnýta fáeinum orðum við þessa skýrslu forgtöðumanna forngripasafnsins, og þá fyrst skýra frá því, hvernig á hvorumtveggja þess- um samskotum stendr, bæði þeim 26 rd. 9 sk., sem nefndir eru í 21. ári «f>jóðólfs», nr. 9, og þeim 47 rd., sem frá er skýrt í undanfarandi grein. jþeir 26 rd. 9 sk., sem þegar er getið, er hinn siðasti árangr, sem til forstöðumannanna hefir komið, af «Áskorun til íslendinga», sem prentuð var 1866 og send víðs vegar um landið; var svo til ætlað, að þau samskot væri safninu til styrktar og eflingar, til að kaupa gripi þá, sem miklu verði næmi, og fornmenjar úr silfri, svo að þær færi eigi út úr landinu eða eyddist í uppsteypum, og svo til að greiða fyrir flutninga á þeim hlutum, sem safnið fengi lengra að, og í þriðja lagi til að kaupa fyrir geymslu-áhöld (púlt) handa safninu; því það er mjög áríðandi, að safnið hafi ávalt nokkur peningaráð til slíkra útgjalda. í þessu skyni hefir þeim 26 rd. 9 sk. verið safnað, og í því skyni eru þeir gefnir. En á þeim samskotum, sem nú eru auglýst (47 rd., ásamt borðviðnum til húsnæðis), stendr svo, að síðasta árið jókst stipts- bókasafnið nálega um þriðjung að bókum við það, sem það áðr átti; því að vér höfum áreiðanlega vissu fyrir, að því bættust síðasta árið full 4400 bindi; var því eigi við öðru að búast, en að hús- rúm það yrði næsta lítið fyrir bæði stiptisbóka- safnið og forngripasafnið, sem þau höfðu þangað til haft á dómkirkjuloptinu; forngripasafnið varð þá að víkja, með því að það var yngra, og hafði réttinn minni til húsnæðis þar, en hitt; varð þá að láta flestalla gripi þess niðr í skrínur og hirzl- ur, eptir því sem við varð komið, til að forða þeim eyðingu, og flytja þá flesta úr herbergi stipt- isbókasafnsins, með því að bókasafnið þurftinýrra skápa á þeim stöðum, þar sem hirzlur forngripa- safnsins höfðu áðr staðið. þannig er það undir komið, að forngripasafnið er húsvilt orðið, og verðr það því miðr, meðan svona stendr, hvorki sýnt neinum, né heldr geymt á þeim stöðum, er ó.hultir sé fyrir leka og snjó. Sökum þessa liggr þá beint við, hver nauðsyn er á því, ef íslendingar annars vilja nokkuð sinna þjóðlegum framförum, að útvega safni þessu viðunanlegt húsnæði, og í því skyni er fé þessu safnað; var sú tilætldnin í haust, að þilja

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.