Þjóðólfur - 16.03.1869, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 16.03.1869, Blaðsíða 6
— 82 þungbært, ef ríkt er eptir því gengið, að gjaldendr geta yfir höfuð að tala eigi undir því risið, enda eigi auðið fyrir heimtendr þess, að heimta það saman svo, að nokkur líkindi sé til, að alt sé greitt, sem greiða á, en með því að oss virðist það atriði málsins nógsamlega og ljóslega skýrt í grein þeirri, sem vérþegar nefndum, í 3.—4. blaði 21. árs þjóðólfs frá «fiskimönnum við Faxaflóa», og svo virðist, sem flestir, að minsta kosti hér sunnanlands, sé samdóma um það atriði málsins, skulum vér að þessu sinni eigi fara fleiri orðum um það, en þá liggr sú spurning næst: «Hvernig verðr þá gjald þetta haganlegast á lagt? og skul- um vér þá fyrst virða fyrir oss uppástungur fund- arins 24. Febrúar 1869. (Framh. síðar). LANDSYFIRRÉTTAHDÓMR i málinu: landsyfirréttardómari B. Sveinsson gegn verzlunarhúsinu Henderson Anderson & Co., kveðinn upp 1. dag Febrúarm. 1869. Yfir- dómari B. Sveinsson ritaði sjálfr sóknarskjöl í málinu, en málaflutningsmaðr P. Melsteð lagði þau fram í réttinum. En málaflutnings- maðr Jón Guðmundsson varði málið fyrir þá Henderson Anderson & Co. Meb stefiui frá 18. Septbr., er næst leit), ófrýar lands- yflrrtttardóaiari B. Sveins6on aukarettardíimi Gullbringu- og Kjdsarsýslu frá 19. Júlí seinastiibins, sem dæmir lianu til ab borga þeim stefndu, verzlnnarhúsinu Henderson Anderson & Co., verzlunarskuld til tebrar verzlunar ab upphæt) 242 rd. 08 sk. meb leigu 4°/o frá 19. Febrúar f. á., þangab til borg- un skebr, og ihálskostnab skablaust. Svo heflr áfrýandinn einnig skotifc til landsyflrréttaríiis úrskurbi herabsdúmarans feldum uudir sama máli, 6. Júlí næstl. ár, er synjar honum um frest, er hann hafbi betlib um til þess ab útvega og koma fram meb ítarlegri upplýsingar í máliuu, og heflr hann kraðzt þess, ab úrskurbr þessi verbi feldr úr gildi og hérabsdúmrinn dæmdr úmerkr, en rnálínu vísat) heim í hérab og sett í hib sama ástand og þab var í, þá úrskurbrinn var feldr, og houum geflnn kostr á, ab færa sannanir í máliuu, en til vara ab hann verbi dæmdr sýkn af kærum og kröfum hinna stefndu og srr dæindr málskostnabr; og auk þessa beflr hann enn frernr gjiirt þá rettarkröfu, ab fill mebfert) málsins í hérabi verbi ex oíficio dæmd úmerk, og houum dæmdr málskostnabr, af þeirri ástæbu, ab engin logleg sættatilraun hati farit) fram í máliuu, er vibskipta- reikningar hans vib þá stefudn ekki hafi allir komib fram á sættafundiiium. llvat) þá fyrst þessa síbast t'ildu réttarkrófu snertir, bor sættakæran inet) sér, at) sú skuld, sem hér raÆir um, hafl verit) kært) fyrir sættanefiidiuni met) þeirri upphæt), sem vit> hérabsréttinn síban var tekin uudir dúmsatkvæbi og verbr ekki aunat) álitit), en aí) reikniugr sá, sem skuldiu bygbist á, og hinir stefndu segjast hafa seut áfrýandanum þanu 31. Llesbr. 1867, hafl komib fram á sættafundiuum, og sætta- nefndin þauuig haft fvrir sér þan skjól og skilríki fyrir kær- unni, sem útheimtist til þess at) geta leitab hæfliega um sættlr í málinu, cnda heflr áfrýandinn ekki til greiut, hverja reikninga hafl vautat) (því hann segir einungis, at) allir reikn- ingar í inálinu hafl ekki komit) fram), svo þat) vertir ekki séí), hvort þeir koma málinn vit), og þessi réttarkrafa áfrý- andans um úmerkingu málsins ex officio getr því ekki tek- izt til greina. Vitlvíkjandi þeim áfrýaba úrsknrbi frá 6. Júlí f. á., sem 6ynjar áfrýandannm um lengri frest, eu hann þegar hafbi fongit), athugnst, at) þoir stefndu bæbi hóftju mútmælt frest- inum, og áfrýandinu heldr ekki til greint þan atribi, sem hann meí> frestinum ætlabi ab útvega ítarlegri skýringar um; en eptir löggjöflnui (tilsk. 15. Ágúst 1832 § 12) hvílir sú skylda á þeim, sem biíija nm frest í einhverju máli, sem kornit) er fyrir dúmstúlinn, at) taka um leií) fram þau atribi, sem hann ætli sér og þurfl at) leita upplýsingar um og þurfl frest til at) geta útvegat), svo dúmarintt geti metií), hvort þessi atribi sé svo veruleg, at) þau geti haft áhrif á rétt úrslit málsins, at) hann eigi aí) veita hlutabeiganda hinn umbet)ua fre6t, og þar som þessa heflr ekki verií) gætt, leibir þar af, aí) hinn áfrýabi úrskurtir, ekki virtist geta ortit) úr gildi feldr. At) því leyti, sem áfrýandiun heflr kraflzt þess, ab hinir stefndu leggi fram reikninga hans vit) þá (stefndu) fidimer- at)a af hlutabeigandi Notarius publicus, sem samhljútía meo au t h orise ru t) u m reglulega færbnm verzlunarbúkum þeirra um þat), at) haun eptir þeim skuldi þá skuld, sem hann er hér krafinn um, og at) þessi reikningr nái yflr alt þab tímabil, sem hann hafl átt verzlunarskipti vit) þá stefndn, og at) þessi fidimation reiktiinganua nái eigi at> eins til höfuíibúkariniiar, heldr og til þeirrar svoköllubu authori- serubu Kladebúka, vertír réttrinn at) taka fram, at) þessi réttarkrafa fyrst er komin fram vit) landsyflrréttinu, og hefir þannig eigi getat) orbit) tekin til yflrvegunar eba uudir dúms- atkvæbi vib hérabsréttinu, því þar hreilbi áfrýandinu einuugis því, ab reikningarnir, ab því leytí þeir ættu ab sýna, ab hann stæbi í þeirri uppástofndu skuld til hinna stefndu, hefbi, eins og þeir lægi fyrir, ekkert sönnnnarafl, fremr en önnr inunnleg einhliba og í letr færb skuldakrafa, og þar sem æbri dúmstúll vkki getr tokib undir dúm noitt þab, sem ekki heflr verib gjört ab umtalsefui undir málsfærslunui í hérabi (en þar lá þessi krafa ekki fyrir), og tilskipunin frá 1. Júní 1832 ekki heldr or hér lögleidd, gotr þessi réttarkrafa, í sambandi vib þab atribi, ab áfrýandinn má álítast, ab hafa meb hverju nýári, eins og hér er venja í iandi, fengib frá hinum stefndu reikning yflr vibskipti sín vib þá á árinu, og honum þannig geflzt tækifæri og tilefni til ab kvarta yflr og fá leibréttingu á reikninguimm, ab því leyti eitthvab hefbi vorib rarigt í þeim, ekki komizt nú ab vib ytirdúmiun. Hvab því næst abalefui málsins snertir, er skuld sú, sem hinir stefndu telja sig eiga hjá áfrýandanum ab npphœb, eins og þegar er tilgreiut, 242 rd. 68 sk. Vib hérabsréttinn krafb- ist áfrýandinn, ab hann yrbi dæmdr sýkii af öllum kærum og krófum hiuua Btefndu, og bygbi hann þessa réttarkröíu sína eiukurn á því, ab hann meb samningi þeim, sem hann hefbi gjört vib þá stefndu, þann 26. Febrúar 1866 (nndirréttar-act. p. 15) hefðí fengib 189 rd. afslátt eba uppbút á reikninguin sínum vib þá stefndu þangab ab, og ab þessi uppbút ætti ab dragast frá tkuldinni, eem nú væri heimtnb af honum, og yrbi þá eptir ab eius 53 rd. 31 6k. í skuld, en hann hefbi þar ab auki orbib fyrir svo iniklum balla f vibskiptum síuum vib þá stefudu, ab þessi halll nemdi meiru en þessum 53 rd. eptir-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.