Þjóðólfur - 10.04.1869, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 10.04.1869, Blaðsíða 1
31. ár. Reyltjavík, Laugardag 10. April 1869. 34.-35. (j(2g=' Fætingardagr konungs bls. 98. tjjéjgp* * * Fiskiaflinn sjá bls. 98. — Póstskipií) Fiinix lagíi hkíian aptr heimieitiis aíifara- nóttina páskadagsins 28. f. mán. kl. 1 eptir miímætti. Meb því sigldi nú stiptamtmaþr vor, eins og fyr var getiþ, meí) frfl sinni, rdlum ðbiirnom þcirra og 2 stúlkum; lektor Sigurþr Melste?) meí) frii sinni Ástríííi; hann varh enn aí) fara til aí) leita sér iækriinga og líknar vií) augnveiki sinni; — kanp- maí)r August Thomsen, allir strandmennirnir, 8 aí) tfdu, af sænska skipinu Laura, er strandaþi vi?) Merkines, 3. Febr. þ. árs (sjá þ. árs þjóþólf bls. 64). Enn sigldi meí) þessu póst- skipi sniigga ferí) til Skotlands Torfl Bjarnason frá þingeyrakl. (fyr Ásbjarnarnesi), er nú heflr keypt Varmahek í Borgarflrþi og ætlar aí) reisa þar bú í vor. — Auk þeirra, sem getiþ er í síísasta bl. aþ komu meís nóstskipinu 21. f mán., var H. L. Petersen danskr sjómiO&r ungr, er tekih heflr próf í stýrimannsfræbi; kom harin tii þess at) taka viþ skipstjórn og halda úti til flskiveiba Jagtinni Fanny, er þair Geir Ziiega, Kristinn í Engey o. f!., eiga hór i félagi. — Embœttash'pan til bráðabyrgða. — Ilerra etazráð Th. Jónasson stjórnar sliplamtmannsem- bæltinu á meðan stiptamtmaðr Ililmar Finsen er utan ; prestaskólakennaranum sira Helga Hálfdán- arsyni er falin forstaða prestaskólans á meðan lektor S. Melsteð er utanlands, en engi er þar nýr kennari settr að öðru leyti eðr til kenslu. — ðíýfrétt er, að amtmaðrinn í Vestramtinu hafi sett skrifara sinn Guðmund Pálsson til að gegna sýslu- mannsembættinu í Mýra- og Hnappadalssýslu (fyrst um sinn?) — J>ess var getið í Nóvemberblöðun- um f. á., að stiptamtið hefði þá þegar sett Frilz Zeulhen kand. í læknisfræði í héraðslæknisem- bættið í Múlasýslunum1. En er það gat eigi tek- izt að hann kæmist þangað með haustferðum póst- skipsins, en æ hárust ískyggilegri sögur af út- breiðslu mislingasóttarinnar þar eystra — hún var komin upp um Fljótsdalsbérað um miðjan f. mán. — þá knúði stiptamtmaðr hann að fara sem fyrst og sem hraðast þangað austr, og lagði hann því 1) Eins og þá var getit), fór hann meí) „Obni“ h&í)an í Október og ætlaíii aþ komast á Djúpavog, cn „Óí)inn“ kom þar ekki viþ í þeirri hoimloií), setti 6vo Z. á land í pórs- höfn á Færeyjum, og varí> hann þar aþ diísa þangat) til Fónix kom frá Höfu, síóustu póstskipsferlbina í Desbr.; en er þaþ kom þá viþ á DJúpavog og hingaþ í leií), var hann svo las- *on, bann trcystist þá eigi til a?) ganga á land, enda •agþist hann algjört þegar hingaþ var komiþ. af stað héðan landveg um öndverðan f. mán. Síðan eru þeir læknislausir þar innanhéraðs um öll Suðrnes. — -j- 26. f. mán. (á föstud. langa) andaðist að Gilsbakka í Borgarfirði, eptir 9 vikna þunga legu, húsfrú Kristín þorvaldsdóttir, kvinna sira Jóns prests Iljörtssonar, þar á staðnum, rúmra 55 ára, fædd að Holti í Önundarfirði 18. Jan. 1814. Foreldrar hennar voru f>orvaldr prófastr og sálma- skáld Böðvarsson og hans 3. kona Kristín Björns- dóttir, prests Jónssonar í Bólstaðarhlíð. Hún giptist sira Jóni manni sínum í öndverðum Júlí- mán. 1840, og varð þeim 5 barna auðið, er úr æsku komust, lifa þau enn og eru öll hin mann- vænlegnstu1. Af öllum, er húsfrú Kristínu sál. nokkuð þektu, var hún talin og mátti víst teljast fyrirtak annara kvenna um flesta hluti, að gáfum, mentun til munns og handa, fríðleik og skörung- skap, stillingu og kurteisi. Aðsent. UPPÁSTUNGA um betri jöfnuð á kostnaði þeim, er Alþingismenn taka fyrir þingsetu og í ferðakostnað. |>að hefir lengi verið kvartað yfir því, hve þungbær alþingistollrinn sé og þingkostnaðrinn alt af að vaxa, og þess vegna þótt æskilegt, að blöðin færði lesendum sínum stutt ágrip af þessum reikn- ingum. J>að er að vísu satt, að hver sem vill getr séð þessa reikninga í Alþingistíðindunum, en þó ekkert verð sé á þeim — eg vil stinga upp á, að þeim sé gefins útbýtt óinnheptum, það selst varla neitt af þeim hvort sem er — þá eru þau, því miðr, ekki í margra hendi, og mjög fáir sem lesa þau, sem þó ekki ætti að vera; því án þess verðr ekki út um landið séð, hvorki hvernig þingið yflr höfuð og hver einstakr þingmaðr stendr í stöðu sinni, né hvernig á þessum mikla kostnaði stendr._________________ 1) Elzta barn peirra hjóna er Ujöitr hcrHi'slæknir í Stykkis- hólmi, þarnæst húsfrú póruun, kvinna porvaldar Jónss. herats- læknis á fsaflr'&i; þá er porvaldr etúdent nú á prestaskólanum; þá Árni nú í lærha skólaunm, og Grímr, hina ýngsti, er ah læra undir skóla í vetr. — 93 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.