Þjóðólfur - 10.04.1869, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 10.04.1869, Blaðsíða 6
— 98 vita, hvor því þykir hafa spilt meira fyrir ser, eg el6a hann ; og gæti eg þá, ef ti) vill, bætt viþ nokkrnm skýringum, svo sem hvernig á því stendr, er herra Perkins <5gnar meí) því, aí> hafa engi afskipti viþ íslenzka kanpmenn. Jiá getr þaþ og seþ, hvern sóma herra Perkins gjórir því; en eg te), a% hann gjóri eigi a% eiris féiaginu, heldr allri þjóíi sinni mink- un meíi greinum sínmn í augum allra mentaíira manna. Reykjavík 3. d. Aprílm. 18B9. H. Kr. Friðriksson. Aðsent. þess er getiíi í 10. —11. blaþi 21. árs „J)jóíiólfs‘‘ bls. 42, aí> Einar hreppstjóri Einarsson í Ráþagerþi væri aþ berjast viþ, aí> fá máltim þeim, sem hann átti í viþ mig, skotií) til hæstaréttar, og því beþiþ stiptamtmann aí> senda þau ti) stjórnarinnar mef) sífiustu gufuskipsferf) í hanst, og sótt um af) fá gjafsókn í þeim enn ab nýu, fyrir hæstarétti. Eg veit alls eigi, hverjar tillógur stiptamtmannsins hafa verif) mef) þessari bón Eiriars, og eigi er mer heldr knnnugt, hve ríftækir þeir hafa orþif) Mosfellingarnir í flártilingnnnm til þessa málskots; en hitt hefi eg nú hcyrt, af) stjórninni hafl oigi þótt næg ástæfia vera til af veita hina umbefnn gjaf- sókn fyrir hæstaretti, og hafl synjali liennar nú mef þessari gufuskipsferf), og lítr því svo út, sem stjórnimii hafl eigi þótt málstafr Einars eins glaisilegr eins og sjálfnm hon- um og hinum lögvitru ráfjauautum hans. Einar verf)r þá af) yskja upp á sitt eindæmi, ef hann vill koma málinu fyrir liæstarétt; enda cr til nokkurs af) slægjast eptir hinn alkunna eif) matsmannanna. Reykjavík G. Apríl 1809. H. Kr. Friðriksson. Hör mef viljnm vér af umtali og deilum í Jijófólfl sé lokib nm þetta mál. Ritst. Fá orð til «Baldurs». — í vifankablafi Baldnrs 16. —17. er mefal annara inn- lendra frétta, af) korn á Akreyri hafi verif) skemt af mafki. J,etta er nú mef óllu ósatt, því korn þaf, sem heflr verif) selt á Akreyai á seinastlifnu ári, boflr ekki eiuungis af i'llu leyti verif) óskemt, heldr mjiig góf og vóndnf) verzlunarvara f alla stafi. Vér viljnm nú ráfleggja Baldri, af) bera ekki ann- an eins lygaþvætting á borf) fyrir kaupendr sína og þetta er og áfr lieflr átt sér staf), því óvíst er, aí> hann sleppi eins vel frá þvf og nú, ef hann heldr því áfram. Nokkrir Eyfirðingar. SVAR til oaðsendenda«. 1. Jiif) „L . . . Solveig" og „Jiorgerfr p.............“ sendufi Jijófólfl um vetrnóttaleytifi grein eina, undir ykkar nafni, og hafif) þib ánýaf) nú á þorranum, af) grein þessi yrbi tekin; þaf) er hreint afsvar. J)if) vitif) og allir, afe Jijófólfr leifiir „Baldr" hjá sér eins og mögulegt er, o'g þartil er yrk- rsefnif) ykkar margtnggif) í öllum 3 blúfunum. Hví farib þi> ekki í „Baldr* sjálfan ef liaim lieflr gert á ykkain hlutaV 2. „Firinaet: P as pa a - P eer & Co.“ jAr baflf) sent Jijóbólfl 3 vísustef á íslonzku, er nefnist „kosniu-garv ísu“, mefi bréfl 30. f. ni. á dönsku; „vísan“ er fyrir slg, þó af> hvorki sé hún skáldleg eba uoítt vif) liane, og er ekki rfsvar af) taka hanasamt; hitt annaf er ekki ab nefna, hvnrk-i svona á dönskii eius og þaf> er, heldr ekki „rett útlagt“. Jiessleifis, og vísan reyndar meb, sýnist eiga miklu fremrheima í „Baldri“ ef)a þá í „Norbanfara"; þeir taka gjarna „Stikpiller til skikkelige Folk“; og þaf) er vart annaf) en illkvittnisgersakir úr ybr af> geta til, „at Fanden saa vilde træffe sammen med sin 01demoder“, ef þif) fengií) þetta inn í „Baldr“. — Sem sagt, vér skulum má ske taka vísuna sjálfa, ef þif) gangib inn á þaf) skriflega innan 8 —10 daga, en ekkert af hlnn; þér getií) sótt þaí) á skrifstofu blabsins. Verif) óhræddir, höndina skal engi fá af) sjá. — Fiskiaflinn var alstafar hér innan Faxaflóa fremr lftill alla dymbilvikuna nema í Inn-Garbi og Leiru; þar aflabist af) sögn fremr vel í net fyrri part þoirrar viku, hafbi þar og verif) fremr góbr afli viknna fyrir Pálma; hér á Seltjarnarnesi og Áiptanesi varf) alment vel vart fyrir og eptir hátíbina, en bæfi dró úr því þegar á viknna leib, og svo kom nm næstlibna belgi þessi griindar-norflangarf r, er gjörbi þab, af) hvergi hér um veibistöbvarnar varb litif) af) sjó ef)r vitjaf) nni net fyr en í fyrradag; voru þá flest net full hér bjá Seltjörningum og Reykjavíkrmönnum, og þaí> svo, af) nokkrir voru er eigi gátu innbyrt allau flskinn; þeir vorn og flestir hér mjög vel flskafiir í gær og sumir hlófin. Miklu minna var sagt af afla á Álptanesi og umhverfls Hafnarfjör& í fyrradag, en þó voru bátar þeir í Garfahverfl er fengn þá um 10 )' hlut af netaþorski, og afrir^um 50 fiska úr trossn. Miklu mitini spyrjast skemdir og tjón á netum eptir ofvebrif) 4.—8. þ. mán. helilr en vif) var búizt. Alstafuir ofanfjalls er sagt af) sé kominn fremr gófr afli, enda munn þeir vífastuin þær stöfvar bafa getaf) róif) flesta norfanvefrdíigana. Fyrir vefrif) voru sagfir l'/i luidr. hlutir í Grindavi'k, allt af) 2 hndr. um Jiorlákshöfn og Eyrarbakka, oi) minna í Selvogi. Sagt er og ab vel liafl aflazt austr í Mýrdal, undir Eyafjöllum og fyrir Landeyasandi beggja meg- in hátlfaiinnar, og í bréfl vestan úr Stabarsveit er eirinig sagfr góbr afli um sama leyti, euda beggja megin Jökulsins. Á Akranesi var og farif) af) flskast hina næstn daga á undan vefrinn. JiAKKARÁVÖRP. Jiegar eg varb fyrir þeim þunga sorgaratburfi af) missa marin minn elskulcgan, Ásmund Guf)mundsson, sem and- abist 9. Jnn. þ. á., var eg sjálf mjög veik og bágstödd, er eg var þaunig eptirskilin mef) 6 börn, hib elzta einnngis 9 ára, og heimilisástæfur örfugar á margan veg. En tilfluning mín knýr mig aí> minuast mef) þakklæti hins mikla maimkærleika, er eg hefl orbif) afnjótandi, sífan þetta skefi, af mörgum hér í grenud og annarstafar af. Jiessir hafa beinlínis veitt mér fégjaflr. Frú Elín Tborstensen, auk aunara velgjörfa, 2 rd., Geir Zöega 2 rd., 10 pnd. af smjöri og 10 pnd. af kjöti; Gnfmuudr Erlendsson í Læknisgötu 4 rd, ónofnd húsfrú í Reykjavik 2 rd., skotmaunafélagif samast. 10 rd., Einar Jónsson í Hlífarhúsum 1 skeppu af rúgi og 11 pnd. af tólg; Hans Jónsson samast 10 pnd. smjörs; húsfrú Jiorbjörg Jónsdóttk 2 rd. virfi; Jnngfrú Sigrífr Ólafsdóttir hjá Geir Zöega 1 rd„ Jóhannes Olsen 1 rd, 9 pnd, af smjöri og 12 pnd. af kjöti; Jón Gufmnndssim á Hlífarþú&um fult 2 rd. virfi, aui inargra aiinara gófgjörfa; Olafr Guflaugsson samast 6 pnd. afsmjöri og tólg, 1 skoppu af rúgi og 2 rd., Pétr Ólafr Gíslason 2 rd., Kiríkr Bjarnason á Bollagarfakoti 4 rd., Kristín Jónsdóttir á Hlífarhúsum 1 rd., jiórfr Jónsson samast 1 rd, frú jiórdís Thorstenson 1 rd ; assistent J/ersteinn Gufniundsson og bók-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.