Þjóðólfur - 10.04.1869, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 10.04.1869, Blaðsíða 5
97 — fcorntegundum Mornm. J>á eg spurfti nafnknnnan efnafræV ing ntn, livort hann Jiekti nokknh til eitraís kornorms, þá neitaþi hann því; enn t'remr sagþi hann, aþ tegundir þær, or væri í kornorminnm, mundi mjög breytast í efnafræþis- legu tilliti vih þan innri umskipti og byltiugar, er verþa í korniuu áhr en þaí) er haft til matar, svo hann ei gæti hngs- aí> ser, aí> kornib væri skaþnæmt. Eu öílru máli skiptir þaí>, hvort þess koriar korn sfe heilnæm og ljúffeng fæíla; þaí> er nndir því komiþ, hve mikiþ er af orminnm i korninu, en uin þaþ 6tendr ekkert í groin þeirri af „þjóþúlii" nr. 5 f. á., er tner heíir verib sýnd útliigi> á dönsku*''. „Kaupmannahöfn, 26. Febr. 1869.“ i) A. O. Drachmann, prófessor, læknir". — „Herra stórkanpmaþr Fr. Hillebrandt hefir spurt mig, hvoit korn meþ kornormi í muni vera ónýt og óholl vara, og ekal eg því geta þess, a?) þvílíkt nær því aldrei á sör staþ. Jiaí) er mjög sjaldgæft her, aí> kornormrinu sö svo megu í korninu, ab þaí> af þeirri orsök hafl orbib aptrreka sem ó- heilnæmt; a?> minsta kosti heflr þvílíkt ekki komiíi fyric mig, og heil eg þó veri?> kornmiblari síiian áriti 1856. Kaupmaunahöfn, 27. Febr. 1869. Alfred Holm». (L. S.) v * * ¥ Án þess aí> vör viljum vefengja skýrteini þau nm korn- mabkinn som hör koma, ver?)um vkr a?> skýrskota til þesa er sagt er af vorri hálfu í sí?)asta bl. bls. 91 — 92 um hib ó- skiljanlega og ósanngjarna verb, er þetta gallaba korn var selt me?>. Kitst. ÁGRIP af reikningi yfir tekjur og gjöld ísafjarðar- kaup- staðar frá (aðskilnaðinum við Eyrarhrepp) 14. Ág. 1866 til fardaga 1867 og fyrir fardagaárið 1867 —68 samkvæmt reikningum gjaldkera. 1866—67. Tekjur. Rd. Sk. 1. Sjóður kaupstaðarins við skiptin 14. Ágúst 1866 259 32 2. Niðrjafnað 29. Desember 1866 . . 190 41 3. Óvissar tekjur................... 50 67 4. Borguð lán....................... 5 14 5. í láni ............................. 38 16 Summa 543 74 1866—67. Gjöld. Rd. Sk. 1. Ómagaframfæri....................... 199 58 2. Skuldir sem livíldu á kaupstaðnum frá 14. Ágúst 1866 .................... 111 10 3. Bæargjöld............................ 47 20 4. Lán til bráðabyrgðar................. 43 30 5. Til góða við lok reikningsársins: a, útistandandi . . . 38 rd. 16 sk. ó, í sjóði .... 104 — 36 — 142 52 Summa 543 74 I 1867 — 68. Tekjur gk 1. a, í láni frá fyrra ári 38 rd. 16sk. h, sjóður .... 104 — 36 — 442 52 2. Lausafjártíund...................... 8 88 3. Niðrjafnað 27. Maí 1867 ... . 353 72 4. Óvissar tekjtir og borguð lán . . . 56 30 Summa 561 50 1867-68. Gjöld. Rd> SL 1. Ómagaframfæri.................. . 268 93 2. Óviss gjöld .....................7218 Sem tapað............................. 4 51 Til góða við lok reikningsársins: a, í láni..............30 rd. 14sk. b, í sjóði . . . . 185 — 66 — 215 80 Summa 56 i 50 Skrifstofu bæarfógeta á ísaflrbi, 4. Febrúar 1809. St. Bjarnarson. Til herra E. W. Perkins. þessi herra heflr rita?) eigi eina, heldr tvær groinir í „Baldri“ gegn athngaseindum mínnm í „þ>jótiólfl“ um brenni- eteinsgrfiptiun í Krísivíkrnámunum í vetr; en þab eru tveir gallar á greinum þessnm ; annar sá, a?) þær eru eigi ætlandi mentu?)um maniii, en hinn er sá, at þær virbast bera þaþ me?> sör, a?> hufundrinn sö. eigi mo?> öllum mjalla; þær eru f anda og sannleika þa?> sem Englendingar nefna „twaddie“. pær eru því í heild sinni einskis svars vertar, en söknm nokkurra atri?>a f þeim er eg neyddr tii ab svara þeim fáum ortum. þa?> er þá fyrst, at þar sem herra Perkins segir, ,,a?) eg hafl leyft mör þá ohæfu, a?) dylja þaun hluta bröfs herra 0. Gíslasonar 13. Jan. 1869 (sjá 16, —17. biat 21. árs „þjób- ólfs), sem mestu máli skipti, þá er þa?> raunar satt, a?> af varigá era á eptir oríhinum: „eins og fólk f 1 est“, feld úr þessi orí>: „en þeir nnnn fyrir 16 og 17 skildingum hvern tima, sem þeir voru a?> vinnu". En þa?> mega allir heilvita menn sjá, a?) þessi or?> skipta hei engn máli, hvat þá heldr mestu máli, þar sem herra 0. Gíslason segir rött á undan, at þeir 2 menn, sem hann talar nm, hafl unni?) annar fyrir 1 rd. 10 sk., eu hinn fyrir 1 rd. deginum áv>r. par sem herra Perkins segir, a?> eg hafl rábi?) mömiurn frá a?> leita sér sæmiiegrar atvinnn, þá þarf eg alls eigi ab bera slíkt af mör; eg er me?> ölln öruggr um, aí> þab er eigi eitt or?> í greiuum mínnm, er nokkrum heilvita manni geti fundizt aí> bendi til slíks. Honnm heflr sjálfsagt veri?> iþjuleysib ríkast í Imga, þar sem hann heflr ]egi?> hör í Reykjavík ail.in vetrinu a?>- gjörbalaus og þannig „borþa?!, drukki?) og fiska?), þótt hann aldrei haíl rent færi í sjó“. A?> eg hafl gjört herra 0. Gísla- syni smánarlegar gersakir er eins tilhæfulaust, eins og annar þvættingr herra Perkins; því ab ef herra 0. Gíslason hefir þan laun, sem sagt er, sem eg unni honum vcl, þá getr hann vel stabizt a?> vera allt af viþ námana, hvort sem hann fær þessa borgun stöbngt, e?>a a?) tiltölu fyrir þá dagana, sein vinnuve?)r er. Ab síbustn vil eg láta þennan herra Perkius vita, a?) mör hýr þab ríktíhnga, ab snúa bæfei bréfnm hcrra 0. Gíslasonar og athugasomdum mínum vib þan, og svo grein- um herra Perkins í „Baldri“ á enska tnngu, og sjá svo um, ab brennistoinsfölagi?) enska fái þær allar, og þá er eptir ab

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.