Þjóðólfur - 15.05.1869, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 15.05.1869, Blaðsíða 1
21. ár. 30.-31. Reyltjavík, Laugardag 15. Maí 1869. — Danska hefskipiíl Fylla lagl&i heían vestr á Breiíla- fjérb 12. þ m. — Póst6kipií) Arcturus lagbi af stah héban nálægt kl. 1 um náttina 4 þ. mán. Meb því sigldu: Liiwe verzlunar- fulltrúi, er kom meb því frá Englandi, og40 af hinum frakkn- osku skipbrotsmiinnum; eri 17 þeirra, eba skipshiifnin af La Perraise, túku sjer far meb gufuskipinu Vigilante, er fúr heban um sama leyti. Meb pústskipinn fúr nú og til Djúpa- vogs frú þúra Zeuthen, kona Fr. Zeuthens, hi'rabslæknis, meb 3 börnum sínum; en Zenthen sjálfr fúr nokkru fyr austr landveg til embættis síns í Múlasjslunum. KAUPFÖB. 3. Maí: Christine Marie, 23 lesta, skipstjúri J. L. Pedersen, kom meb vörnr frá Khiifu til Knudtzons verzlana her í Hvík og Hafnarfirbi. 7. Maí: „Præstó*, 27‘/2 lesta, skipstjúri J. Nielsen og 13. — Mercur, 32 lesta, bæbi meb allskonar vörur til kaupm. W. Fischers. Auk þeirra samtals 9 frakknesku fiskiskúta, er fyr var getib, hafa síban komib húr 5 smámsaman þar til ( gær, sumar meí) sjúka menn til lækninga, abrar til ab fi neyzlu- vatn. — Skipstrarid. Ab morgni 2. dags þ. m. sást skip citt marandi í kafl austr og út frá Hranni í Grindavík, og lá siglutréb útbyrlis á bakborba. Skip þctta rak síban upp þarna í Grindavík, mannlaust meþ rdlu; hin eiginlegn skipa- skjól fundust þar fá eba engi, nema skipsdagbúkin; mátti af henni sjá, ab skip þetta höt Beta, 18 lestir ab stærb; en skipstjúri hafbi heitib Rasmusen; hafbi þai) lagt frá Kanp- maunahófn 18. dag Marzm.; þútti mega rába þab af ýmsn, »7> skipib hefbi veriíi gjört út af Generalconsul Clansen og hefbi átt ab fara til Isafjaríar. Dagbúkinni var haldib á- fram til 11. dags Aprílm. kl. 7 um morguninn; þá var, segir þar, ofsavebr af subaustri til austrs, og var þá lagt til drifs, en skip.ib lekalanst. þab var hib síbasta, cr ritab var i dag- þúkina. Skip þetta var fermt mjöli, grjúnum, brennivíni, nokltrn braubi, og ötylftnm af 13 feta borhum. Farmr þessi ogskip var alt selt 7. dag þ. mán. Mjöl, grjún og brauh var alt •kemt, og seldist mjöltunnan á 2% rd.; grjún á 24—60sk., brennivín á 18 — 19 rd. tuiinan; en skipskrokkriun sjálfr gekk á 33 rd., og keypti hann Sveinbjörn þúrbarson í Saudgeríi í Rosmhvalaneshrepp. — Nú er haft fyrirsatt, að amtmaðrinn í Vestr- amtinu hafi sett kand. júris E. Theodor Jónasson til sýslumanns í Mýra- og Hnappadalssýslu frá 6. Júní þ. árs. — Fjárkláði. — Núna um síðustu helgi kom Eyúlfr bóndi Eyólfsson á Orímslæk í Ölfusi hing- að til Reykjavíkr til þcss eptir boði sýslumanns- ins í Árnessýslu að sækja hin walzisku baðlyf, lOOpund, til þess að baða úr því fé sitt, nær 80 að tölu, nú þegar, sökum þess, að reglulegr fjár- kláði væri kominn í gemlinga hans. Vér getum eigi skýrt nákvæmar frá því, hversu kláða þessum er varið, enda mun enn engin skýrsla vera komin til stiptamtsins um hann frá hlutaðeigandi yfirvaldi, svo að vér viltim eigi annað, alt til 11. þ. mán. um kveldið, en það sem Eyólfr bóndi sagði oss sjálfr, en hann sagði oss hér í kláðalyfjaferð sinni, að fellilús hefði mikil verið í gemlingunum, og þá er hún hvarf, hafi kláðinn komið fram. En hvernig sem því er varið, og hvort sem þessi óþrif voru hér undanfarar eðr eigi, þá hafa skilvísirhéraðsmenn, t. d. Hannes á Hvoli og Sæmundr í Reykjakoti, og enda fleiri lýst þvi yfir, að hér væri hinn reglu- legi og saknæmi kláði kominn fram í fé Eyólfs, og verðr því hér að gjalda varhuga við, og fara varlega. Oss furðar reyndar á því, að sýslumaðr skuli enn eigi hafa sent stiptamtmanni skýrslu um þetta mál, og beðizt úrskurðar um, hvað gjöra skuli, eða að minsta kosti beðizt samþykkis hans á fyrirskipunum sínum, sem vér vonum þó að verði svo, að eigi þurfi að óttast útbreiðslu kláð- ans af þessu Grímslækjarfé, er hægt hlýtr að vera að lialda frá öllnm samgöngum, uns örugt þykir um, að allæknað sé ; og eins, að hve nær sem féð verðr baðað, að það verði þá baðað að minsta kosli tvívegis, með vikufresti á milli, og svo gætur hafðar vandlega á því frameptir sumrinu; enda ætti sjálfsagt að baða féð aptr um Jónsmessu- leytið, þótt engi kláði þá fyndist í því. Ef þetla skyldi revnast reglulegr kláði, eins og nú þykir mega fullyrða, þá heyrum vér, að flestum þykir það eptirtakanlegt, að hann kemr upp i þessum hinum heilbrigða stofni, er aldrei hefir haft sam- göngur við kláðafé. En eptir þvi sem sagði á- reiðanlegr og kunnugr maðr úr Ölfusi 11. þ. m., þá ætla menn að kláði þessi sé kominn af því, að Eyólfr keypti í haust nokkrar af þeim kindum, er seldar voru úr Selvogs- úrganginum, en þar kom fram ein dilkær af Suðrnesjum, útsteypt í kláða, j og var hún tekin og drepin þar í réttunum sam- i stundis og dysjaðar gærurnar (sjá 20. ár þjóðólfs 17 -

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.