Þjóðólfur - 15.05.1869, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 15.05.1869, Blaðsíða 3
— 119 — steina-ákvarðanir til stöðu íslands í konungsveldinu og um stjórnarfyrirkomulagið á íslandi í sérstök- um landsmálum vorum. En um fjárhagsskilnað- inn var stungið upp á því, að íslandi yrði veittir fyrst 15,000 rd. árlega, og þó eigi fast eðr að staðaldri, heldr að eins »þangað til öðruvísi verði áhveðið með lögum á Ríkisdeginum«, og var þó jafnframt haft i skilyrði að öllum þessum 15,000 rd. skyldi verja til kostnaðar þess er æðsta ytir- stjórn landsins hefði í för með sér, en til einkis annars ; þar að auki skyldi veita 30,000 rd. árlega til annara útgjalda Íslands, óskert um 10 árin fyrstu, en síðan skyldi það (lausara) árgjaldið fara minkandi um 1,500 rd. árlega um hin næstu 20 ár, svo að það væri algjört burtfalliö að 30 árum liðnum, frá því er það var fyrst veitt; skyldi kon- ungur gefa út tilskipun, og þó fyrst leita um það álits Alþingis, hvernig og til hvers að verja skuli fé þessu (samtals 45,000 rd. um hin fyrstu 10 ár) er þannig veiði veitt Islandi úr sjóði ríkisins, og eins skyldi »heyra« um það tillögur Alþingis áðr en konungr gæti gjört breytingu ú þeirri tilskipun. Svofelt frumvarp bar þingnefndin upp í Lands- þinginu um lok Janúarrnánaðar þ. árs, og hélt framsögumaðr (Orla Lehmann) svörum uppi fyrir því af miklu kappi og mikilli málsnylli eins og hann er kunnr að, og samþykti svo Landsþingið nefndarfrumvarp þetta í einu hljóði'. Með svo feldum frágangi Landsþingsins gekk þá málið það- an síðan aptr fyrir Fólksþingið í annað sinn, og undirbjó þingnefndin, er þar hafði verið sett í 1) Jicss má geta, ab einn Landsþingismanna Carl Ploug litstjúri blabsins „Fædielaudet", bar upp breytingaratkvæbi víib ýmsar uppástungiir nefndarinnar bæbi vib nukkrar þær er þriingvubii hvab mest stjórnarkustum vornm, og svo vib fjár- tillagib, er haun Btakk upp á ab yrbi 30,000 rd. fasta ár- gjald og abrir 30,000 rd. cr fara skyldu minkandi smám- sauian, eptir sama ebr líku lilutfalli sem nefiidin hafbi stuug- ib upp á. Lúgstjórnar rabheri'anu huira Nutzhoin, — er þó „kvabst vera samdóma skobun Lau dsþingsnefud- arinuar á öllu þvi hinu verulegasta, er snerti innbyrbis stjóniarsambandib milii Islands og Danmurkur" — studdi i'astlega þetta breytingaratkvæbi Carl Plougs: kvabst hanii, í'yrir stjórnarinnar hönd og íslendinga oigi geta gengib ab minua árgjaldi en þessu, er Ploug stakk upp á, og alls eigi ab neinum öbriiin uppástunguin uefndarinnar, þeim er lyti ab stji'irnarfyriikomiilagi lslands, því þab mál vieri ríkisþinginu óvibkomaudi, og kvabst iiann því ekki geta abhylzt frumvaip iiefndarinnar, nema Jm' at> eins ab hún tæki allar þær upp- ástungur til baka. Nokkrir abrir þingmenn studdu ribhurr- aim og uppástungu Plougs, en eigi urbu þeir ileiri en 15 þegar til atkvæbanna kom, voru svo öll þau breytiiigaratkvæt)i feld meb miklum atkvæbafjiilda, en frumvarp nofiidariiiiiar Bauiþykt í einu hljiSbi vib síbustu uniræbu. málið í fyrra skiptið, það af nýu til þeirrar einu umræðn, er getr átt sér stað, þegar svona kemr fyrir. Fólksþingið gjörði nú ýmsar eigi óveruleg- ar breytingar á frumvarpi Landsþingsins, og feldi burt að öllu tværgreinir þess ; en sú var þó breyt- ingin verulegust, að Fólksþingið stakk upp á að hækka fasta árgjaldið til ísland upp í 30,000 dala, er skyldi vera viðvarandi (um aldr og æfi) og skyldi ganga til að bera »sérstakleg útgjöld ís- lands«, en aptr 20,000 rd.1 »til íslands«, laust gjald, er skyldi fara minkandi, og að síðustu hverfa með öllu. Leyndi eigi framsögumaðrinn (Gadj því, að slíkar tilslakanir frá enum fyrri uppástungum og samþyktar-atkvæði Fólksþingsins, ætti rót sína í til- lögum lögstjórnarráðherrans er hann hefði borið sig saman við nefndina um málið nú af nýu. l'essar breytingar Fólksþingsnefndarinnar voru síð- an eptir eina umræðu sarnþyktar þar á aðalfundi með nálega öllum atkvæðum (94 móti 5?). Málið gekk svo enn frá Fólksþingi aptr til Landsþings, og komst eigi svo langt að það yrði á dagskrá tekið auk heídr að það kæmi til umræðu á aðal- fundi, því Rikisþinginu var slitið fyrri, sumsé 27. Febr. þ. árs. En sama daginn hafði samtLands- þingsnefndin tilbúið hið nýa álitsskjal sitt hrein- prentað, og var því útdeilt meðal þingmanna, áðr en þinglausnir fóru fram. íþessu hinu nýa álitsskjali stingr þingnefndin upp á þeim 2 tilslökunum, að þær 2 greinir, hin 3. og 4. í Landsþingisfrum- varpinu, falli burt (eins og Fólksþingið vildi) og 2. að lausara árgjaldið skyldi hækka til 35,000 rd., en. að öllu öðru leyti vildi nefndin að við sama stæði sem Landsþingið var búið að gjöra. Svona var komið fjárhagsmáli voru á Ríkis- þingi Dana, þegar því var slitið, eptir 5 mánaða setu; það var óleitt til lykta. Árgjaldið eðr tillagið til Islands úr ríkissjóði Dana, er konungrinn, í allrahæstu auglýsingu til Alþingis 31. Mai 1867 hét »að reyna að koma til leiðar, með því að nsemja um það við Ríkisþingið, að Islandi verði iiveitt úr sjóði konungsríkisins fast árstillag 37,500 »rd. að upphæð, og bráðabyrgðartillag, 12,500 rd. »o. s. frv.« þetta tillag er alveg óvxitt og tæp- lega neinum mun nær, ef ekki miklu fjær afar- kostalausri veitingu heldren íMaí 1867, þegar kon- ungrinn undirskrifaði auglýsinguna til Alþingis. þessa sízt getum vér fagnað þvi, að heityrði þau eða þá að minsta kosti þær góðar vonir, er tull- trúi konungs gaf Alþingi þá í sama skipti um, að 1) fotta er rett, en 30,000 rd. laust tillag ebr til brába- byrgba á 89. bls. liér ab í'raman, er prentvilla.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.