Þjóðólfur - 15.05.1869, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 15.05.1869, Blaðsíða 6
— 122 s& „í sjálfu ser rett, ab leggja seru flestar abgjórbir yflrvalda fyrir aioieiiiiinga augu", en þykir þó óvibrkvæmilegt ab aug- lýsa sækendr brauba. þ>ó ab þetta atribi virbist eigi nijiig mikils var%andi, þá virbist alls eigi ástæba til ab breyta af venju þoirri, sem nú er, meb auglýsingar þær. Alt pukr í embættisfærslu er óeblilegt og getr eigi samrýrnzt Irelsi og framfiirum. J>)ótiri lieflr rett á ab sjá gjnrbir embættis- manna sinna, og því vorífr eigi neita%, ab nokkur trygging er þab fyrir rettsýni í braubaveitingum, ab sækendr sö auglj'stir, þvi ab hugsanlegt er, ab þeir f,ii braubaveitinpar í hendi, er mibr væri rettsýnir, og kynrii því fremr ab boita því valdi sínu ranglega, ef hefbi voii um, ab þab gæti dulizt. Se því tilgangr greinaririnar sá ab byrgja sjónir alþýbu fyrir gjiirb- um yflrvalda, og þessi uudantekniiig sö eigi aimab eu undan- fari samskonar undantekuiuga, þá er hiín háskaleg. Pukrprestar þessir „vona fastlega", ab blutabeigendr muni gefa bæn sinni gaum, en sí, er ritar líiiur þessar, fulltreystir því, ab fjjíbólfr eba ritstjóri hans miini engan gaum gefa þessari pukráskoran. Hann er líka góbrar vonar uni, ab linldr muni eigi gjórast forvígisblab pukrs í embættisfærslu, þó ab haun liafl haft þessa pnkrgiein mebferbis. Kitab í Nóvernberm. 1868. Eirin sveitaprestr. (Aðsent). („Verbr þab opt þá varir minst", o. s. fiv.) Mibvikudaginn, þaim 10. dag f. m. — næsta dag eptir „strand-uppbobib" á Vogfjörum á Mýrum — liigbum ver upp fiá Vogi 9 saman. Helgi hreppstjóri llelgason í Vogi, sem leibbeindi þeim skipherra 0. "W. Niisson og abstobarmaniii hans Hinr. Siemsen, kanpmannssyni úr Keykjavík, Einar Zoega verzlunarmabr úr Rojkjavík; Cliristofer Finnbogason bókbindari fra Stórafjalli, Runiilfr Jónssou hreppst. á llaug- uin, Jóhannes sýslumabr Gubmundssou, Gubmundr Jóusson óbalsbóndi, niebhjálpari á Hamaiendum, og her undirsUrifabr. — Meb fram af því, ab svo margir urbu í samfórinni, var í seinna lagi lagt upp frá Vogi tebau dag, nl. her um bil kl. 10. Veír var hægt, en þokuhula í lopti, __og leizt mer, — en kanske fáuiu óbrum, loptsiitlit heldr ískyggilegt; hafbi eg orb áþv! strax ab morgui og vildi mjiig komast fyrr af stab, en aubib varb; ferbin var heldr þung, því snjór var allmikill á jíirb, svo ab víba varb ab ganga, til ab koma áfram hestunum og til ab hlífa þeim. })6 gekk fiiriri allvel ber subr ylir hreppana, Hraunhrepp og Álptanes- hrepp, og cr þab* alllangr vegr; — ab eins á einum bæ í Álptaneshrepp, „Langárfossi", koninui ver og fengum þar eudr- næringu oss og hestum vorum; þabau heldum ver allir samt ab Hamri í Iiorgarhrepp, þar urbu leibir ab skilja, því leib siinnanmanna lá þá subr ylir Hvítá og um Andakíl, — fór hreppst. Helgi þá meb þeiin, og fekk ser til í'ylgdar Gunnar hónda Vigi'iisson a Ilainri; — en vér hinir 5 hMdnm áfram heim í leib og hiifbum í liuga ab koma ab Eskitiolti (Oskju- holti) sem þá var og í beinni leib vorri, — mun þá hafa verib komib nálægt sólarlagi er ver skildum, — var þa komib niuggufjúk mob hægb, cn eplir þ\i sem skyggja tók, jókst mjóg ab því skapi muggan og fjiíkib, svo ab brííbum sást næ6ta lítib frá, fyrir dimuiu ijiiki meb afar-fannkomu; þann- ig heldum ver áfram, tmz ver komum ab Eskiholti, og þiitt ab þeir Kunólír og Kristófer væri bábir nákunnugir, ætlabi oss ab veita erlltt ab fluna bæinu, enda var þá libib af dag- setri. Ab vísu ætlubnm ver í fyrstunui ab halda þaban heim- leibis ab Stafholti, eu þab þótti oss óráblegt, þar myrkr var af inittii og ófærbin og fannfergjan mikil, vér urbum þar því allir um nóttina, og gistum bjá Jóni hreppst. Helgasyui. Morgiiuiun eptir, nfl. þann 11. Marz liigbum vel þabau upp í sama eba líku vebri, nfi. svælings-kafaldi á austau landiiorban, en hvorki var frosthart ne hvast, — og meb því nú var dagr, — og nokkub grillti til næstu kenuiieita, þótti ekki áhorfsmál ab leggja upp og halda heim, enda gekk þab allgreiblega eptir því sem ófærbin var þií mikil, — þeir skildu vib oss her á árbakkanum fyrir vestan túnib, Kuu- ólfr og Kristófer — en vér hinir þrír, sýslumabr Jóhannes Gubinundsson og Gubnmndr á Hamarendum komnm her heim kl. l1/, — 2. — |>ú ab nú mætti ab vísu sýnast svo, sem komib væri úr mestallri hættn, iagbi eg þó innilega ab þeim, sýsium. og Gubm., ab setjast her ab, og hirba ekki um ab keppa heim, þar hestar þeirra væru faruir ab lýjast, en, meb því svo langt var komib áloibis, og þá langabi til ab komast heim, vildu þeir ails ekki sæta því, enda var velfært ab Hamarenduiu, og þangab ab eins stutt bæarleib, en vebr var þó ískyggilegt — þeir líigtu því heban af etab hisr um kl. 2Y4, og munu hafa komib ab Hainarendum nálægt kl. 3 eba um nóiibil. Fór þá vebr heldr ab vesua og hvessa á iandnorbaii, — eu rofabi þó til á milli. þar (o: á Hamar- cndum) halbi enn orbib nokkur vibdviil; en nú vildi þó sj'slu- mabr J. fyrir hvorn mun ná þeim; því hann var hinn ötul- asti ferbamabr og heirníiis mjíig, eins og miirgum góbum mönnum hættir til, sem ab „góbu" eiga ab hverfa heima, og taldi þó heiuiilisfólkib á Ilamarondum hann af því; og, meb því nú voru ekki abrir viblátnlr til fylgdar vib sýslumann en Gubmundr sjálf'r, þá lögbu þeir aptr af stab bábir samaa her um bil jkl. 3—4, en frá Hamarendnin ab Hjarbarholti er liing bæarleib; — cil'ærbin var niikil, þar þunga snjókoma hafbi verib allau daginu og nóttina fyrir. Eu þegar þeir, á ab gizka, hafa verib komnir á mibja leib, brast á einhvor ógur- legasti harbneskju-iiorbanbilr meb bruna-gaddi, sem engum uiauni sjmdist untab rata í, eba komast ál'rain, og Uelzt hann alla þá nótt og næstu 2 daga, þó ab lítib eitt rol'abi þá ein- stiiku sinnum. Sunnudaginn 14. s. m., f'engu rnenn fyrst ab vita hvab skeb var, og eigi varb fyr leitab; fanst þá svslumabrinn sál. á slettum flóa skamt lit frá túni á lljarbarholti, og stób þar þá yflr honum úivals- og uppábaldshestr hans, er hann nefndi „Bullulót" — og halbi hanii stabib þar meb huakku- um og beizlinu í full (i dægr í siimu sporum, sem mabrina Ivafbi helfrosinn hniiiib nibr af honum, — og mA þettaviib- ast undarlegt og því nær óskiljanlegt. En þab er iika aub- sætt, ab l'yrir þetta atvik fanst liinn frainlibni svo fljótt, ab hestrinn stób hjá líkinu, sem nnnars helbi graflzt í fiiun. (Vibbætt 21. dag AprílmAn.) Nú í dag, eptir nokk- urra daga liíáku og eptir uiargítiekabar leitir, tókst um síbir ab fluna lík Gubmundar sál. Jónssonar frá Hamarendum, undir 3 álna djúpuiu snjó skamt þar fíá, í lækjarhvammi þeim, er hestr hans var ábr fimdinn 27. f. mán. (Marz þ. á.), og var líkib aubsjSanlega umbúib og lagt til á vanalagaii hátt, hvab eb bar Jjósan vott um þab ab sú tilgíta er sónn, ab sýslumabrinn sálugi hafl þar biíib um hanu og okki skilib vib hanu, fyrr en hann var libiBn; — eu farib svo sjílfr ab brjótast til bæar; — euda var hann á nokkurn veginn riittri leib þar, er Uanu faust, og átti ab eius 6kan)t

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.