Þjóðólfur - 17.06.1869, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 17.06.1869, Blaðsíða 2
— 134 — Við sjáum því ekki, hversvegna við eiginlega ætt- im að hafa skipti, kasta aptr fyrir okkur almennt virtum og velmetnum manni Qær og nær, sem Rang- vallaársýsla má vera stolt af að eiga hér innan- heraðs og geta sent héðan á þing, en taka í stað- inn óreyndan mann utanheraðs, sem þó, þrátt fyrir alla hans aðra þingmanns yflrburði, getr aldrei þekt hagsmuni og nauðsynjar kjördæmisins og lagt sig eins fram í þvi tilliti, eins og sá sem hér á heima og er hér borinn og barnfæddr. Við get- um þess utan látið okkr skiljast, að þeir 2 heiðrs- menn, er hafa þannig boðið Dr. Grími upp á okk- ur Rangvellinga, gangi þar einkanlega út frá al- menningsvelferðinni, og segi sem svo, að «hún eigi hér að sitja í fyrirrúmi fyrir gagni og sóma hins einstaka; það sé sannarlegt velferðar-spurs- mál fyrir þjóðina og allt landið að fá annan eins lærdóms- og mentamann inn á þing, eins og Dr. Grímr Thomsen er, og þá eigi hvorki Sighvatr né neinn annar óvalinn þingmaðr að koma til skoð- unar». En við skiljum samt ekki, að Dr. Grimr geti ekki verið eins ágætr þingmaðr fyrir eitt kjör- dæmi landsins eins og fyrir annað, og hversvegna þá þessir okkar virtu höfðingjar, sem viljanúhalda Gr. Th. fram, — þó að þeir hljóti að vita, að al- menningr heldr hér fast við Sighvat, nema því sterkari æsingar og fortöfur sé hafðar til að bola hannút,— hvers vegna þeir vili ekki eins vel reyna að koma honum að í einhverju því kjördæminu sem vitanlega eru tvíbent á því hvort þau eigi nú að halda sínum fyrri utanhéraðs-þingmönnum, og mundu því fúsari til að skipta um ef þau ætti kost á slíku þingmannsefni. Við þorum ekki að segja, að svona sé ástatt í 2 næstu kjördæmunum hér við, en hvorugt þeirra mun hafa nærrí eins mikl- ar mætur á sínum fyrri utanhéraðs-þingmanni, og jafnvel ekki heldr Gullbringusýsla þar sem Dr. Gr. Thomsen er nú búsettr, eins og við Rangvellingar höfum á Sighv. innanhéraðs-þingmanni vorum; en aptr segjum við það, að ef Alþingi getr hvort eð er fengið eins fjölhæfan og góðan mann í tölu þjóðfulltrúanna, eins og herra Gr. er, þá væri ekki í neinu tilliti hlynt síðr að alþjóðlegri velferð ef hann kæmist svo inn á þingið, að hann ekki bol- aði út frá sér góðan og reyndan þingmann, heldr kæmi i sæti einhvers þess sem kjósendr hins sama eru mjög tvíbentir á að velja aptr hvort sem er, og hvorki stjórn né þjóð þarf að vera nein eptir- sjón í af þinginu. Aptr var ekkert spursmál um það, að skiptyrði um þingmann hér í Rangárvalla- sýslu, fyr en herra Gr. Th. var dregin hérfram á skoðunarplázið. Vér skulum engu spá um leiks- lokin; einungis þykir okkr, að hafi hann verið fullvissaðr um það héðan, strax fyrir snmarmál, að hann mætti reiða sig á atkvæðafjölda Rangvellinga, sem kann nú að vera ranghermt, þá hafl menn máske vcrið nógu fljótir á sér að gefa fullvissu um þetta, því það er víst, að menn hafa alls ekki spurt sig fyrir í sumum sveitunum. |>ess vegna liggr sú tilgáta nærri, að menn stóli upp á það meðfram, að hægt sé fyrir höfðingjana að teyma okkr almúgann og leiða hvert sem vera skal; getr verið að hlutaðeigengum vinnist þetta, þó að vér, sem þetta ritum, vildim sízt reynast ginningarfífl annara í kosningum til Alþingis í þetta sinn; og víst mun mega fullyrða það, að Sighv. verðr ekki bolaðr frá kjöri Rangæinga í þetta sinn til Alþingis nema því að eins að einhverir leggi sig því meir í framkróka til að safnu atkvæðum í móti honum fyrir þennan utanheraðsmann, sem vér þó í aðra röndina í raun og veru ímyndum okkr, að engi - heiðvirðr maðr vili vera fundin að eða láti sér svo ant um þegar til kemr, gagnvart Sighvati; því svo sem það getr ekki verið affarasælt fyrir þingið, svo getr ekkert orðið neinu kjördæmi eða kjósend- um fremr til rýrðar og vansa heldr en þetta. Og þó að Dr. Gr. aldrei nema fái flest atkvæði, fyrir áeggjun einstakra manna, og verði nú þingmaðr vor, þá getr samt ekki hjá því farið, að þessi skoð- un i.sambandi með annariaðferð sem þá hlyti að vera hér við höfð og leiðast í Ijós, fremr dragi úr sigrsæld herra Gr. Th. og þeim atkvæðafjölda, er hann máske hefði annars fengið'. Ititab eíbast í Maímán. 1869. .Nolikrir Ttangœingar. 1) Og þegar hér vib bætist þab, sem vér nú nm þai) leyti grein þessi var albúin, heyrum haft eptir þeim heibrs- mönnnm sjálfum, sem hafa haft herra Gr. Th. hör á boðstól- um, a% þeirhaflspurt hann aí>, hveija skobunina haun myndi albhyllast ú alsherjarmálum vorum, hvort heldr Dana á ríkis- deginnm, stjórnarinnar eba Alþingis, en hann aptr svarab þeim einnngis á þá leit), „aí> hann, ef til kæmi, fylgdi sann- færingn sinni án þess a?> útlista hana fyrirfram“; því hvaí) ætli framfaraþjóííirnar segbi vih kandidat sem vildi láta kjósa sig og gæfl þetta svar npp á þessar og aVar eins alþektar spnrn- ingar og algengar um allan heim mebal allra frjálsra og ment- atira þjóþa viþ ntanhéraíismenn ? Ab minsta kosti má full- yr?>a, aþ þó eirihver í byrjnn heóbi ásett ser a.b styfija þess háttar mann meþ atkvæbi sínn, þá mnndi hann fljótt vería afsakaþr, en ekki áfeldr fyrir þaí), þó aí) hann hefþi haldií) sér til baka meb þá frammistölba sína, þegar þotta var orbib öfan á, enda mun ekki fjærri vegi a% geta hiris sama til hér; en vií) ímyndum okkr á hinn bóginn, aí> ekki þnrfl til ab taka, því þeir einir monu eiga hér hlnt ab máli sem láti sér þetta ab varna?)i ver?sa. Böfundamir.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.