Þjóðólfur - 17.06.1869, Page 4

Þjóðólfur - 17.06.1869, Page 4
þrjá næstu vetr í röð 1859—60, 1860—61 og 1861—62; þá varð hlé á gleðileikjum þessum, þangað til að síðast var leikið vetrinn 1865—66. Var það jafnan bundið miklum kostnaði að halda leiki þessa, einkum þó þau þrjú skiptin 1859—60, 1860'—61 og 1861—62, því að vetrinn 1859—60 var fyrst byrjað að safna saman fatnaði, en í öll þessi skipti var varið nokkrum hundruðum ríkis- dala til fatnaðar og leikáhalda. Safn þetta jókst fljótt; leikendr eins og erfðu það hverir fram af öðrum, og höfðu leigulaus afnotþess alls, en voru þó skuldbundnir til að bæta við safnið öllu því nýa, sem þeir kynni að þurfa að bæta við; aptr á móti urðu leikendr jafnan að borga leigu eptir leiksviðs- pallinn og stofurnar, sem leikfélagið frá 1854 átti. Eptir nýár 1866 kom þeim, er léku síðast gleðileiki hér í bænum, saman um að stofna sjóð af nokkru af fé því, er af gekk kostri- aðinum, og gefa bænum hann. þeir ætluðust til, að síðar meir, er sjóðr þessi yrði nógu stór til þess, yrði bygt fyrir hann hús fyrir leiksviðið og leikáhöldin, helzt í sambandi við opinbert sam- komu- eða veitingahús bæarins. Sjóðr þessi, er var rúmir hundrað ríkisdalir, var síðan ásamt gjafa- bréflnu afhentr oddvita bæarfulltrúanna, erleikendr fólu ásamt með 2 mönnum kosnum úr þeirra flokki herra Agent 0. P. Finsen, og herra málara Sig- urði Guðmundssyni til þess að annast og ávaxta sjóðinn. Með sama gjafabréfinu gáfu þeir og bænum leikáhöldin öll og fatnað þann, er til var, og fólu hiniim sömu umsjón með safni þessu, og lögðu svo fyrir í gjafabréfinu, að eigi mætti leigja nein- um, er léki gleðileiki hér í bænum, leikáhöld þessi, nema því að eins að þeir legði í hvert skipti nokk- urn skerf, er eigi væri minni en 50 rd. í sjóð scenuhússins, og bætti við safnið þeim leikáhöld- um, sem þeir þyrfti nýum við að bæta, en skilaði því aptr í góðu standi, er þeir fengi að láni. Var þessi ákvörðun gjörð til þess, að sjóðrinn ykist, og menn gæti verið vissir um, að leikáhöldin að minsta kosti eigi gengi úr sér svo, að allr sá til- kostnaðr, er þegar væri orðinn, yrði að engu. Félag það, er lék hér vetrinn 1854, gaf þá einnig bænum leiksviðspallinn og stofurnar sínar, svo að öll leikáhöldin eru nú orðin eign bæarins. Eptir lista þeim yfir fatnaðinn og leikáhöldin, er fylgdi með gjafabréfinu, var þá búið að safna 158 númerum af fatnaði og vopnum, og 40 nú- merum af tjöldum og coulissum. Síðan vetrinn 1865 -66 hefir eigi verið leikið hér opinberlega sökum húsleysis, og því hefir safnið alls ekkert aukizt, og sjóðrinn að eins lítið eitt, því að nú eru að eins 130 rd. 80 sk. i sjóði. LANDSYFIHRÉTTARDÓMR í málinu: kaupmaðr Sv. Jakobsen gegn kaupmanni H. C. Robb. (Kvetiinn npp 19. dag Aprílm. 1869. Málaflntnings- matr P. Melstet sótti málit) fyrir hörid Jakobsens, en H. C. Robb. híilt sjálfr npp vörninni. Málsfærslan og yflrrétt- ardómrinn á dönsku; og er þýbing haus þessi, er hér kemr, eptir ritstjóra þjótólfs. — þetta er sama málit og ót af 6ama þrætuefni — eignartilkall til verzlunaráhalda, — er hinu stefndi H. C. Kobb sótti á bendr Th. S. Gudjohnsen (verzlunarstjóra S. Jakobseris) í hittií) fyrra; sbr. ylirréttar- dóm 6.*Jan. 1868 í þjótólfl XX. 68-69 og 76). 1. dag Septemberm.' 1865 seldi verzluuarmaþr H. C. Robb í Keykjavík verzlunarhús þan, er hann átti, nr. 1 í Læknisgötu, eins og hann var orbinn eigandi þeirra meb kaupbréfl dagsettu 21. dag Júním. 1859, og eins og hinir fyrri eigeudr höfþu átt þau, verzlunarstjóra J. H. Jónassen, en bann seldi síþan áfrýandanum kaupmanni Sveiubirni Ja- kobsen, er byrjaþi þar verzlun í næsta Marzmánubi á eptir, og hafþi J. II. Jónassen aldrei tekiþ húsin til afnota, því a'b seljandinn bjó þar allt af. Aí) því er séí) veríir, höfím verzl- unaráhöld þau, sem heyrbu til verzlnninni, svo sem lóþ og mælikeröld, sem allt flnnst tilgreint í fylgiskjali nr. 4 í dóm- gjörímm undirréttarins, eigi verií) afhent, þá er kaupmabr Jakobsen tók vib húsunnm, en vorn kyrr í vörzlum spljanda (hins stefnda); og sökum þess snéri verzlnnarstjóri áfrýanda þ. Gndjohnsen sér til seljanda, hins stefnda verzlunarmanns H. C. Uobb, og beiddist, aþ mega fá verzlunaráhóldin, og þab gjörbi og Robb, en eptir hans sögusögn einungis aí) láni til afuota, eu aptr á móti sogir ál'rýandinn, aþ afliendingin hafl verií) frá Robbs hálfn samkvæmt skyldn hans, meí) því aþ verzlnnaráhöldiu haft fylgt meb í kaupi sjálfra verzlunarhús- anna, sem mebfylgjandi þeim, og samkvæmt þessu ueitabi hann einnig, ab skila þeim aptr eptir áskorun hins stefuda, en þessi neitnn áfrýanda gaf síban tilefni til máls þessa. Vib dóm bæarþingsréttarins í málinu var krafa hins stefnda, ab hann hefbi eigi selt, heldr ab eins léb áfrýandan- um hin umþrættn verzlunaráhöld, stabfest, og áfrýandi dæmdr til, ab skila binnm stefnda aptr verzlunaráhöldnm þeim, sem hinn stefndi hafbi tilgreint í réttarskjalinn nr. 4 í dómsgjörb- um bæarþingsréttarins 22. Októberm. f. á. at> hann hefbi léb> og sem komin voru í vörzlur áfrýanda, og skyldi hann greiba 2 rd. sekt fyrir hvern þann dag, er hann eigi hlýímabist dóminum; enn fremr skyldi hanu skyldr til, ab greiba leign eptir verzlunaráhöldin eptir óvilballra manna mati frá 24 degi Júním. 1867, uns borgun yrbi greidd, og söuinleibis eptir óvilhallra manna mati skababætr, ef eitthvab á brysti £ gób skil ábaldanna, og 20 rd. r. m. í málskostnab. Fyrir laudsyflrréttinum heflr áfrýandi kraflzt, ab hanm yrbi dæmdr sýkn fyrir ákærum hins stefnda, og biun stefndi dæmdr til at> greiba sér málskostnab allan skablanst. Hinn stefndi aptr á móti heflr kraflzt, aí> dómr bæarþingsréttarins yrbi stabfestr, og sér dæmdr málskostnabr skablanst. þab liggr í hlutarins ebli, enda er þess gætt í vibskipt- um manna, ab þá er fasteignir eru seldar, verbr ab lýsaþeim

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.