Þjóðólfur - 17.06.1869, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 17.06.1869, Blaðsíða 1
21. ár. ReyTtjavík, Fimtudag 17. Júní 1869. 34.-35. — Yfirmennirnir á danska herskipinu Fylla eru: Capitain Wrisberg, yfirforingi; Lieutenanter : van der Reche, (gengr yfirforingja næstr), barún O.Gúldenkrone, Suenson, F. Bardenfleth; yfirlæknir Hagen; bryti A. Möller, oggufuvélameistari Káhler. S k i p a k o m a. Herekipin. — Ciufuskipií) frakkneska Loiret Jagíii hefian 7. þ. m.; átti þaí) aí) halda til Austfjarfca fyrst, ogþaíi- an til Englands til ao sækja kol. Hií) stærra herskipií) frakk- neska Clorinde kom hingaí) aptr nt vestan 5. þ. m. og liggr her enn.— pess er gelií) í sífíasta bla%i, aí> danska her- skipií) Fylla fór helfcan 31. f. m. og ætlaíii þá austr á Beru- fjörí), aí) sögn einkum til a?> vita, hvort þaib gæti veitt Ham- mer nokkra aíistoí); eu komst eigi alla lei& sCkom hafíss, er lá suftr fyrir Eystrahorn, og var?) því ab snúa vií), og kom hingaí) til Reykjavíkr aptr 8. þ. m.; ætlar Fylla nú vestr um Vestftrfci, brátt optir aí> pístskip er komio. — Póstskipib Fiinix skipst,)<íri Johansen kom her 16. þ. mán. nm dagmál eptir 16 daga ferí) frá KhCfn. Meí) því kom Btiptamtmair vor herra Hilmar Finsen, en frú haiis og bóni urfcn eptir f KbCfn. suniarlangt; en fremr þessir kanp- menn : bræíirnir Árni Sandholt tfg Bjarni Sandholt, stiírkanp- menn: N. Knntzsen og Lefolii, D. A. Johnsen, Th. Thorsteinsen frá Svendborg (er var á Patrcksflrííi), og Jamos Kitchie laxakaup- maftrinu meí) 3 verkamenn; 2 hrossakaupmenn frá Bretlandi, og veríia her til næstu feríiar; jarTíyrkjum. St. M. Stephensen; frök. Carol. Siemsen. Einnig varnú meí> Lieutenant í sjiíherlií)- innN. Jacobsen ; ermæltaib honum se ætlaí) nííveríba skipstjóri á hersk. Fylln, þegar póstmálastj. tekr ab ser gnfuskipaferfiir her í milli eptir Níárií), því Fylla er ætiub til þess franivegis. KAUPFÖR. 7.(?) þ. m. lokkert Jeune Delphine, 24'/2 I., skipst. Niels- sen, meí) korn og aíirar vnrur til Aug. Thomsen. — Fjárlcláðinn í Ölfusinu, — hefir að vísu ekki komið enn í Ijós á fleiri bæum en þeim 2, er fyr var getið: á Grímslæk og Hrauni, og þótti kveða svo mikið að við síðari skoðanir, að enn voru skornar niðr 11 —12 œr á Hrauni, auk þeirra 2, er fyr var frá skýrt; en milli 30—40 voru geml- ingar þeir, er fyr voru skornir á Grímslæk. Nú er sýslumaðr Árnesinga búinn að skýra amtinu frá ástandinu og hvað gjört hafi verið, og borið undir álit og úrlausn háyfirvaldsins, hvað frekar skuli af ráða, og er sagt, að amtið hafi fallizt á og skipað, að tvibaða skuli nú hverja sauðkind i allri Hjalla- sókn; allir milliflutningar á fé út og austr til og frá Ölfusi skuli harðlega bannaðir sumarlangt, en fyrirgirða allar samgöngur við Ölfusféð eptir því sem framast verðr. (Aðsent). nKomi peir fram er annað segja«. Það er nú komið í almæli hér um sveitirnar í Rangárvallasýslu, að nokkrir af þessa héraðs helztu embættismönnum hafi af einstakri umhyggju fyrir sóma og gagni Rangæinga farið að hugsa fyrir því strax í \etr að útvega okkr annan þingmann. Samt höfum vér ekki heyrt, að þeir hallmæli eða vanþakki Sighvati í Eyvindarholti, hvernig hann hefir staðið í sínum sporum á Alþingi; en þeir munu hafa ætlað sér að bera niðr á þeim eina, sem þeir eru vissir um að ber af Sighvati okkar, eins og gull af eiri. |>etta getr nú verið; við ætl- um svo sem ekki að fara aðjafna þeim neitt sam- an herra legatíonsráði Dr. Grimi Thomsen og Sig- hvati Árnasyni í Eyvindarholti; við vitum allir, að hann er ólærður maðr eða óskólagenginn, þó að hann sé vel að sér af leikmanni að vera, og allir vita, að meistari Grímr á Dessastöðum er hálærðr maðr, og þarað auki «verseraðr» fyrir sína und- angengnu embættisstöðu og margra ára umgengni og viðskipti við stjórnarmenn og stórmenni í Dan- mörkuogvíðsvegarumönnurlönd, þarsemhannhefir ferðazt um, og allir þessir hæfilegleikar virðast að vera næg trygging fyrir því, að Dr. Gr. hlýtr í þessu tilliti að vera eitthvert hið bezta þingmanns- efni sem íslendingar eiga nú kost á. Að þessu leyti erum vér alveg samdóma þeim heiðrsmönnurn hér í sýslu, sem sagt er að hafi boðið herraGrími að verða þingmaðrRangvellinga og fullvissað hann um, að hann mætti þess vegna óhult bjóða sig fram. En svo er það aptr ýmislegt annað, sem skeð getr að þeim hafi yfirsézt að taka til greina, þegar þeir buðu herra Gr. þetta. Fyrst er það, að þeir hafa ekki, svo við vitnm, heyrt sig fyrir i sumum sveitunum; hefði þeir gjört það, þá myndi þeir hafa fundið, að margir af kjósendum Sighvats munu vera fastheldnir viðhann, bundnir við hann þeim trygðaböndum, sem rót sína eiga í almennri virðingu fyrir honum sem einhverjum heiðarlegasta búanda þessa héraðs i sérhverju tilliti, sem þeim, er menn verða að álíta að hafi sy^nt sig á Alþingi sem duglegan og ólastanlegan þingmann og æfin- lega komið fram sem áreiðanlegr og góðr maðr. 133.—

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.