Þjóðólfur - 17.06.1869, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 17.06.1869, Blaðsíða 5
— 137 — svo, aí> þær s!> eigi a?> eins greindar frá öllnm öíirnm fast- eignnm, heldr verþr nákvæmlega aþ telja og ákveba, hvaí) eigninni á a?> fylgja, og einknm ber nanhsyn til þessa, þá cr ræþa er nm hluti þess eí)lis, ab vafl getr á því verií), hvort þeir beinlínis og án þoss aí) þaí> sb sagt meb bernm orímm, og serstaklega áskilií) vib kaupin, veríli taldir sem tilheyrandi eigninni eba einn hluti hennar. Aí> segja fyrir fult og fast, aí> vogal'ib, mæliker'dd o. s. frv., sem nanbsynleg ern vií> verzlon, sb einn hlnti sjálfra verzlnnarhúsanna, eba húsa þeirra, þar sem verzlunin er rekin, og aþ þessi áhíild setn verzlunar- áhóld eigi þnrti serstaklega a?> tilgreina vib sölu verzlnnar- húsanna, en þab sö sjálfsagt, aí> þan fylgi me?>, getr róttrirm alls eigi fallizt á, því slík áhöld, sem eptir ebli sínu hvorki ern bundin e?)a fest vi?> húsib, verba eigi talio sem þaí>, er fylgi meb eba se fúlgib í húsnnnm sjálfum, meb þvf ab þan verba flutt úr einum stab í annan, án þess ab einkenni þeirra breytist ab nokkrn, og felast þannig í hngmyndinni um lansa anra. Af þessn virbist þá leiba af sjálfn ser, aí) vib sölu fasteigna, sem viss áhöld verba a?) fylgja meb, ef notabar eiga ab verþa, verílr þaí) meí) bernm orbnm a6 vora áskilib, ab þan sknli fylgja meb í kaupiuu, ef kanpandi á ab geta átt heimtingn á þeim, sem talin meb í kanpinu og einn hlnti þess. Eri þetta á sör hór eigi staí); því ab orbin i kaupbreflnu, „ab hinn stefndi seli húseignina þannig sem hann hafl orbib eigandi a?) henni og eins og hinir fyrri oigendr hafl átt hana“, mibar eptir hinni eblilegu þýbingu orbanna einnngis til sjálfra húsanria og lúbarinnar, sem þeim fylgir, og gefa þannig áfrýanda ekkert mebhald". „Atvik þaí), aí> hinn stefndi, svo sem áílr er sagt, eigi afhenti hin nmþrættu áhöld ásamt húsunnm, þogar er hann flutti úrþeim, mælir og meb því, ab hann bafl rett ab mæla, aí> hann hafl eigi selt þan eptir kaupbreflnn, og aí> verzlun- arstjúri áfrýanda þ. Gubjohnsen hafl fengib áhöldin hjá hin- nm stefnda ab láni til afnota". „Ab þab loksins, eins og áfrýandi heflr sagt, sö her á landi sibr vib söln verzlunarhúsa, ab verzlnnaráhöldin fylgi meb sem einu hluti húsanna, frá einnm eiganda til annars, því heflr hinn stefndi fastlega neitaí) ab satt væri, og talib upp ýms dæmi npp á hib gagnstæba her í bænnm, án þess ab áfrýandi hafi boriþ þab til baka, og enda þútt verzlunar- áhöld heíbn fylgt meí> í kaupi einhverra verzlunarhúsa, er þú engin sönnnn komin fram fyrir því, ab þan hafl fylgt meb svona nmtalslaost, og eigi samkvæmt skýrum orbnm kaup- brefsins, eins og átti sör stab, þá er hinn stefndi keypti verzl- unarhús þan, sem hör ræbir nm (sbr. fylgiskjal nr. 7 í dúms- gjörbnm undirróttarins), því ab í þessn kaupbröö er þaí) tekib fram meb borum orbum, aí> vorzlunaráhöldin fylgi meb hús- unnm; en slíknm orbum er aptr á múti slept í kanpbröfl því, sem hinn stefndi gaf verzlnnarstjúra J. H. Júnassen". „Samkvæmt því sein þegar er sagt, ber bæarþingsdúminn ab stabfe6ta“. „Yibvíkjandi orbunnm „lös Snak“, sem hinn stefndj heflr vib haft nm súknarskjal málaflntningsmauns áfrýanda, er málaflntningsmabrinn telr meibandi fyrir sig, og heflr því kraflzt aþ væri dæmd dauí) og marklans, og hinn stefndi hæfl- lega sektabr, þá virbist eigi, ab þessi krafa haus eptir sam- anhenginn verbi til greina tekin“. „Málskostnabinn fyrir landsyflrrettinuin ber áfrýanda ab greiba eptir öllum ástæbum meö 25 rd. r. m.“ „því dæmist rött ab vera:“ „Bæarþingsdúmriun ber úra6kabr ab etanda“. „Málskostnab fyrir landsyflrröttinnm borgar áfrýandi kanp- mabr Svb. Jakobsen hinnm stefnda verzlunarmanni H. C. Eobb meb 25 rd. r. m.“ „Hib ídæmda gjald ber ab greiba innan 8 vikna eptir þessa dúms löglega birtingn nndir abför ab lögum“. — f>að hefir optar á seinni tíma verið kvartað yfir því, að káifræ það, sem stjórnin sendi til gef- ins útbýtingar á Islandi væri ekki eins gott og að undanförnn, og í þjóðólfi er þ. 24. f. m. einnig komin fram umkvörtun yfir hinu sama, nema hvað þar er harðara að orði kveðið, þar sem það er sagt og optar ítrekað, að fræið se svilcið. Af því eg er sannfærðr um, að þetta er til- hæfulaust, vil eg vara menn við að leggja ekki trúnað á þenna hleypidóm; fræið liefir hingað til verið keypt hjá vönduðum og áreiðanlegum garð- yrkjumanni, sem hefir selt fræ af sama tagi út um allt land hér, án þess nokkur hafi kvartað yfir að það væri skemt, og eptir að herra stiptamtmaðr Finsen hafði skýrt stjórninni frá umkvörtunum þeim, sem komnar voru til hans yfir fræinu, hefir stjórnin látið rannsaka, hvort nokkur líkindi væri til að fræ það, sem sent hefir verið til íslands, væri af lakari sort, en öllum sem til þekkja hefir borið saman um, að fræsölumaðrinn hafi aldrei haft nema gott fræ ; full sönnun verðr samt ekki fcngin um þetta efni nema því að eins að nokkuð af fræinu væri sent hingað aptr, svo það yrði rann- sakað af þeim, sem vit hafa á því. það gefr ann- ars að skilja, að sáning getr misheppnazt í kál- görðum án þess það sé fræinu að kenna, þar sem slíkt getr orsakazt bæði af vankunnáttu og van- hirðingu — árinni kennir illr ræðari -— og eins af því, að frost kemr í jörðu eptir að sáð er, og fleiru þess konar. Hvað uppástungu höfundarins snertir um að sendar yrði til reynslu ýmsar jarðeplategundir til útsáðs, þá er eg viss um, að stjórnin mundi fús á að verða við þeirri ósk, ef hún kæmi frá yfirvöld- unum eða öðrum málsmetandi mönnum á íslandi. Kanpmannahöfn, 31. Maí 1869. Oddg. Stephensen. sNORSIÍ FOLKEBLAÐd 24. AI’RÍL 1869 (ritstjóri Björnstjerna Björnson). Ef ríkin á Norðrlöndum gjörði upp reikninga sína sín á milli, þá er það að vísu satt, að í sögu- legu tilliti eigi mætti gefa hverri einstakri þjóð að sök allar þær misfellur, er verið hafa á sameigin- legri stjórn landanna i fyrri daga, og þær syndir, sem einvaldskonungar þeirra hafa gjört sig seka í.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.