Þjóðólfur - 17.06.1869, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 17.06.1869, Blaðsíða 7
139 — lendu« í samningum sfnum við ísland, i þeim anda, sem þau standa hér að framan, og þeir svo fljótt sem unt fái máli þessu ráðið til lykta á frjáls- legan hátt, og þannig, að réttr íslands se eigi skertr, því að með því einu móti getr og verðr ísland siðferðislega tengt við Danmörku og Norðrlönd yfir höfuð. f>ar sem nú ekki er alllítiil flokkr á íslandi, er hugsar um frjálst riki, þá getr og vel verið, að honum gæti tekizt að fá sinn vilja, þar sem allra veðra virðist að von í Norðrálfunni, og af þeirrí ástæðu væri það æskilegt fyrir Danmörku að fá enda á þessari tvítugu stjórnardeilu við ís- land. Danir ætti og að vera búnir að læra svo mikið af reynslunni, að þeir með hálfvolgri og smámunalegri stjórnaraðferð geta mist «hjálendið». — Eptir því sem skrifa?) er uií frá Danmörku, var Maí- mánuíír þar tiltakanlega kaldr og rigningasamr, en því er bætt vií) í einu bréflnu: „ekki samt svo, aí> jarbargriiílaimm „sé naitt meint aí>, því korniþ kvaþ standa ágæta vel á ókr- „nnum og grasvóxtr hinn bezti**. Eigi aþ síþr vildi korn- varan ekki lækka í veríii á aí>alkorumörku?)unum fjær og nær; skfrslnr og hraþfréttir segja «x> vísu, aí> Ö)1 kornverzlnn Sé eiukar danf og ganglaus, því seljendr (kornkaupmenn) haldi allri kornvöru sinni enn í sama háa verþi: rugi 1 i rd. 46 sk. — 7 rd. 80 sk., bankabyggi í 9 rd. 48 sk. — 10 rd. 64 sk. o. s. frv., en nálega engir vili ganga aí> kaupum meí) þeim kjörnm. — Um vorþ á íslenzku vörunni heyrist ekkert úr útlöndum um þenna tíma árs, en allir segja þungar undir- tektir Eeykjavíkr-kanpmanna um aí> taka harííflsk og ull örþu vísi en illa, harÖflskinn vart nema 30 rd. — Embœttaslcipan til bráðabyrgða: A. 0. Thorlacius umboðsmaðr kvað vera settr sýslumaðr í Snœfellsnessýslu. Sýslumaðrinu í Barðastrand- arsýslu Gunnl. P. Blöndal, hefir nú sagt af sér og sótt um lausn i náð; en sagt er að amtmaðr hafi enn ekki getað unnið neinn til að gegna þar em- bætti settr, fyrst um sinn. — Heiðrsmerki og nafnbcetr færði póstskipið þessar: þeir prófastarnir sira Sveinn Níelsson og sira Þorleifr Jónsson í Hvamm-i veittr riddara- kross dannebrogsorðunnar; Magnusi hreppstjóra Jónssyni á Vilmundarstöðum veitt heiðrs meda- 1 jan: «Ærulaun yðni og hygginda». — Um leið °g héraðslækni Slcúla Thorarensen R. af Dbr. veittist lausn í náð frá embættinu sæmdi konungr hann «virkilegs lcanselíráðsn nafnbót, og verzlun- arstjóra N. P. E. Weywadtk Djúpavog «virkilegs kammerassessors» nafnbót. — Konungsfulltrúi ánæsta alþingi erkvaddr stiptamtmaðr Hilmar Finsen; konung- hjörnir til næstu 3 Alþinga, úr veraldlegu em- bættisstéttinni: Th. Jónasson etazráð, Hergr Thorberg amtmaðr, Dr. Jón Hjaltalin jústizráð og landlæknir, og Jón Pétarsson yfirdómari; til vara (sami og fyr var): Árni Tliorstelnson kanselíráð og landfógeti; en af hendi andlegu stéttarinnar, bisk- upinnDr. Pétr Pjetnrsson og prófastr sira ólafr Pálsson dómkirkjuprestr; til vara lector theol. Signrðr Iflelsteð. Kosnir til Alþingis 1869-1873. f Snæfellnessýslu kjörþing Stykkishólmi 11. þ. mán., alþingisma ð r: Eff ill (Svein- björnsson) Ejfilsson verzlunarstjóri, með . . . atkv., varaþingmaðr: Daniel O. Thor- lacinsverzlunarmaðr, með ... atkv., báðir þar í Stvkkishólmi. í Reykjavíkr kaupstað, í dag 17. þ. m., 122 kjósendr, á kjörfundinum 69, er atkvæði greiddu; alþingismaðr Halldór JKr. Friðriks- SOn skólakennari í einu hljóði (69 atkv.), varaþingmaðr: Páll Helsteð yfirréttar procurator með 44 atkv. (næstr honum fekk Helgi E. Helgesen yfirkennari við barnaskólann 17 atkv.). — protabúi Sveinbjarnar kaopmanns Jakobsens og verzlonarvibskiptom hans hér er nú svo komií>, aí> meí) þessari póstskipsferí) lagíii hann sjálfr fyrir factor sinn hér á stabnnm pórí) Sv. Gnbjohnsen, aí> afhenda porláki 0. johnson af hendi aþaSskuldheimtumannanna R. B. Sy- mington & Co. alla verzlunareign hans hér, hósáhöld og vörn- leifar af hverju tagi 6em er og hverju nafni sem nefnist, og átti sú afhending sér staí> í dag ab því leyti, aí> Guíjobnsen afhenti Th. 0. Johnsen búbarlyklana, en hann kvitterafti aptr fyrir afhendinguna me?> skilyrísnm. pAKKARÁVARP. — Fyrir nýan prýbilegan messuhökul úr raním silki- flojeli meí) gyitnm ektaborhnm, er heibrsbjónin Pétr pórt)- arson og Sigrííir Jónsdóttir á Smibjnhóli gáfn Alpta- neskirkjn sumarit) 1867, votta eg þeim, sem eigandi og nm- rábamaþr tébrar kirkjn, innilegar þakkir, í kirkjunnar og sjálfs míns nafni. Alptanesi á Mýrom í Maí 1869. Oddr Sigurðsson. FJÁRMÖRK: Lárusar P. Ottesens á Ytrahólmi: stýft, gagnbitað liægra, blaðstýft fram. hangandi fjöðr aptan vinstra. Tómasar Þórðarsonar á Arnarholti) Biskupstung- um, erfðamark: Hangandi fjöðr aptan hægra, sneitt aptan vinstra, biti framan. Ólafr Teitsson á Einarshöfn. Stýft bæði.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.